Morgunblaðið - 03.02.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.02.1982, Blaðsíða 13
Lykill þinn að Bandaríkjum Norður Ameríku. í dag opnar Scandinavian Bank útibú í Los Angeles og er þar með eini norræni bankinn með aðsetur á vesturströnd Bandaríkjanna. Við höfum nú einstæða möguleika á að bjóða þjónustu okkar til fyrirtækja, sem reka viðskipti á einum stærsta fjármála og viðskiptamarkaði veraldar. Alþió leg þjónusta. Scandinavian Bank ræður yfir alþjóðlegu viðskiptakerfi, því auk Los Angeles, höfum við aðalskrifstofur í London, Bahrain og Hong Kong. það má því með sanni segja, að hjá okkur hnígur sólin aldrei til viðar. ^------- Hið nýja útibú í Los Angeles styrkir stöðu Scandinavian L Bank til viðskipta með alla helstu gjaldmiðla heims og að sjálfsögðu erum við fremstir í röð þegar kemur hl viðskipta með norrænan gjaldevri. Opnumíc íag. Ef fyrirtæki þitt er með viðskiph við Norður- lönd og Bandaríki Norður Ameríku, hafðu samband við okkur strax í dag. Nú getum við aðstoðað allan sólarhringinn allt í kring um hnöthna Útibússtjóri er Hr. Clint L. Amoldus Scandinavian Bank Group, Western America Internahonal Branch, —\ 15th Floor, 600 Wilshire Boulevard, Los Angeles, California 90017. \ Sími: Los Angeles (213) 617-9400. Telex: 691491. Scandinavian Bank Gnoup Skrifstofur okkar eru a efhrtöldum stöðum: Bahrain, Hong Kong, London, Madrid, New York, Sáo Paulo, Singapore, og Tokyo. Hluthafi á íslandi: Landsbanki íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.