Morgunblaðið - 04.04.1982, Síða 27

Morgunblaðið - 04.04.1982, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 75 Aukasýning á Ofvitanum á mánudagskvöld: Ahugi á að fá sýninguna á alþjóð- lega leiklistarhátíð í sumar AF SÉRSTÖKUM ástæðum hef- Á miðvikudaginn var átti að ur verið ákveðið að hafa auka- vera alsíðasta sýning verksins sýningu á Ofvitanum eftir Þór en þá varð mikill fjöldi fólks berg 1‘órðarson og Kjartan frá að hverfa. Sýningin á Ragnarsson á mánudagskvöldið mánudagskvöldið verður sem kemur. Er miðasala þegar hafin fyrr segir sú allra síðasta á á þessa sýningu, sem er 193. þessu vinsæla verki. Á sýning- sýning verksins. unni verða aðilar frá Alþjóða- leikhússtofnuninni, en komið hefur fram áhugi á að fá sýn- inguna á Ofvitanum á alþjóð- lega leiklistarhátíð, sem hald- in verður í Sofia í Búlgaríu í sumar, svonefnt „Leikhús þjóðanna". Tæplega 30 þúsund manns hafa séð sýningu Leik- félagsins á Ofvitanum, þar sem þeir Jón Hjartarson og Emil Gunnar Guðmundsson fara með aðalhlutverkin, meistara Þórberg. (Frétt fri LK) Við bióöum bér þorskanet á einstöku verði En til þess aó leióa þig í allan sannleikann, eru hér aó neðan öll veró, eins og þau voru, 1.4/82 Kraftaverkanet Möskvastæró Garn nr. 9 r - -12 { 7", 7Va" og 7Vi 32. möskva kr. 298.00 - 338.00 - 430.00 36. möskva kr. 331.00 - 384.00 - 464.00 Þríþætt girni Garn nr. 12 f - - 15 7" Einnig viljum vió vekja athygli á 10% magnafslætti gegn staðgreiðslu. Hafðu samband við sölumenn okkar á meöan birgóir endast. KRISTJAN O SKAGFJÖRD Hólmsgata 4 — sími 24120 — 121 Reykjavík ‘im lC a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.