Morgunblaðið - 27.04.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.04.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1982 Björk — fyrrum barnastjarna — í hljómsveitinni Tappa tíkarrassi. EGÓ/BREYTTIR TÍMAR: Rós í hnappagatið LÖG ÚR KVIKMYNDINNI ROKK í REYKJAVÍK: Góður þverskurður rokks í Reykjavík sl. tvö ár Breyttir tímar er viðeigandi tit- ill á fyrstu plötu Egó. Ekki aðeins hefur tónlistin hjá hljómsveitinni tekió 180 gráóu beygju frá því hún hélt af stað í haust undir bárujárnsflagginu. Heldur hefur tónlist höfuðpaursins, Bubba Morthens, tekiö heljarstökk frá því á dögum hans meö Utan- garósmönnum sálugu. Stökk til hins betra, leyfi ég mér að segja. Bubbi, sem semur alla texta plötunnar og öll lögin i samvinnu viö meölimina, hefur tekiö ótrúleg- um breytingum sem lagasmiöur. Textarnir hans standa eftir sem áöur nokkuö sér á parti. Þaö er ekki sami ofsinn í honum og áöur var. Tónlistin er öll yfirvegaöri og e.t.v. markvissari um leiö. Þó sakna ég látanna, sem einkenndu þennan einstæöa söngvara ís- lenskrar popptónlistar. Söngstíll hans hefur ennfremur breyst mikið. Ekki er ég í einu og öllu sáttur viö þær breytingar, en raddbeitingin er þó mun meiri en áöur var og blæbrigðaríkari. Stundum finnst mér hann þó fara einum of hátt, ofkeyra röddina. Lögin á þessari þlötu eru fjöl- breytt, þótt vissulega skari nokkur þeirra fram úr. Stórir strákar fá raflost, Vægan fékk hann dóm og Móöir, sem aö mínu mati er besta Þaó verður að játast aó um- sjónarmaöur Járnsíðunnar hafði aldrei heyrt í hljómsveitinni XTC — einungis heyrt hennar getió. Plata hennar, English Settlement, kom því meira en lítið á óvart. Hér er á ferðinni ótrúlega sterkt lagasafn á tveimur plötum. Svo sterkt, aó varla er hægt að tala um einhvern „feilpúnkt“ alla leið- ina útí gegn. XTC er lítt þekkt hérlendis, en hefur þó veriö starfrækt í ein fimm ár. Þaö eru þeir Andy Partridge, lag plötunnar, eru hinum nokkuö fremri. Textarnir í þeim öllum hár- beittir, sbr. þetta erindi úr Vægan fékk hann dóm: Flestir fara á Litla-Hraun nema bankabókin sé feit. Dómarinn brosir, dæmir á laun, Landsbankinn þarf ekki að vita neitt. Uppáhaldstónlistarmenn Bubba, Jim Morriaon og Strangl- ers sitja í honum á þessari þlötu. Þannig tileinkar hann Morrison heilt lag og áhrif hans og Strangl- ers í laginu Tungan eru greinileg. Á heildina litiö er Breyttir tímar góö þlata. Hljóðfæraleikur ágætur, en hljómurinn fullmattur. Kannski eru þetta afleiðingar skurös og pressunar en ekki upptöku, hver veit? Hvað um þaö, Breyttir tímar er rós í hnappagat Bubba Morth- ens. ÚR PLÖTII stdffanwft Colin Moulding, Dave Gregory og Terry Chambers, sem skipa þessa fjögurra manna sveit. Þeir tveir fyrstnefndu sjá alfariö um laga- smíöar og á English Settlement á Partridge 11 lög en Moulding 4. Þaö er ekki fyrir vesælan poþþskríbent aö ætla sér aö skilgreina tónlist XTC. Fyrir mér er aöeins um hörkugóöa plötu aö ræöa. Athyglisvert væri fyrir ís- lenskar hljómsveitir að gefa „sánd- inu“ á þessari plötu gaum. Sjaldan, ef nokkru sinni, hefur þéttari Eftir að hafa séð kvikmyndina Rokk í Reykjavík tvívegis held ég megi segja að tveggja plötu alb- úmiö, sem gefiö var út fyrir skömmu og hefur að geyma öll lög myndarinnar og nokkur að auki, sé öldungis ómissandi öll- um þeim, sem upplifa vilja þá stemmningu, sem í myndinni er. Svona eftir á að hyggja er ég ekki sáttur viö skerf ýmissa hljómsveita í myndinni, en aö því slepptu er varla hægt að segja annað en plötunar gefi góða mynd af því sem verið hefur að gerast undanfarna tvo vetur í ís- lensku rokki. Þær hljómsveitir sem komu mér langsamlega mest á óvart í myndinni (og þá einnig á plöt- inni) voru Vonbrigði og Tappi tík- arrass. Báðar eru þetta hljóm- Ef ég man rétt, kom fyrsta plata Mike Oldfield út áriö 1973. Hét sú Tubular Bells. Tónlistin á þeirri plötu vann sér það m.a. til ágætis að vera notuö í hinni víö- frægu mynd Exorcist, þar sem Linda nokkur Blair sneri hausn- um á sér í hálfhring, eða Guð má vita hvaö. Frá því sú plata kom út, hefur Oldfield sent frá sér sjö plötur og sú áttunda til viöbótar er nýverið komin á markaö. Ber hún nafniö Five Miles Out. Þaö, sem sennilega þykir hvaö merkilegast viö þessa plötu svona í fyrstu atrennu, er sú staðreynd, aö Oldfield lætur loks heyrast í raddböndum sínum. Raddbandahljóö hans koma þó ekki alfariö fyrir eyru almennings eins og hann á aö venjast. Á plöt- unni notast Oldfield viö apparat, sem hann nefnir „vocoder" og er eins konar „voice-box“ eins og þau hétu víst hér í eina tíö. hljómur, en um leiö ferskur eins og andblær vorsins, heyrst á þlasti. A tímum síversnandi gæöa plasts verður útkoman á English Settle- ment aö teljast frábær. Hljóöfæraleikurinn er pottþéttur og fjölbreytileikinn mikill á milli laga. Nokkur þeirra hafa meira aö segja „hit“-stimpil á sér. Eitt lag- anna, Senses Working Overtime, hefur þegar slegiö í gegn og ann- að, Ball and Chain, er á leið uþþ listann í Engiandi. Fleiri lög má nefna, sem „pott- þétt“. No Thugs in our House er fantalega gott lag, Yatch Dance, Jason and the Argonauts, Fly on the Wall og Down in the Cockpit koma þar skammt á eftir. Fyrir alla þá, sem ekki hafa þegar heyrt af þessari plötu er rétt að kynna sér hana strax. Hún höföar til breiös hóps og verður vafalítiö í efstu sætum þegar litiö veröur yfir farinn veg um næstu áramót. sveitir, sem verða að teljast efni- legar í meira lagi. Vonbrigði er meira keyrsluband og býður upp á skemmtilegra rokk að mati Járnsíðunnar. Einhver var að skrifa um þaö fyrir nokkru, að yngri hljómsveit- irnar fengju allt of mikið rúm í myndinni. Ég get nú varla verið sammála því nema hvað varðar Sjálfsfróun. Þar er á ferðinni hljómsveit, sem erfitt er að njóta nema í námunda við atburðarás- ina. Því má ekki gleyma að kvikmyndinni Rokk í Reykjavík er ætlað að lýsa þeirri uppsveiflu, sem orðið hefur í rokkinu síðustu tvö árin. • Eölilega er frammistaða hljómsveitanna misjöfn eins og þær eru margar. Auk tveggja áöur- nefndra hljómsveita koma Jonee Fyrri hliö plötunnar er eitt sam- fellt verk, sem ber nafniö Taurus II. Þaö veröur aö segjast, aö þótt þaö sé nokkuö þunglamalegt viö fyrstu heyrn, vinnur þaö stööugt á viö frekari hlustun. í verki þessu kenn- ir ýmissa grasa. Uppistööustefið er keimlíkt því í laginu Five Miles Out á hinni hlið plötunnar, en í kringum þaö eru spunnin hin ýmsu tilbrigöi. Má jafnvel greina áhrif úr diskó- tónlist, þjóölögum, svo og blástur aö hætti suörænna þjóöa. Stef, sem minnir á Fleetwood Mac er einnig þarna aö finna, auk ýmis- legs annars góögætis. Jonee skemmtilega á óvart, Drengir sem hafa næmt eyra fyrir rythma og eiga til hnyttna texta. Stjörnurnar í myndinni hljóta aö teljast Þeysarar, hvernig svo sem á hlutina er litiö. Undragott „sánd“ þeirra í æfingahúsnæöinu vekur athygli og þá ekki siður skemmti- leg klipping atriða, utan tónlistar- innar sjálfrar. Þó er ég á engan hátt sáttur viö „nazistafílinginn" í laginu Rudolph og hef heyrt fjölda annarra lýsa andúö sinni á því uppátæki. Viö þessar annars mjög svo ágætu plötur veröur ekki skiliö án þess að spyrja hvaöa erindi Bruni BB hafi átt inn í myndina og um leið á þessar plötur. Svariö getur varla orðiö nema á einn veg. Ekk- ert. Síöari hliöin samanstendur af fjórum lögum, sem eru ákaflega ólík. Fyrir minn smekk er titillagiö langsterkast, en Family Man er einnig gott. Orabiddo er seiöandi, en Mount Teide er fullrólegt fyrir minn smekk. Hljóöfæraleikurinn á plötunni er pottþéttur, en pressun- in á plötunni er ekki alls staöar nógu góö. T.d. nokkuð áberandi suö á köflum í Orabiddo. Þetta er plata, sem ætti aö hitta í mark hjá unnendum Oldfield, en ekki er eins víst aö hún eigi jafn- greiöan aögang aö öðrum. XTC — skemmtilegt rokk úr ýmsum áttum. Enn þakkar Yoko fyrir sig - nú vegna „ástargarösins“ í Central Park Yoko, vinkona okkar Ono, eiginkona John heitins Lennons, hefur enn á ný látið til sín heyra og þakkar nú öllum þeim sem lagt hafa eitthvað af mörkum til uppbyggingar „ástar- garðsins“ í Central Park. Svo nefnist þríhyrndur garöur, sem útbúa á til minningar um John Lennon. Hefur garöinum veriö gefiö nafniö Strawberry Fields og er hann, eins og fram hefur komiö, ætlaöur til aö rækta ástina í. Segist Yoko hafa fengiö þúsundir bréfa og gjafa frá fólki víös vegar um heim, sem vildi leggja sitt af mörkum til aö garöurinn gæti oröiö sem fallegastur. Þá sagðist hún einnig hafa fengiö svar frá ríkisstjórnum 31 lands, sem lofaö heföu stuön- ingi, til uþþbyggingar þessum garöi ástarinnar. Mezzoforte vex fiskur um hrygg „Það er 12 tommu plata með lögunum Draumalandið og Stjörnu- hrap um það bil aö koma út í Englandi," sagöi Jóhann Ásmundsson, bassaleikari Mezzoforte, í smáspjalli við Járnsíöuna í vikunni. „Þá er plata okkar i hakanum einnig um þaö bil aö koma út í Banda- ríkjunum á vegum Inner City,“ bætti hann viö. Lögin tvö, sem koma út í Englandi, hafa veriö hljóöblönduö á nýjan leik. Var m.a. blásturshljóö- færum bætt inn á og var blásturinn í höndum færra manna. M.a. kom þar við sögu Bimbo nokkur Aycock, sem m.a. hefur getiö sér það til frægöar aö útsetja fyrir Godley og Creme í 10 CC. XTC/ENGLISH SETTLEMENT: Sannkallað töfrarokk MIKE OLDFIELD/FIVE MILES OUT: Seiðskrattinn Oldfield Mike Oldfíeld — töframaöur í lagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.