Morgunblaðið - 20.09.1981, Page 12
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981
JUDO
Ný byrjendanámskeiö hefjast 21. sept-
ember.
Innritun á byrjunarnámskeiö
virka daga kl. 13 til 22
í síma 83295.
Judodeild Ármanns
UÓSA
smiMG
ffazda eígendur athugið
opió um helgina laudardag
og sunnudag frá 9 — 16.
Spariö tíma og fyrirhöfn og
látiö okkur stilla Ijósin.
BILABORG HF.
Smiðshöfða 23
verkstæðið simi 81225
Fyrsta plata nýrrar hljómsvetiar
sem vakið hefur feikna athygli í
Bretlandi og víðar. Plata þessi
hefur skipað efstu sæti breska
vinsældarlistans undanfarnar
vikur. Hljómsveitin Duran Duran
leikur og lifandi rokk í anda nýju
línunnar sem svo mjög er að
ryðja sér til rúms hér á landi
sem annarstaðar.
DURMN
DURMN
Ráðstefna í
• •
Olfusborgum
um verkalýð
í útnorðri
DAGANA 21.—25. scptember nk.
verður haldin ráðstefna í Ölfus-
borKum um lífskjör, auðlindanýt-
inKU ok féla^s- ok menninKarmál
vrrkafólks á íslandi, Grænlandi
og Færeyjum. Ráðstefnan er
haldin af MFA á Norðurlöndum
(ABF í Norden) að frumkva'ði
MenninKar- ok fræðslusambands
alþýðu. sem annast undirhúninK
hennar. hátttakendur verða frá
verkalýðssamtökunum i þessum
þremur löndum. auk þess frá
Danmörku. NoreKÍ. Álandseyjum
<>K SvíþjcWJ.
Á ráðstefnunni verða flutt er-
indi um efni eins og auðlindanýt-
ingu á norðurslóðum, úthafsveiðar
og siglingar og áhrif þeirra á
félags- og fjölskyldulíf. Fjallað
verður um skipulag og starfshætti
íslensku verkalýðshreyfingarinn-
ar, um MFA og íslensk stjórnmál.
Þá verður fjallað um fræðslustarf
og féagslíf í dreifbýli og sjávar-
þorpum. Ennfremur verður rætt
um samstarf verkalýðssamtak-
anna á Grænlandi, Færeyjum og
íslandi á næstu árum. Sjávaraf-
urðadeild SIS kynnir íslenskan
sjávarútveg og farið verður í
heimsókn í frystihúsið Meitilinn í
Þorlákshöfn. Á sérstöku íslands-
kvöldi munu félagar úr Vísnavin-
um m.a. koma fram. Einnig verða
sérstakar kvölddagskrár helgaðar
Grænlandi og Færeyjum, sem
þátttakendur frá þessum löndum
hafa undirbúið. Þá munu ráð-
stefnugestir þiggja boð Svavars
Gestssonar, félagsmálaráðherra.
Islensku fyrirlesararnir á ráð-
stefnunni verða Ásmundur Stef-
ánsson og Sigfinnur Sigurðsson.
Aðrir fyrirlesarar verða frá
Grænlandi og Færeyjum. Ráð-
stefnustjóri verður Helgi Guð-
mundsson formaður MFA.
Norræni menningarmálasjoður-
inn styrkir þetta verkefni, en hér
er um samnorrænt verkefni að
ræða á vettvangi fræðslusamtaka
verkalýðshreyfingarinnar.
í framhaldi af ráðstefnunni
munu þrír Færeyingar og jafn-
margir Grænlendingar dvelja hér
á landi í nokka daga í boði
Alþýðusambands íslands og
kynna sér sérstaklega ýmsa þætti
verkalýðsmála hérlendis. Meðal
annars munu þeir heimsækja
verkalýðsfélögin í Vestmannaeyj-
um og verkalýðsfélög og sambönd
í Reykjavík.
FÆST í ÖLLUM HLJÓMPLÖTUVERSLUNUM
FÁLKINN'
Árstíðarfund-
ir Samhygðar
Árstíðarfundur Samhygðar
21.9. nk. verða að þessu sinni
haldnir á þremur stöðum í
Reykjavík, að Skipholti 70, Hótel
Esju 2. hæð og Fáksheimilinu á
Breiðholtsbraut, eins verður árs-
tíðarfundur í Safnaðarheimilinu
Garðabæ, allir fundirnir hefjast
kl. 21.
(FréttatilkynninK)
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐEVU