Morgunblaðið - 20.09.1981, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.09.1981, Qupperneq 25
tfLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981 65 uð helgina 3. og 4. okt. Spilað verður um silfurstig. Þátttaka tilkynnist eftirfar- andi: Ólafi Gíslasyni, sími 51912, Erlu Sigurjónsd., sími 53025, Ragnari Björnssyni, sími 44452, Gesti Auðunss., sími 99-2073 F.h. stjórnar, Erla Sigurjónsd. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Félagið hóf vetrarstarfið mið- vikudaginn 16. sept. með eins kvölds tvímenningi. 30 pör mættu til leiks. Úrslit urðu þessi: A-riðill stig Baldur Kristjánsson — Sigmundur Stefánsson 185 Hrólfur Hjaltason — Jakob R. Möller 183 Sigurður Sverrisson — Þorgeir P. Eyjólfsson 175 Guðmundur P. Arnarson — Þórarinn Sigþórsson 166 B-riðill Svavar Björnsson — Steinberg Ríkarðsson 249 Jón Asbjörnsson — Símon Símonarson 241 Armann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 238 Helgi Sigurðsson — Sigurður B. Þorsteinsson 234 Meðalskor í A-riðli 156 stig, í B-riðli 210 stig. Næsta miðvikudag verður aft- ur spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. Þá verður spilað í Hótel Heklu við Rauðarárstíg og hefst spilamennska kl. 19.30. Miðvikudaginn 30. sept. hefst svo fjögurra kvölda haust- tvímenningur og eru spilarar hvattir til þess að skrá sig sem fyrst. Nýjung: Hraðréttir í hádeginu mánudaga til föstudaga. HRAÐRÉTTASEÐILL HÆSTU VIKU: Blaðlaukssúpa súpa fylgir Leek soup \ með öllum réttum Kjúklingur í rauðvínssósu Chicken in red wine sauce kr.79 Lambabuff með paprikusósu og hrísgrjónum Steak oflamb with paprika sauce and rice kr.99 Gufusoðin stórlúða með sjávarréttasósu Boiled halibut with seafood sauce kr. 75 Gratíneruð ýsa „Chau-chau“ Haddock „Chau-chau“ au gratin kr. 65 Skötuselskæfa með dillsósu Monk-fish páté with dillsauce kr.79 Chef's special: Hjúpuð svartfuglsbringa með rjómasoðnum kartöflum Coated breast off'uillemot with creamed potatoes kr. 85 ARNARHOLL Hverfisgötu 8—10, sími 18833. Borðapantanir VEITINGAHUSIÐ I nausnagnaourinn augiysir Örvar Kristjánsson, Baldur Brjánsson, Hljómsveit- in Glæsir, Karateflokkur, Bingóvinningur í kvöld kl. 9—1. Aðalfundur almenns lífeyrissjóös iðnaðarmanna veröur haldinn þriöjudaginn 6. október kl. 17.00 í fundarsal Landssambands lönaöarmanna Hallveig- arstíg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Siöásta tækifæri Því í kvöld sláum við botninn í rokkkynningarvikuna okkar og þeir, sem ekki hafa enn| komist á þetta stórgóða show, mæta nú, því af þessu má enginn sannur rokkari missa. Brimkló & Jack Elton í síðasta sinn á íslandi í kvöld veröur frum- flutt í Hollywood nýj- asta platan meö Jak- obi Magnússyni og Alan Howarth sem kalla sig The Magn- etics, plata A Histori- cal glims of the fut- ure kemur út nú um helgina. Lögin á plöt- unni bera sérstak- lega skemmtileg nöfn og má þar á meöal nefna Þor- láksson & Norð- mann, Súkkulaöi- sjúkur, Hörkuflykki, ísfeld í Ríó og mörg fleiri stórsniöug lög. 7?t<uUl — Allir í leikfimi Já Módel 79 mæta meö enn eina af sínum supersýningum og aö þessu sinni veröa sýndir búningar í jazzballettinn og leikfimina í vetur. Búningarnir eru allir frá dÉþ BikoitlM rt WOfVO»UV«IZlUN Sfcolovðilkrttí® 14 - Stmi HiK Einnig veröa sýndir tízkuskartgripir frá verzlun- inni BBW viö Skólavöröustíg. Síöasta sunnudag voru Módelin meö stórgóöa sýningu, en þá sýndu þau þaö nýjasta frá Ceres og skartgripi frá Yrsa, þá voru þessar myndir teknar. Villi veröur svo í diskótek- Komdu í HQLLJWOOD inu og sér um aö liöiö sé í stuöi. Z's því þar er svo gaman FRUMFLUTNINGUR - NÝ MÚSIK því nú er Elton á förum frá íslandi. Brimkló, rokkbandið stórgóöa leik- ur fyrir dansinum (rokkinu) og Jack Elton hinn eini sanni tekur gömlu góðu Prestley lögin eins og honum einum er lagið. Muniö eftir rokkgalianum og strák- arnir eftir brillantíninu í háriö og stelpurnar víöu rokkpilsunum og svo rokka allir af fullum krafti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.