Morgunblaðið - 04.04.1982, Page 41

Morgunblaðið - 04.04.1982, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÍL 1982 89 HOTEL BORG Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkon- unni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar danstón- listinni í hléum. Komiö snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum stað. Viö minnum á hótel- herbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan daginn. Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg. Sími 11440. „JOSTYKIT" fermingargjöfin Skemmtileg — fræðandi — þroskandi og ódýr Ósamsett rafeindatæki. Að smíða sín eigin rafeindatæki veitir ánægju um ókomna framtíð. Tæki eins og: leiktæki, hljómtæki, diskóljós og fl. Verö frá kr. 148. ISAMEIND HF . Umboösmenn á Akranesi, Akureyri, Egilsstööum, Höfn, Vestmannaeyjum Grettisgötu 46, s. 25833. og Keflavík. I dag er hvorki meira né minna en pálmasunnudag ur og aö sjálfsögöu munum viö halda hann hátíö legan, eins og vera ber. Allir þeir, sem heita Pálmi eru boönir sérstaklega velkomnir á staöinn. Haldið þiö aö Pálmi Gunnars mæti á staðinn, svona rétt í tilefni dagsins? Og allir sem eiga pálma heima í stofu munu að sjálfsögðu vökva þá vel og rækilega í dag og dekra svolítið við ÞRIÐJI HEIMURINN (The Third World) verður í sérstakri þlötukynningu í kvöld. Þessi skífa ber heitið „You’ve Got the Power“ og inniheldur hún fullt af góðum lögum, svo sem Try Jah Love, You’re Playing Us too Close og mörg mörg fleiri þrumugóð lög. Þessir piltar skipa grúppuna „The Third World“: Dansflokkur Sóleyjar kemur í heim- sókn með nýtt alveg hreint stórgott dansatriði. Heiöursgestur kvöldsins verður: Hildigunnur Hilm- arsdóttir, þátttakandi nr. 3 í keppninni um Ungfrú Hollywood ’82. Næstu 3 þátttakendur í keppninni veröa svo kynntir á 2. í páskum. Hildigunnur hefur valiö sérstakan matseöil fyrir kvöldiö og hljóöar hann svo: Rækjur Raquel Welch Minútusteik Bel Air Vanilluis Marilyn Monroe Og svo kemur rúsínan í pylsuendanum, eins og sagt er: rft&lcl/1 rnæta meö tízkusýningu frá AIRPORT Þessu mátt þú alls ekki missa af, því þetta er alveg stórgott hjá þeim. Þessar myndir voru teknar á síðustu sýningu hjá Módel- unum, en þá sýndu þau þaö allra allra nýjasta frá Karna- bæ i Wrangler- og Bandido-fötum. Umboössímar TttUeleru 14485 og 30591.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.