Morgunblaðið - 27.04.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1982 7 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 86735 - 86847 — 86747. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Steinull ^ - \'—/ Armúla 16 sími 38640 Eö Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Tudor rafgeymanámskeið Dagana 3.—4. maí höldum viö námskeiö í meöferö og vali á rafgeymum. Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem þurfa aö umgangast rafgeyma sem notaöir eru í viövörunarkerfum, neyöarkerfum og slíku, ásamt lyftararafgeymum. Aukin þekking á rafgeymum, hvernig þeir starfa og hvernig á að viöhalda þeim tryggja hámarksendingu þeirra. Missiö ekki af þessu einstæöa tækifæri og látið skrá ykkur strax. Nánari upplýsingar í síma 86810. Skorri hf. Ræktaðu garðinn þinn Leiöbeiningar um trjárækt 9 R/i:ktadl! GARDINN ÞINN I I IOIU l\l\(. \R Bók þessi fjallar um trjárækt ( görðum (skýru og stuttu máli. Þar er gerð grein fyrir sögu trjáræktar í landinu, sagt frá gerð og Iffi trjánna, næringarþörf þeirra, uppeldi trjáplantna, gróðursetn- ingu, hirðingu og grisjun. Lýst er 28 tegundum lauftrjáa, 24 runna- tegundum, og 17 barrviðum, sem rækta má í görðum hér á landi. Höfundur bókarinnar, Hákon Bjamason, hefur um tugi ára verið forustumaður ( þessum efnum hér á landi. Sakir langrar reynslu og þekkingar er hann öðrum færari til að veita leiðbeiningar um ræktun trjáa, sem að gagni koma. Fjöldi skýringarmynda eftir Atla Má. .. ennfremur minnum við á Leiöbeiningar um plöntusöfnun eftir Ágúst H. Bjarnason Handhægur leiðarvísir með myndum handa þeim sem vilja kynna sér plönturíkið. Aðaláherslan er lögð á að gera grein fyrir hvernig plöntum er safnað og frá þeim gengið til varðveislu. Jafnframt kemur bókin að góðum notum öllum áhugamönnum um náttúruskoðun og gróðurríki landsins. Glöggt er gests augaö — breyting í borginni! Morgunblaöiö birti um helgina viðtal viö færeysk hjón, sem bæði læröu til starfs síns hér á landi fyrr á árum — og vóru hér um páska í stuttri heimsókn. Elis Poulsen, en svo hét eiginmaðurinn, sagöi svo um Reykjavík: „Viö höfum orðið fyrir miklum vonbrigðum meö Reykjavík. Þegar viö dvöldumst hér síöast á íslandi, áriö 1978, fannst okkur Reykjavík snyrtilegasta borg, sem viö höföum nokkru sinni dvaliö í. Hún er þaö ekki lengur. Þaö er hreint ótrúlegt hvaö hafa oröið miklar breytingar á þessari fallegu borg á svo skömmum tíma. Á aðeins 4 árum hefur óþrifnaöur aukizt svo í borginni, aö viö trúum varla okkar eigin aug- um. Reykvíkingar ættu að gefa þessu gaum áður en þaö er orðið um seinan!" Glöggt er gests augaö, segir máltækið. Framtíöar- byggð á jarð- sprungusvæði? Sit;urrtur llarrtarson, „sk i pu lagsmálará Aherra' ‘ AlþyAul.andalatj.sins i Reykjavík, lætur sem leik- ur einn sé aA skipuk-ggja rramtídarbyt't'A Reykvík- int;a á jarðsprunt'nu heiða- svæði við Rauðavatn. I*eir eru svo sem ekki að beygja sig fyrir jarðfræðilegum niðurstöðum, blúndubols- arnir í horgarstjórn Reykjavíkur, enda hvergi minnzt á jarðsprungur í aldargömlum fræðiritum Karls gamla Marx! Ilalldór Torfason, jarð- fræðingur, segir hinsvegar í viðlali við Tímann sl. laugardag: „Ég tel að mannvirkjum, sem ekki lenda á sprungum, verði engin ha tta búin. Ilinsveg- ar eru þarna fleiri sprungur en vitað var um, og það er það eina sem breytzt hefur frá fyrri vitneskju um svæðið. Vafalaust verrtur vrfítl ad skipuli-ggja íbirð- arhrggi) á svn'Ainu (let- urbr. Mbl).“ Kn það er nóg að stað- setja hús á „fastalöndum“ milli sprungna. íbúðar- byggð fylgir gatnakerfi, heitavatnslagnir, kalda- vatnslagnir, raflagnir, hol- ræsakerfi o.m.li., sem væntanlega þarf að ganga þvert á sprungur svaðisins. Ilvern veg þola slík mannvirki hugsanlegar jarðhræringar, að ekki sé talað um þann boðaða „Suðurlandsskjálfta"? „Liðið er strá- fallið kringum hann...“ Svo m.elir Svarthöfði l)V sl. föstudag: „l'að er út af fyrir sig stórbrotið pólitískt afrek að ganga þannig frá sam- starfsflokkum sínum í rík- isstjórn, að þeir eiga sér ekki viðreisnar von i kom- andi kosningum. I)r. Gunnar Thoroddsen hefur með þessum vinnubrögð- um unnið verk, sem stjórn- arandstaðan virðist ófær um, enda hefur hún tekið þann kostinn að hrófla við sem minnstu til að dauða- stríð vinstri flokkanna verði sam langvinnast, og látið dr. Gunnar þannig um niðurlagið. Ilér er um fórn- arstarf að raða af hálfu dr. Gunnars, enda líklegt að honum verði að orði eins og öðrum konungi, þegar liðið er stráfallið kringum hann, að hrópa yfir valinn: My kingdom for a horse!.. Oefað munu vinstri flokk- arnir hafa hugsað með gleðihrolli til klofnings í Sjálfstæðisflokknum, þeg- ar ríkisstjórnin var mynd- uð. I»eir áttuðu sig ekki á því fyrr en of seint, að skálarræður hins kurteisa hafa orðið dýrar." liér skal ekki lagður dómur á þessi orð Svart- höfða, en öllu gamni fylgir nokkur alvara. „Ærin ástæða til að leggja á skyldusparn- að“! í helgarleiðara DV er fjallað um nýjan veitinga- stað ,,á vegum ríkisins" i gömlu rúgbrauðsgerðinni, þar sem „hið opinbera" slappar af á kostnað al- mennings. „I'ar eru dýr- indis veizlusalir," segir DV, „stórt og gott dansg- ólf, fullkomið diskótek í sérhönnuðu borði, bar og setustofa. I*essu til viðbót- ar eni minni samkomusal- ir, veizlueldhús og nota- legustu vistarverur á sam- tals 4 ha-ðuni. Síðast en ekki sízl eru þar rúmgóð gufuböð með tilheyrandi baðaðstöðu, afsliippunar- og búningsherbergjum." Iæiðari DV lýkur á þess- um orðum: „Vonandi fer nú ekki óbreyttur almúg- inn að gera veður út af því, þótt ríklssjóður reki veit- ingahús og bjóði ráðstefnu- gestum í dlskódans að loknum erfiðum funda- höldum! I*að á hverjum manni að vera Ijóst, að fjármálaráðherra hefur æ-rna ástæðu til að leggja skyldusparnað á skatt- greiðendur. Veitingastaðir kosta sitt, jafnvel þólt út- gjaldanna sé hvergi getið." \ ar einhver að tala um sósíalLsma í framkva-md? Fullkomid öryggi fyrír þá sem þú elskar fire$tone hjólbardar hjálpa þér ad vernda þína firesfone Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeir eru sérstaklega hannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og aukastórlega öryggi þittog þinna ( umferðinni. Fullkomiö öryggi - alls staðar NýBarði Borgartúni 24 - Simi 16240 it

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.