Morgunblaðið - 04.04.1982, Page 31

Morgunblaðið - 04.04.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 79 Ferdaáætlun SAS DC-8 flugs til Narssars- suaq og Kaupmannahafnar. Hafid sam- band vid ferdaskrifstofurnar, eda SAS, Laugavegi 3, 2.hæd - Búnadarbanka- húsinu - símar: 21199/22299. S4S f imm'dagar i fimmtudagur tíl þriðjudagskvölds Við seldum páskaíerðimar allar upp á augabragði og vegna fjölda áskorana eínum við nú til aukaferðar til Dublin frá fimmtudegi til þriðjudags. Á írlandi eru páskamir með líflegasta móti, verslanir og veitingahús taka sér lágmarkshvíld írá störfum, golfveliimir em opnir og dansinn dunar fram eftir nóttu á eldíjörugum skemmtistöðum. Verð aðeins kr. 3.960 miðað við flug og gengi 18. jan. 1982. Innifalið: Flug. akstur til og frá ílugvelli erlendis, gisting m/morgunverði á hinu stórgóða Hotel Burlington og íslensk fararstjórn. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? £0 Þl U (íl.YSIR l M U.I.T I.ANO ÞK(.AH Þl At (iI.YSIR 1 MORf.lABl.AOIM Páskabingó — Páskabingó í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Spilaöar veröa 22 umferöir. Matur og páskaegg fyrir alla fjölskylduna. Sími 20010. Núllgrunnsáætlanagerð Námskeið um núllgrunnsáætlana- gerð veröur haldið í fyrirlestrarsal félagsins að Síðumúla 23, dagana 19.—21. apríl kl. 15—19. Tilgangur námskeiösins er að kynna grundvöll þann sem núll- grunnsáætlanagerð er byggð á og lýsa vinnuaðferðum sem notaöar eru við framkvæmd áætlanagerö- arinnar. Leiðbeinendur: Björn Friðfinnsson, lögfræöingur. Fjallað verður um að hvaöa leyti núllgrunnsáætlanagerð er frá- brugðin hefðbundinni áætlana- gerð. Ennfremur verður gerð grein fyrir hverjum þætti við gerð núll- grunnsáætlana, og þátttakendur þjálfaðir í framkvæmd þeirra. Þórður Sverrisson, viðskiptafræðingur. Námskeið þetta á erindí til þeirra starfsmanna sem vinna aö gerö fjárhagsáætlana hjá ríkisfyrirtækjum, sveitarfélögum og stærri einkafyrirtækjum. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL SKRIFSTOFU STJÓRNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930. ASUÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SfMI 82930 á siéurför um heiimnn ogéeiminn! Þ«g»r (yrtta mannaða gatmfar tontl * tungllnu, voru FUJICOLOR lltfllmur notaðaS tH að mynda þann marka atburfi. Þab ar viat »6 I þaaaarl dýruatu farB mannkynalna, voru mann akkl að hugaa um fllmu- varBlfi atrataklaga, haldur fllmugmðln. FUJICOLOR lltfllmur voru valdar vagna frábaara l|ðanamla, Mna vffia Maabrtgfiaavtfia og nákvaamra UtaakUa, aam FUJICOLOR HtfUmur aklla baat. Þ6 a» þú taktr bara myndtr á „gfimfu Jðrfi" þé gatur þú varifi vtaa um gfifian Arangur, anda hata ftaattr raynduatu Ifóamyndarar og kvtkmyndatfikumann „aklpt yflr* og nota nú afialna FU JICOLOR Utfllmur. anda vfta þafr afi gaafitn atanda tyrir atnu og afi varfilfi ar nlfiri * (firfifnnl. Vegna gœðanna og verðsinsJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.