Morgunblaðið - 04.04.1982, Page 40
88
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982
LAMY penni
er vel valin fermingargjöf
LAMY
Wi
Áfram er haldið með sólarkvöldin
bráðskemmtilegu og aö þessu
sinni kynnum við Portoroz — höfn
rósanna — í Júgóslavíu. Allir fá
ferðabaeklinginn og í hliðarsal
verður kvikmyndasýningin að
sjálfsögöu í gangi allt kvöldið.
I
1 KvöWveröurin"
£££&#*****'
jerft *6ein|L* at» vins*'® 6
roinnum a _____,
Ferðakynning
Við segjum frá Portoroz ferðunum
örstuttri feröakynningu.
Spurningakeppnin
Spurningakeppninni er að sjálf-
sögðu haldið áfram og nú leiða
saman hesta sína Verkamannafé-
lagið Hlíf og Póstamannafélag ís-
lands.
Þjóðdansar
Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir
júgóslavneska þjóðdansa.
Júgóslavneskir
skemmtikraftar
Júgóslavneskir skemmtikraftar
mæta á Sólarkvöldið og skemmta
gestum af sinni alkunnu snilld.
1 • Bessi og
I Ragnar
1 Bjarnason
V\ 1 mæta og
1 . , I segja aö
Í ■ venju nokkur
1 vel valin orö
Iviö gesti
ttl R kvöldsins.
Heiöursgestur
Heiöursgestur kvöldsins er mr.
Bogdan Valentin hótelstjóri
Palace samsteypunnar.
Tískusýning
Módelsamtökin sýna vor- og
sumartískuna bæði fyrir dömur og
herra frá Tízkuverzl. Viktoríu.
Aðgöngumiðar eru seldir og af-
greiddir í anddyri Súlnasalar milli
kl. 16.00 og 18.00 og þú velur þér
borð um leið og þú sækir miðana.
Síminn í miðasölunni er 20221 og
hver aðgöngumiði er um leið
happdrættismiði sem gefur þér
möguleika á 20.000 króna ferða-
vinningi. Rúllugjald er innheimt
við innganginn.
Kynnir: Magnús Axelsson.
Stjórnandi: Sigurður Haraldsson.
Húsið opnað kl. 21.00 fyrir þá
gesti sem ekki snæða kvöldverð.
Hittumst á Sólarkvöldi - Þar er Qörið!
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Danssýning í Glæsibæ
dansflokkurinn Silver Rose
(oft nefndur heimsins djarfasti dansflokkur)
sýnir í kvöld
Opið til kl. 1
Borðapantanir í síma 86220 eftir kl. 17