Morgunblaðið - 04.04.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982
81
Skrifborðsstólar
margar gerðir
Lampar
hentugir
skólafólki
Myndlistarvörur
í miklu úrvali
Skóla-
og skíða
pokar
Skjalatöskur
Skrif-
möppur
l|i«nI „titm
Bækur
Jarðlíkön
Gjafavöruúrval
Nú, sem endranær býður Penninn upp á mikið úrval af gjafavörum: Pennasett,
jarölíkön, töfl og töskur — og í verslun okkar í Hallarmúla fást skrifborösstólar,
lampar, myndlistarvörur auk úrvals íslenskra og erlendra bóka.
Gjafavöruúrvalið er í Pennanum
Hallarmúla 2 Hafnarstræti 18 Laugavegi 84
Mike Oldfield sendir nú 9. plötuna frá sér og hafa þær
allar verid taldar meó því bezta sem gert hefur verid í
poppinu.
Titillagiö 5 Miles Out
nýtur vaxandi vin-
sælda og viljum viö
einnig benda þér á
lagiö Family Man.
fl£jp KARNABÆR
Sími 85055.
steinorhf
Símar 85742 og 85055
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
\F7T Iþemur
Ctt oróum suet.
einstök tímamótandi hönnun.
Svo er nýja Opel Kadett lýst af bílamönnum um allan
heim. Ekki að ástæðulausu, því að í Kadett birtist hver
nýjungin á fætur annarri.
Stílhreint útlit og tæknileg fjölhæfni.
Þægindi og lúxus með hugvitsamri nýtingu alls rýmis.
Sparneytni samfara mikilli vinnslu.
Óbrigðul aksturshæfni við ólíkar aðstæður og óheft
útsýni bílstjóra og allra farþega.
Ríkulegur öryggisbúnaður til daglegs aksturs.
Sýningarbíll á staðnum.
$ VÉLADEILD SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík MULAMEGIN) Sími38900