Morgunblaðið - 20.09.1981, Side 20
í lok ágústmánaðar var
haldin geipistór sölusýn-
ing á tískufatnaði eins og
fatahönnuðir hugsa sér
hann fyrir næsta vor og
sumar. Sýningin var hald-
in í Bella Center í Kaup-
mannahöfn, stærstu sýn-
ingarhöll Norðurlanda.
Alls tóku 586 fyrirtæki þátt í
sýningunni og voru, fyrir utan
hina fjölmörgu þátttakendur frá
Norðurlöndunum, frá flestum
löndum Evrópu auk Bandaríkj-
anna. T.d. voru 30 sýningaraöilar
frá Frakklandi, 28 frá Italíu, 23
frá Bretlandi, 22 frá V-Þýskalandi
og 17 frá Belgíu og Bandaríkjun-
um.
Frá íslandi voru eftirtalin fyrir-
tæki með sýningardeildir: Röskva,
Sambandið, Útflutningsráð iðnað-
arins, Les-Knit, Álafoss, Bláfell og
Prjónastofan Iðunn. Síðastnefnda
Meiri vídd
Kvenfatnaðurinn næsta vor og
sumar verður léttur, einfaldur og
frjáls, segja fatahönnuðir. Einföld
og óbrotin snið, hreinir og frjálsir
litir og þægileg vídd eru hin
einkennandi undirstöðuatriði
kventískunnar vor og sumar 1982.
Fatahönnuðir byggja á fjórum
grundvallarhópum, er gefa skulu
ákveðnar línur fyrir ólíkar stílteg-
undir, þannig að reynt er að taka
Einföld og óbrot-
in sniö, hress-
andi litir og
frjálsleg vídd
einkennir kven-
fatatískuna 1982
Fallegur jakki úr
100% bómull, kín-
veraku áhrifin leyna
sér ekki og framleiö-
andi er SPERLA fré
Álaborg. Kínversku
teiknin eru bróderuð é
jakkann.
Texti: Guöný
Bergsdóttir
og þægilegur
klæðnaður
Finnwear er hér meó alveg nýja línu, basói fyrir
hann og hana í misjöfnum en góðum efnum.
Stutterma skyrtur og blússur úr 100%
bómul, langerma „sweatshirts" í
90% bómul og 10% viscose.
Þennan fatnaó er hægt aó fé í
alls fimm litasamsetningum.
fyrirtækið hafði auk þess daglegar
tískusýningar á framleiðslu sinni í
eigin sýningardeild og vakti kven-
fatnaðurinn úr íslensku eingirni
verðskuldaða athygli.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
fatnaður karla og kvenna er
kynntur á einu og sömu sýning-
unni og er þetta gert í sparnað-
arskyni fyrir hina fjölmörgu inn-
kaupendur, er annars þyrftu að
gera sér tvær ferðir til Kaup-
mannahafnar.
Framkvæmdastjóri sýningar-
innar, Per Andersen, sagði blaða-
mönnum, að gestir á tískusýn-
ingar í Bella Center séu ekki eins
margir og áður var, en það þýðir
ekki að minna sé keypt, heldur
senda fyrirtækin nú færra fólk á
þessar sölusýningar. Ennfremur
nefndi Per Ándersen sem dæmi,
að hvorki meira né minna en 98%
af öllum dönskum fataverslunum
og fyrirtækjum gera innkaup sín á
nessum tískusýningum í Bella
i Oenter.
En snúum okkur að sjálfum
fatnaðinum, og við byrjum á
kvenfatnaði.
Léttur
1.
4. Losló fsmolana
með þvf að
‘ >lm úf.
Látlð vatnið
renna I gegn um
trektina, i pokann.
2. Rúllið trekt-
Innl uppl
Bindlð hnút.
3. Setjið pok-
ann I frystlnn
c^3
PLASTPOKAR
O 82655
Einkaumboð á íslandi
llados lil*
PLASTPOKAR
O 82655
Ertu með í
Bridgeskólann?
Haustiö er besti
tíminn tii aö
byrja.
Byrjendur á mánudags-
kvöldum frá 28. septem-
ber og lengra komnir á
þriöjudagskvöldum frá 29.
september.
Kennslustaður Borgartún
18.
Eins og í fyrra verður
spilaklúbburinn í Síöu-
múla 11 á miðvikudögum.
Lærið bridge í
bridgeskóla.
BRIDGESKÓLINN
s. 19847.
w
m