Morgunblaðið - 03.02.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.02.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1982 rao3nu- ípá DYRAGLENS HRÚTURINN tl 21. MARZ—19.APRIL h jarmalm færasl í belra horf og þér lídur hetur. Verlu ekki feim inn ad spyrja ráda ef þu færð verkefni sem þú hefur ekki gert áður. Kómantíkin hlómstrar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Fólk er mjög hjálplegt í dag og þú færd líklega tækifæri til aó ha*ta stöóuna. Mikilvægur dajj- ur í ástarmálum. h TVlBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNl Faróu til læknis ef þú hefur ein hverja verki. Fólkió í kringum þig er mjög skilningsríkt. 1*0 ættir að geta leiórétt misskiln ing sem valdió hefur leióindum í fjölskyldunni. m KRABBINN 21. JÚNÍ — 22. JÚLl taka gríni í dag. Hlustaóu á hugmyndir vina þinna. Spenn andi ástarævintýri gæti orÓiÓ hamin^jusamt og enn meira sp<‘nnandi. ÍSJ IJÓNIÐ i«^23. JÚLl-22. ÁGÚST Flýttu þér ekki í vinnuna heldur einbeittu þér aó smáatrióum. I»ú átt líklega í erfióleikum meó aó fá fjölskylduna til aó skilja hvaó þú veróur aó eyÓa miklum tíma í vinnuna. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT Ini hefur mjög gott af aó njóta einhvers konar listar í dag. I»ér gefst tækifæri til aó hitta nýtt fólk. Ástin getur skyndilega hlossaó hjá þeim sem eru óbundnir og eru aó leita. Qh\ VOGIN PJ’iJrá 23.SEPT.-22.OKT. I»essi dagur lofar góóu. I»ú ert hjartsýnn á framtíóina. I»ú færó líklega hréf frá ættingja sem þú hefur lengi beóió eftir. (Jóóur dagur varóandi ástina. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Heimilisstörnn ganjja vel og skemmtilegt andrúmsloft ríkir á heimilinu. Vióurkenndu þegar þú hefur rangt fyrir þér. ,f(| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»etta veróur happadagur. sam hönd þín styrkjast. Kngin vandamál í hjónahandinu. Og hjá þ<*im ógiftu er þetta rétti tíminn til aó hindast. ffl STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ér gengur best aó vinna vió skriffmnsku í dag. Ileimilislífíó gengur hetur og ættingjar eru orónir færir um aó standa á eig- in fótum. I»ú veróur ánægóari meó fjármálin eftir daginn. W{\§. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ú tekur þátt í framkvæmdum meó ástvinum þínum og allir eru mjög ánægóir meó samvinn* una. I»ú mátt alveg ýta meira á eftir nióurstoóum úr ákveÓnu máli. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (>óóur dagur til aó vinna aó ein- hverju sem krefst einbeitingar hugans. Ástarmálin líta hetur út, eftirminnilegur dagur hjá þeim sem eru aó fara á fyrsta stefnumót vió einhvern. 1 ER pAE> EKKI AlltAF- FlNNUl? HiNN FULLKíOMNA STAÉ>- DRATTHAGI BLYANTURINN LJÓSKA 6, WÍMMÍ A Lt \1 EIK TIL AE> FARA VIKJNJA 1 FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THI5 15 THE UNIFORM MY 6RAMPA UORE UHEN HE UIA5 AN MP !N UJORLP UARI JU5T TH0U6HT l'P 5H0U YOU HOW THI5 XINP OF PUTY 50RT OF RUNS IN OUR FAMILY... . P0E5NT PO Mí'Cm F,rl YOU, HUH, MAAM f Hvað finnst þér, fröken? Detta er löggubúnint;urinn hans pabba. Mér datt sísvona í hug að sýna þér að umferðargæsla er í blóðinu. I*ú ert ekki yfirþyrmandi hrifin, er það, fröken? BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Jón Baldursson þræddi glæsi- lcga heim 6 spaða í spilinu hér á eftir. Þetta var í 8. umferð Keykjavíkurmótsins, í leik sveita Sævars Þorbjörnssonar og Gests Jónssonar. Norður s 1043 h Á107542 t KD98 I — Austur sD7 h KG983 t G642 I 76 Suður s ÁKG98 h D t Á107 I G1053 Jón vakti rólega á 1 spaða, og Valur Sigurðsson í norður sló ekki af fyrr en á 6. sagn- stiginu. í millitíðinni hafði vestur, Sverrir Kristinsson, einn af meiriháttar sendibíl- stjórum borgarinnar, tvisvar haldið laufinu sínu á lofti. Nú, Sveddi spilaði út laufás, sem Jón trompaði í borðinu. Jón tók svo hjartaás og tromp- aði hjarta. Þegar vestur kast- aði laufi var útséð um að hjartaliturinn nýttist. En það var bót í máli að spaðadrottn- ingin virtist vera á réttum stað. Næst trompaði Jón lauf og svínaði spaðagosa. Tók síðan öll trompin: Vestur Norður s — h 107 t KD98 1 — Austur skiptir s — ekki h KG máli Suður t G642 8 9 1 — h — t Á107 IG10 í trompníuna kastaði Jón hjarta úr blindum. Austur varð að halda valdi á tígiinum svo hann fleygði líka hjarta. Þá spilaði Jón tígulás og tíu uppá kóng, og svo hjarta úr borðinu! Austur lenti inni á hjartakónginn og varð að spila upp í tígulklaufina. Vestur s 652 h 6 t 53 I ÁKD9842 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í desember kom þessi staða upp í skák hinna geyisöflugu stórmeistara Tseshkovskys og Kasparovs, sem hafði svart og átti leik. 20.... Hsf2!, 21. Hxf2 - Dg3+, 22. Dg2 - Bxf2+, 23. Kfl — De5 (hvort sem hvítur drepur með kóng eða drottningu á f2 leikur Kasparov Hf8. Tsesh- kovsky reyndi því:) 24. Bf4 — — Dxf4, 35. Dxf2 - Dc4+ og hvítur gafst upp, því hann tapar riddaranum á b3. Kasp- arov og Psakhis urðu jafnir og efstir með 12 'Æ v. af 17 mögu- legum á sovézka meistaram- ótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.