Morgunblaðið - 16.10.1981, Side 24

Morgunblaðið - 16.10.1981, Side 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1981 Electrolifx eldovélin kestar þoð sama um land allt- pantaðu einn í símn 32107 Þetta er Electrolux eldavélin sem endist þér lengi, 8 mánuðum. Aðeins þarf að hringja í síma lend. Hún er tæknilega fullkomin og fáanlegj hvítu, 32107 og panta vélina. Hún kostar það sama rauðu, brúnu, gulu og leirljósu (drapplituð). Útborg- um land allt. Við borgum símtalið un er 25% at verði vélarinnar og afgangurinn á Með þessum tveim klukkum er haegt að ræsa hitaplötu eða ofn- inn á ákveðnum tíma, elda og láta síðan klukkumar rjúfa strauminn þegar suðu eða steik- ingu er lokið. Oruggt og þraut- prófað. Electrolux eldavélinni fylgir kjöt- hitamælir. Hann tengist öfninum og er í stöðugu sambandi við þennan mæli sem gefur til kynna með hljóðmerki þegar kjötið er fullsteikt. Auka innstunga fyrir L d. brauð- rist eða hraðsuðuketil. Hinn færanlegi sökkull gerir kleift að aðlaga eldavélina flest- um gerðum eldhúsa. Hæsti punktur 91 sm en sá lægsti 85 Grillað á teini eða grind. Raf- magnsdrifinn grillteinn snýst jafnt oq stöðugt, fullkomin steik- ing. Um leið og stillt er á grill, snýst teinninn, handfang sem smeigt er upp á teininn og losað þegar ofnnurðinni er lokað Sjalfvirk loftræsting. Ofnhurðin er tvöföld glerhurð, miUi ytra og innra glers streymir loft sem kælir ytra glerið Þegar 175 gráðu hiti er inni í ofninum er ytra glerið aðeins 50 gráðu heitt Innra glerið endurkastar hibinum inn i ofninn og sparar þannig orku. iiaiinayiiswuKKd og aminninga klukka. Þegar minna þarf á stuti suðu eða bakstur i ákveðin tíma, er hægt að stilla áminr ingarklukkuna á allt að ein klukkustund eða L d. 12 mír Þegar innstilltur tími er liðinn s það gefið til kynna með hljó? merki. Ofnhurðin er búin sérstakri ör- yggislæsingu sem gerir litlum smábamahöndum ertitt fyrir. Electrolux RAFTÆKJADEILD - SÍMI 86117

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.