Morgunblaðið - 04.04.1982, Qupperneq 10
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982
umboð á Is/andi
Um sídustu áramót gerdist Sindrastál hf. um-
boösadili fyrir sænsku verksmiöjurnar
WELAND & Son a/b.
Framleiösluvörur WELAND eru helstar:
galvaniseruö ristarefni og þrep.
Efni þessi munum viö kappkosta að hafa fyrir-
liggjandi í birgöastöö okkar eftir föngum eöa
panta sérstaklega sé þess þörf.
SINDRA-STÁL HF. Borgartúni 31 símar 27222 21684
SINDRA
<0,
STALHF
Hagalandi 4,
Mosfellssveit (viðÁiafoss)
laugardag og sunnudag kl. 1 — 6.
Hér sjáið þið nýjasta útlitið frá
INVITA, Sanne P, úr massífri
eik, lika til úr furu eða mahogni.
Eldaskálinn býður 39 gerðir
INVITA innréttinga i allt húsið.
Bjóðum sérsmíðaðar INVITA
innréttingar með öllum kostum
staðlaðra skápaeininga.
Möguleikarnir eru næstum
óendanlegir. Látið okkur að-
stoða við skipulagningu heimilis-
ins. INVITA hentar alls staðar.
Ritvinnsla I
Ragna Sigurðardóttir
Guöjohnsen
Leiðbeinendur:
Námskeið um Ritvinnslu I verður haldiö í húsa-
kynnum Tölvufræðslu SFÍ aö Ármúla 36, 3. hæö,
dagana 16., 19., 20., 21. og 23. apríl kl. 9—13.
Á námskeiðinu er gerð stutt
grein fyrir gerö tölvunnar,
tölvuvæðingu og áhrifum
hennar á skrifstofustörf. Síö-
an veröur kynnt hvaö rit-
vinnsla er og þátttakendur
þjálfaöir í notkun ritvinnslu-
kerfisins ETC. ETC ritvinnslu-
hugbúnaöur er á tölvu
SKÝRR, en þátttakendur
þjálfa sig á þetta kerfi meö
aðstoö tölvuskjáa. ETC er öfl-
ugt ritvinnslukerfi sem býöur
upp á flesta kosti annarra rít-
vinnslukerfa, en aö auki getur
þaö hagnýtt sér getu stórrar
tölvusamstæðu.
Námskeiöiö er ætlaö riturum
sem vinna viö bréfaskriftir,
skýrslugeröir, vélritun
greinargeröa. útskrift reikn-
inga eöa annars konar texta-
vinnslu.
Áætlanagerð
með smátölvum
Námskeið um Áætlanagerð með smá-
tölvum veröur haldið hjá Tölvufræöslu
SFÍ að Ármúla 36, 3. hæð, dagana 19., 20.,
21. og 23. apríl kl. 14—18.
Markmiö námskeiðsins er aö
gefa stjórnendum og öörum
sem starfa viö áætlanagerö
og flókna útreikninga, innsýn
í hvernig nota má tölvur á
þessu sviöi.
Á námskeiðinu verður gerö
grein fyrir undirstööuatriöum
viö áætlanagerö og kennd
notkun raunforritsins Visi-
Calc. Nemendur veröa þjálf-
aöir í aö reikna út úr raunhæf-
um verkefnum og leysa eigin
verkefni á tölvunum.
Námskeiðiö er ætlað
stjórnendum fyrirtækja og
öðrum sem vilja kynnast
forritinu Visi-Calc.
Vatgair Hallvarösson
taaknifraðingur
Grunnnámskeið um tölvur
Grunnnámskeiö um tölvur veröur haldið hjá Tölvu-
fræöslu SFÍ aö Ármúla 36, 3. hæö, dagana 26.-29.
apríl kl. 14—18.
Tilgangur námskeiösins er aö
gefa yfirlit yfir helstu hugtök á
sviöi tölvufræða og kynna í
stórum dráttum hvernig tölv-
ur eru uppbyggöar. Nám-
skeiöiö miöar aö því aö gefa
þátttakendum almennt yfirlit
yfir þau atriði sem máli skipta
varöandi tölvur, hvernig þær
eru notaöar í dag og hvernig
ætla má aö þær veröi notaöar
í framtíðinni.
Gerö veröur grein fyrir
grundvallar hugtökum i tölvu-
fræöum og lýst helstu tækjum
og skýrö hugtök tengd þeim.
Fjallaö verður um hugbúnaö
tölva og hvernig byggja má
upp tölvukerfi. Fjallaö veröur
um helstu notkunarsviö tölv-
unnar í dag og í framtíöinni.
Einnig er kynning á tölvuút-
stöövum og smátölvum og
notkun þeirra viö atvinnu og á
heimilum.
Námskeiöiö er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem
nota tölvur í dag, munu nota tölvur eöa hafa hug á
að kynnast nánar tölvuvæöingu.
ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL
STJÓRNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930.
PM QmIhoti
IktgwnftrAiratj^ri
Leáöbeinendur:
Dr. Jóhann Maimquitt
tölvunartraaMngur
Dr. Krtatfén Ingvarason
verkfra»öingur
STJÓRNUNARFÉLAG fSlANDS
SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU