Morgunblaðið - 04.04.1982, Síða 28
76
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982
_____________r_____________
A
TOPPNUM
ENGLAND
Litlar plötur
1 2 Seven Tears /
GOOMBAY DANCE BAND
2 1 The Lion Sleeps Tonight /
TIGHT FIT
3 12 Quiereme Mucho /
JULIO IGLESIAS
4 8 Just an lllusion /
IMAGINATION
5 3 Mickey / TONI BASIL
6 6 Poison Arrow / ABC
7 16 Layla / DEREK AND
THE DOMINOES
8 10 Classic / ADRIAN GURVITZ
9 15 Party Fears Two /
THE ASSOCIATES
10 4 Love Plus One /
HAIRCUT 100
ENGLAND
Stórar plötur
1 1 Love Songs /
BARBRA STREISAND
2 1 The Gift / THE JAM
3 5 All for a Song /
BARBARA DICKSON
4 3 Pelican West / HAIRCUT 100
5 4 Action Trax / Ýmsir lista-
menn
6 15 Begin the Beguine /
JULIO IGLESIAS
7 7 Fun Boy Three /
FUN BOY THREE
8 8 Pearls / ELKIE BROOKS
9 31 Keep Fit and Dance /
PETER POWELL
10 13 Dreaming / Ýmsir listamenn
BANDARÍKIN
Litlar plötur
1 2 That girl /
STEVIE WONDER
2 1 I Love Rock'n’Roll /
JOANJETT AND
THE BLACKHEARTS
3 4 We Got the Beat /
THE GO GO'S
4 3 Centerfold / J. GEILS BAND
5 6 Make a Move on Me /
OLIVIA NEWTON-JOHN
6 5 Open Arms / JOURNEY
7 9 Charlots of Fire / VANGELIS
8 11 Freeze-frame /
J GEILS BAND
9 10 Key Largo /
BERTIE HIGGINS
10 7 Pac-man Fever /
BUCKNER AND GARCIA
Hver er maðurinn?
Vafalítið reynist mðrgum erfitt að trúa því aö maöurinn á mynd-
inni hér aö ofan heiti David Bowie, en svo er nú engu aö síöur.
Nei, honum hefur ekki hrakað svona rosalega undanfariö, heldur
er þessi mynd af honum þar sem hann fer meö hlutverk Herbert
Beerbolm Baal í kvikmyndinni Baal, sem byggð er á leikriti Bert-
old Brecht.
Baal er fyrsta leikrit þessa vel þekkta höfundar. Fjallar þaö um
samnefndan mann, sem er handbendi djöfulsins á jöröu. Hefur
Bowie fengiö misjafna dóma fyrir frammistöðu sína í myndinni,
en vafalítiö munu aödáendur hans flykkjast á myndina þegar (og
ef) hún berst hingaö til lands.
Fálkinn flýgur enn
— og gengur flugiö bara bærilega
MÖRGUM hefur fundist heldur
hafa veriö hljótt um hinn fyrrum
„risa“ íslenskrar tónlistarútgáfu,
Fálkann, aö undanförnu. Þótt
starfsemi útgáfunnar hafi fariö
hljótt er Fálkinn þó enn á lofti og
gengur flugiö bara bærilega.
Slangur af plötum er væntanlegt
úr þeirri áttinni, jafnt innlendum,
sem erlendum.
Af innlendum plötum er þaö aö
frétta úr herbúðum Fálkans, aö
von er á plötu í umsjón Gunnars
Þórðarsonar og nefnist hún islensk
alþýðulög. Veröa þar tekin fyrir
gömul íslensk þjóölög en flutt á
nútímalegan máta af hinum og
þessum. Á meöal þeirra er viö
sögu koma má nefna Björgvin
Halldórsson, Pálma Gunnarsson,
Ólaf Þórðarson og Sigrúnu Harö-
ardóttur, auk þeirra Ágústar Atla-
sonar og Ólafs Þórarinssonar.
Þessi plata kemur þó vart fyrr en
meö vorinu, en upptökur hafa
staöiö yfir undanfarið.
Þá mun einnig vera aö vænta frá
Fálkanum einskonar „best of“
plötu meö Ríó tríóinu. Veröa plöt-
urnar reyndar tvær. Fræbblarnir
eru ekki aldeilis dauðir úr öllum
æöum og eru aö vinna aö upptök-
um aö annarri breiöskifu sinni.
Segja kunnugir að þar veröi um
gerbreytta tónlist að ræöa. Björg-
vin Halldórsson er meö sólóplötu í
bígerð og hiö sama er aö segja um
Magnús Eiríksson. Hann mun þó fá
til liðs viö sig þekkta kappa þannig
aö þlatan verður ekki alfariö hans
eign. Nikkarinn Örvar „sunnan-
vindur“ Kristjánsson er meö aöra
plötu í deiglunni og þá er Fálkinn
meö á þrjónunum þlötu meö lög-
um úr kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar, Okkar á mllli sagt.
Jassflokkurinn Nýja Kompaníið,
sem m.a. hefur aö geyma einn
blaðamann á Morgunblaöinu og
prófarkalesara á Dagblaöinu &
Vísi, mun gefa út plötu áöur en
langt um líður. Hljómsveitin hefur
vakiö eftirtekt fyrir líflegan flutning
á léttum jassi.
Lögin eru, er mér sagt, tekin
upp á miöju sumri í fyrra og því
ekki neitt í líkingu viö þaö, sem
veriö var aö gera á Borginni fyrir
skemmstu. Var mér tjáö, aö
hljómsveitin heföi ekki haft bol-
magn til aö gefa plötuna út fyrr en
Plata Egósins á götuna
Sannarlega breyttir tímar hjá Bubba Morthens og félögum hans
Vonbrigði með
Spilafíflin
Mikið óskaplega varö óg fyrir
miklum vonbrigðum meö plötu
Spilafíflanna, sem út kom í síö-
ustu viku. Skemmtilegir tónleikar
fyrir skömmu höfóu vakið þá von
í brjósti, að hér væri von á góöu.
i sjálfu sér er ekki hægt aö segja
aö innihaldið sé eitthvað tiltakan-
lega slakt, en engan veginn er það
neitt í líkingu viö þaö sem ég bjóst
viö.
svona fari, því Spilafíflin eru mun
betri hljómsveit en þessi litla plata
sýnir. Þaö þýöir ekkert aö leggja
árar í bát. Þaö er ekki lengur neitt
ógnarfyrirtæki aö gefa út litla
þlötu. Spilafíflin ættu aö snara sér
snimmhendis j hljóöver á ný og
taka upp efni á 4-laga plötu. Efni,
sem hljómsveitin er meö í dag,
ekki einhverjar gamlar lummur.
BANDARIKIN
Stórar plötur
Beauty and the Beat /
1 1
THE GO GO’S
Freeze-frame /
J. GEILS BAND
I Love Rock’n’Roll /
JOANJETT AND
THE BLACKHEARTS
Escape / JOURNEY
Chariots of Fire / VANGELIS
Physical /
OLIVIA NEWTON-JOHN
Ghost in the Machine /
POLICE
Hooked on Classics /
Konunglega fílharmónían
4 / FOREIGNER
10 12 Great White North / BOB
AND DOUGH McKENZIE
22
33
4 4
58
66
75
8 7
9 10
Eg er á því aö þeir heföu betur
sleppt því. Þessi plata verður tæp-
ast til þess aö auka hróöur Spila-
fíflanna eitthvaö í líkingu viö þaö,
sem sterk tveggja laga plata heföi
gert.
Þaö er synd aö vita til þess aö
„ÉG HEF aldrei skilið af hverju
allar þessar hljómsveitir eru alltaf
aó ráðast á mig. Flestar þeirra
ásakana eiga ekki viö rök að
styðjast,” sagöi Bubbi Morthens
er umsjónarmaöur Járnsíöunnar
Fyrsti rafmagns-
blúsarinn látinn
Jazzgítaristinn Floyd G. Smith,
sem almennt er talið aö fyrstur
manna hafi notaö rafmagnsgítar í
upptöku, lést í vikunni af hjarta-
slagí, 65 ára gamall.
Lag hans, „Floyd’s guitar blu-
es“, sem tekiö var uþp 1939 er
taliö vera fyrsta lagiö, sem tekiö
var upp meö rafmagnsgítar. Hon-
um var boöiö í sextett Benny
Goodman á sínum tíma, en hann
varð að afþakka boöiö þar sem
hann var þegar í annarri hljóm-
sveit.
spjallaöi lítillega viö hann á mió-
vikudag þar sem veriö var aó
kynna nýútkomna plötu Egós í
Óðali.
„Máliö er bara þaö, aö fjöldinn
allur af þessum yngri krökkum
gagnrýnir allt og alla í kringum sig,
en þolir svo ekki þegar eitthvaö er
sett út á þau. Þau setja sig í ein-
hvern fílabeinsturn og dæma alla
þaöan en líta aldrei í eigin barm.
Þaö er enginn svo fullkominn, aö
hann sé yfir gagnrýni hafinn,“
sagöi Bubbi m.a.
Hann hefur um nokkurt skeiö
veriö harölega gagnrýndur af
mörgum þeirra hljómsveita, sem
fóru af staö um svipað leyti og
Utangarösmenn. Finnst mörgum,
sem Bubbi hafi svikið „málstaðinn"
eins og það hefur gjarnan veriö
oröaö.
„Ég hef sagt mörgum j þessum
hljómsveitum mína skoöun, en
undantekningarlítiö hefur því veriö
illa tekiö. Ég er ekkert aö gera
sjálfan sig aö einhverjum dómara
heldur bara segja mína meiningu.
Það hefur aldrei skaöaö til þessa.
Margt af þessu liöi er 5—6 árum á
eftir tímanum.”
Plata Egósins, Breyttir tímar,
kom út nú í vikunni og veröur fjall-
aö um hana nú á næstunni á
Járnsíðunni. Umslagiö er í raun
þaö eina, sem hægt er aö dæma
viö fyrstu sýn og ekki er hægt ann-
aö en aö hæla því. Hugmyndin er
ekki ný — ný þó fyrir okkur hér á
klakanum — en skemmtilega út-
færö. Myndirnar vel unnar og plak-
atiö sem fylgir stórskemmtilegt.
poppfréttir
‘ Við söoðiim frá huí hérna um
Bárujárnsherrarnir í kvartettn-
um Motorhead, einhverjum þeim
alvinsælasta sinnar tegundar á
Bretlandseyjum, eru á leið með
sína fyrstu stúdíóbreiöskífu siöan
Ace Of Spacies kom út og geröi
þaö gott. Þeir félagar hafa ekki
setið auöum höndum því þeir
gáfu í haust út tónleikaplötuna
No Sleep Till Hammersmith og
hlaut hún fágætar viötökur í
Englandi. Var af mörgum talin
besta bárujárnið á árinu.
— O —
Plata Jam, The Gift, hefur
hlotiö geysilega góöar móttökur í
Englandi. Platan náöi gullsölu á
pöntunum einum sem bárust áö-
ur en hún leit dagsins Ijós. Þá
hefur lag þeirra A Town Called
Malice einnig selst í 500.000 ein-
tökum í Englandi og þar meö náö
Viö sögöum frá því hérna um
daginn aö hljómsveitin Queen
væri á nálum vegna heimsóknar
Jóhannesar Páls páfa II til
Manchester um svipaö leyti og
hljómsveitin treöur þar uþp. Nú
hafa þær sögur borist hingað til
lands, aö þeir félagar hafi pantaö
400 feröasalerni til aö dreifa um
Old Trafford (heimavöll Man-
chester United) til nota á meöan
á tónleikunum stendur.
— O —
Þaö á ekki af Ozzy Osbourne
og félögum hans aö ganga á
feröalagi þeirra um Bandaríkin.
Gítarleikari hljómsveitarinnar,
Randy Rhoads, lést í flugslysi í
síöustu viku, þar sem hann og
bilstjóri hljómsveitarinnar voru
að fíflast í ofurhugaleik. Voru þeir
aö leika sór aö fljúga eins lágt
yfir rútuna, sem flokkurinn notar
til feröalags, og mögulegt var, án
því, setn.þeir Aalla þtar „guilsölu“. þess aö rekast á hana. Svona
rétt til aö hvekkja félagana. Aö
sjálfsögöu endaði þessi fífl-
dirfska meö skelfingu. Væng-
broddurinn rakst í einni atlög-
unni í enda rútunnar og flugvélin
nrapaöi til jarðar eftir aö hafa
lent á nærliggjandi íbúöarhúsi.
Engan sakaöi í húsinu en Rhoads
og flugmaöurinn létust báöir. Eft-
ir því sem best er vitaö er nú
leitað logandi Ijósi aö nýjum
gítarleikara til aö halda megi
feröinni áfram.
— O —
Þaö er ekki fyrir hvern sem er
aö standa í rokkinu í dag meö
öllum þeim djöfulgangi og látum
sem því fylgir. Animal, en svo
nefnist söngvari Anti Nowhere
League, var fyrir skemmstu flutt-
ur í ofboöi á sjúkrahús í Van-
couver eftir aö hafa hruniö sam-
an á sviöi, í kjölfar ofþreytu. Hon-
um hefur veriö líkt viö tundur-
skeytij sem er aö flýta sér. - . -