Morgunblaðið - 04.04.1982, Side 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRIL 1982
irjo^nu-
ípá
HRÚTURÍNN
Hll 21. MARZ—19.APR1L
l*ú hefur auðugt ímyndunarafl
gengur vel meA allt sem
þarfnast skopunargáfu. Varastu
aA gefa vinum þínum loforð.
I»að gæti komió sér illa fyrir þig
seinna.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
llvíldu þig vel í dag. I*ú hefur
unnið mikið upp á síðkastið og
þarft að hugsa um heilsuna. Á.st
armálin eru eitthvað svekkjandi
hjá þeim ólofuðu.
II
TVÍBURARNIR
J 21. MAl—20. JÚNl
l*ú verður að reyna að slaka
svolítið á, þó að þér líki það illa.
Vertu ekki í neinum viðskiptum
heldur sinntu fjölskyldunni
Líklega fá foreldrar í þessu
merki um nóg að hugsa í sam
handi við börnin.
KRABBINN
21.JÚNI—22. JÚLl
l*ig langar til að gera eitthvað
sérstakt í dag en ert skyldugur
til að vera með fjölskyldu og
vinum. Peir sem þurfa að vinna
í dag eru líklega ánægðastir
^ZlLJÓNIÐ
£?f|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
l*ú átt erfitt með að skilja
hverju allar hugmyndir þínar
eru svona óvinsælar meðal fjöl-
skyldumeðlima. Keyndu
forðast rifrildi. K.t.v. er best að
vera með vinum í dag en ekki
fjölskyldunni.
jSIJ M/KRIN
23- ÁGÚST-22. SE
SEPT
Kyddu meiri tíma í að gera
framtíðina örugga fyrir þig og
fjölskyldu þína. I»ér gengur erf-
iðlega að lynda við maka þinn
og foreldra í dag.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT
Keyndu að vera ekki svona
óþolinmóður. (*erðu enga samn
nga fyrr en þú hefur athugað
lagalegu hliðina gaumga filega.
Kinhver þér nákominn er lasinn
og þú þarft að hugsa um hann í
kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Kyddu meiri tíma í fjölskyldu
mál en viðskipti í dag. Foreldrar
ættu að reyna að ná betra sam
bandi við börnin sín. I*ú græðir
ekkert þó að þú reynir fyrir þér
spilum eða happdrætti.
BOÍíMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Notaðu meiri tíma í að sinna
listrænum hæfileikum þínum.
Kf þér er boðið í samkvæmi er
líklegt að þér muni hundleiðast.
I*ú ert alls ekki í skapi til að
vera innan um margt fólk.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
ímyndunaraflið er auðugt en
gættu þess að vaða ekki í villu
vegna hugmynda þinna. Keyndu
að bæta fjölskyldunni það upp
ef þú hefur vanrækt hana upp á
síðkastið.
grff| VATNSBERINN
"iS 20. JAN.-18. FEB.
Viðskipti og skemmtanir eiga
vel saman í dag. Vinir þínir
bjóða þér í samkvæmi sem þú
hefur mjög gott af að fara í.
Treystu ekki ráðum annarra í
blindni.
FISKARNIR
'^■3 19. FEB.-20.MARZ
Kf þú þarft að vinna í dag eru
samstarfsmenn mjög samvinnu-
þýðir. Kn þú mátt búast við sí-
felldum truflunum. Ileimili.slífið
ekki mjög hamingjusamt. Kf
átt börn verður þú líklega
sakaður um að vanrækja þau.
nvoam ppjq
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
''PIGPEN".' I MAVEN'T'
5EEN YOU FOR A
L0N6 TIME...
flreinn! Kg hef ekki séð þig
svo lengi ...
I*ú ert augsýnilega í eins mik- lleimurinn þarf á fólki sem
illi óreiðu og áður! mér að halda ...
0TMERUI5E THE NEAT
PEOPLE LUOULP
TAKE OVER!
Annars myndi þrifalega fólk-
ið hrifsa völdin!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sveit Stefáns Ragnarssonar
frá Akureyri stóð sig vel i und-
ankeppni í.slandsmótsins um
síðustu helgi: vann B-riðilinn,
sem að þessu sinni var spilaður
fyrir norðan. I>að þurfti góða
spilamennsku til að vinna þenn-
an riðil, því hann var talsvert
sterkur.
Ekki spiluðu Norðanmenn
þó lýtalaust frekar en aðrir;
Stefán og félagi hans Pétur
Guðjónsson lentu t.d. í sagn-
misskilningi hérna:
Norður s10875 h G103
Vestur SÁG42 t D64 IG75 Suður 8 3
h ÁD84 h K765
IÁ2 Austur t ÁKG10
s KD96 h 92 1532 1109864 1 KD3
Þetta var í leik við Þórarin
Sigþórsson og sagnir gengu
þannig í opna salnum:
Vestur Norður Austur Suður
(iPA in; l»S SR
1 Rrand l’ass Pass Dobl
Fass 2 spaðar Pass 3 grönd
UasN Pass Dobl Pass
l’ass Pass
Stefán taldi að tveggja
spaða sögn Péturs lofaði ein-
hverjum spilum og fór þess
vegna í 3 grönd. En það eru
ekki sagnir sem gera þetta spil
að blaðamat, heldur vörnin.
Vestur fór illa af stað þegar
hann byrjaði á því að leggja
niður hjartaásinn. Austur vís-
aði hjartanu frá og vestur
skipti yfir í spaðatvist. Austur
fékk á drottninguna og spilaði
smáum spaða til baka.
Nú er augljóst að það er
hægt að taka spilið 3 niður ef
austur notar innkomuna sína
á spaðakónginn til að spila
hjarta. En hvernig á að fá hann
til þess?
Látum okkur sjá. Það er
hægt að spila spaðanum á
fernan veg: (1) taka á gosann
og spila næst fjarkanum; (2)
taka á ásinn og spila fjarkan-
um; (3) taka gosa, ás og spila
svo fjarkanum; (4) spila ás,
gosa og fjarka. Sem sagt, það
má sýna félaga hvernig hann á
að nota innkomuna sína.
Samkvæmt reglunni um að
hátt spil biðji um hærri lit
(Lavinthal) er (1) kall í laufi,
og (4) kall í hjarta. Sennilega
væri (2) kall í tígli og (3) „mér
er alveg sama“.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU