Morgunblaðið - 04.04.1982, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982
71
í tveimur riðlum, 8 para og 14
para.
Úrslit i A-riðli:
Sigurður B. Þorsteinsson —
Þórður Harðarson 186
Jón St. Gunnlaugsson —
Gestur Jónsson 179
Geirarður Geirarðsson —
Sigfús Sigurhjartarson 176
Jakob Möller —
Þorgeir Eyjólfsson 174
Úrslit í B-riðli:
Ingólfur Böðvarsson —
Sigfús Árnason 107
Gunnlaugur Óskarsson —
Helgi Einarsson 99
Georg Sverrisson —
Kristján Blöndal 97
Óskar Karlsson —
Steingrímur Steingrímsson 95
Næst verður spilað 15. apríl í
Domus Medica og hefst keppnin
kl. 19.30. Allir spilarar eru vel-
komnir.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Eftir fyrstu spiluðu lotu í
„Butler", eru eftirtalin pör efst:
Garðar Þórðarson —
Guðmundur Ó. Þórðarson 76
Bjarni Pétursson —
Ragnar Björnsson 67
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 63
'Óli Andreasson —
Sigrún Pétursdóttir 57
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 56
Gróa Jónatansdóttir —
Sigurlaug Sigurðardóttir 55
Þriðjudaginn 6. apríl mæta fé-
lagar í Bridgefélagi Húnvetn-
inga tii sveitakeppni.
Næsta lota í „Butler" verður
spiluð 13. apríl og hefst stund-
víslega klukkan 19.30. Spilað er í
Drangey, Síðumúla 35.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Sveitakeppni með stuttum
leikjum lauk hjá Bridgefélagi
Reykjavíkur sl. miðvikudag.
Sveit Sigurðar B. Þorsteinsson-
ar, sem tók forystu fyrsta kvöld-
ið, hélt henni til loka mótsins og
sigraði með nokkrum yfirburð-
um. Auk Sigurðar spiluðu í
sveitinni þeir Helgi Sigurðsson,
Gísli Hafliðason, Gylfi Baldurs-
son, Björn Eysteinsson og Guð-
brandur Sigurbergsson. Röð og
árangur efstu sveita varð þessi:
Sigurður B. Þorsteinsson 209
Karl Sigurhjartarson 171
Ármann J. Lárusson 153
Símon Símonarson 148
Jakob R. Möller 137
Þórarinn Sigþórsson 135
Bragi Hauksson 129
Björn Halldórsson 126
Næstkomandi miðvikudag
verður ekki spilað hjá félaginu,
en 14. apríl hefst þriggja kvölda
einmenningskeppni, sem lýkur 5.
maí. Keppt verður um farand-
grip, sem er gjöf frá Bridgefélagi
kvenna. Eru BR-félagar og aðrir
hvattir til að fjölmenna.
Félagið óskar spilurum og öðr-
um velunnurum félagsins gleði-
legra páska.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
•«• • •••••••• ••••• ••••• •••••■ •
UNGAR STÚLKUR SKARTA SINU
Verksmiðjan Hlín hf., Armúla 5. Sími 86202.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Versl. Kápan Reykjavík
Versl. Pandóra Reykjavík
Versl. Hæðin Akranesi
Versl. Einar og Kristján ísafirði
Versl. Einars Guðfinnssonar Bolungarvík
Kaupfélag Vestmannaeyja Vestmannaeyjum
Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki
Versl. Túngata 1 Siglufirði
Vöruhús K.E.A. Akureyri
Verls. Markaðurinn Akureyri
Kaupf. Þingeyinga Húsavík