Morgunblaðið - 27.04.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1982
27
Andrésar andar-leikarnir á skíöum
Sjá einnig blaösíöur 24 og 25
Ég hef 5 sinnum unnið
gull á Andrésar-leikum
— sagöi Jón M. Ragnarsson
JÓN M. Ragnarsson frá Akureyri
sigraði i svigi í 12 ára flokki. „Ég
bjóst nú eiginlega ekki vid að vinna,
mér hefur gengið illa á mótum í vet-
ur,“ sagði Jón er blm. spjallaði við
hann. „Eg hef keppt 5 sinnum áður á
Andrésar-leikunum og hef 5 sinnum
unnið gullverðlaun. Það er ofsalega
gaman á skíðum og ég mun örugg-
lega halda áfram að æfa þessa
íþrótt. Við erum með mjög góðan
þjálfara hér á Akureyri, Margréti
Baldvinsdóttur. Ég æfi 5 sinnum í
viku og svo eru alltaf mót um aðra
hverja helgi.“
— sh.
• Jón M. Ragnarsson, 12 ára frá
Akureyri.
Sigraði líka í göngu
hér á síðasta ári
„ÞETTA er í annað skiptið sem ég
keppi i göngu á Andrésar andar-
leikum, og ég vann líka í fyrra,“
sagði Þórir Hákonarson, sigurvegari
i 12 ára flokki. Þórir er frá Siglufirði
og sagðist hann hafa unnið öll
innanbæjarmót í vetur. Hann sagð-
ist hafa búist við því að vinna hér og
keppnin hefði ekki verið eins erfið
og hann bjóst við. „Ég hef æft vel í
vetur. Ég æfi á hverjum degi og geng
þá u.þ.b. 10 km.“
— sh.
• Þórir Hákonarson frá Siglufirði,
sigurvegari i göngu 12 ára drengja.
„Æfi kannski næsta vetur“
— segir Ólafur Magnússon
11 ára frá Akureyri
„ÉG KEPPTI fyrst á Andrésar
andar-leikum í fyrra,“ sagði Olafur
Magnússon frá Akureyri, einn af
þátttakendum í 11 ára flokki, er
blm. spjallaði við hann eftir svig-
keppnina á fimmtudaginn.
„Ég hef keppt á þremur öðrum
mótum í vetur, en Andrésar-leikarn-
ir eru lang skemmtijegasta mótið,
sem maður keppir á. Ég hef nú ekk-
ert æft í vetur en kannski ég byrji að
æfa næsta vetur,“ sagði þessi hressi
strákur. sh
• Olafur Magnússon, 11 ára frá
Akureyri.
• Fimm af sex fyrstu stúlkunum í stórsvigi 8 ára. F.v. Marí Magnúsdóttir
Ak., Sara Halldórsdóttir ís., Sóley Sigurðardóttir Hús., Mundína Kristins-
dóttir Ak. og Hanna M. Ólafsdóttir ís.
„Mjög mikil breidd í yngri
flokkunum hjá okkur núna“
— sagði Bjarni Sveinsson, einn
fararstjóra Húsvíkinga
• Bjarni Sveinsson, einn af farar-
stjórum Húsvíkinga.
„ÞAÐ gengur ágætlega að hemja
krakkana, það er kannski erfiðast
að týna þeim ekki hér i fjallinu,*'
sagði Bjarni Sveinsson einn af farar-
stjórum Húsvikinga á Andrésar
andar-leikunum. Frá Húsavík komu
55 keppendur og með þeim 13 farar-
stjórar. „Við keppum aðeins í alpa-
greinum, krakkarnir hafa engan
áhuga á göngu, en aftur á móti er
töluverður gönguáhugi hjá fullorðn-
um á Húsavik og fólk trimmar mikið
á gönguskiðum. Við erum með mjög
mikla breidd í 7, 8 og 9 ára flokkun-
um núna. Þetta er stærsta mótið
sem krakkarnir taka þátt i og ég
held ég geti sagt einnig það
skemmtilegasta, þessu fylgir mesti
spenningurinn."
— Hvernig er skíðaaðstaðan á-
Húsavík?
„Hún er mjög góð. Við erum með
4 togbrautir, að vísu hafa aðeins 3
verið í notkun í vetur. Skíðaland
okkar Húsvikinga er alveg við bæj-
ardyrnar þannig að mjög handhægt
er að bregða sér á skíði. Það versta y
við þetta er hve snemma varð snjól-
aust hjá okkur i vetur,“ sagði Bjarni
að lokum. — sh.
Úrslit á Aa-leikunum
2,5 km ganga, 12 ára drengir
1. I»6rir llákonarson. S 9:58
2. Hlynur llrt invson, í 10:20
3. Svoinn K. Traustas., ¥1 11:01
4. Bergur (.unnarsson. O 11:02
5. Indriði llauksson, FL 11:13
2 km ganga, 12 ára stúlkur
1. Auður Kbenesardóttir, j 8:41
2. Osk Kbencsardóttír, í 9:09
3. (lUÓrún Valgeirsdúttir, í 9:13
4. (>uðbjorg (tuðlaujrsd., S 9:32
5. Kristín Jóhannsdótlir, A 10:17
0. Svava Slfoladóttir, K 11:43
2 km ganga, 11 ára drengir
1. Oskar Kinarsstin, S 8:05
2. Magnús Krlingsson, S 8:00
3. Nuðiaugur Kirffisson. S 8:12
4. Siffurður Bjarnason. O 8:20
5. Berffur Siffurlisson. A II :50
1 km ganga, 11 ára
og yngri stúlkur
1. I'uriður l*orsteinsd., KL 4:25
2. Kster Inffóirsdóttir. S 4:58
3. Krisdn 1». Kjartansd., A 5:01
4. Kristin Sveinbjornsd., I) 5:10
5. Ilulda Maffnúsdóttir, S 6:11
1,5 km ganga, 10 ára drengir
1. JúIíuk SipirjóiwK., S 6:39
2. Óskar JikobsHon, I 7:42
X SigurAor Oddsson, I 7:53
4. Siffurður (lUnnarHN., S 8:12
5. Svavar t.uðmundss.. A 8:35
6. Viðar Kinar.Hson. A 8:37
1 km ganga, 9 ára og
yngri drengir
I . Kristján SturlauffKs., S 4K)5
2. Kjarni Brynjólf.ss.. í 4:07
3.-4. KrLstján liaukHHon, Ó 4:19
3.—4. Steinar Jónsson, S 4:19
5. I nnar llermannsHon, í 4:32
6. Steingrimur ()rn (i., Ó 4:33
Svigf 12 ára stúlkur
1. Krislín llilmarHdóttir, A 88,29
2. KrÍHtín Jóhannsdóttir, A 89,62
3. llörn (iissurardóttir. R 98,09
4. Arna Borgþórndóttir, K 98,48
5. t.uðny llanmn. A 99,541
6. Vigdis Anna Jónsd., S 100,89
Svig, 12 ára drengir
1. Jón M. Ragnarsson, A 86,35
2. Jón II. Harðarnon, A 89,49
3. Kári Kllertsson. A 92,19
4. Boffi M. Boffason. K 924»
5. Jón Steinsson, K 94,11
Svig, 11 ára drengir
1. Sjpmundur Árnason, () 92,57
2. Jón Ingvi Árnason. A 92,62
3. Olafur Sigurðsson. í 94,(8)
4. Jón llarðarson, A 95,47
5. Árni 1». Árnason, A 98,32
6. Simon l»ór Jónsson. B 101,91
Svig, 11 ára stúlkur
1. Sólveig (iisladóttir, A 102,39
2. Jórunn Jóhannesd., A 103.08
3. (ierður Ouðm.d., Nesk. 104,85
4. Ásta S. Ilalldórsd . B . 104,86
5. Ágústa Jónsdóttir, í 106,98
6. Magdalena Ólafsd.. II 111,30
Svig, 10 ára stúlkur
1. Margrét Kúnarsd., í 80,59
2. I'órunn Pálsdóttir, I 81,22
3. Hildur K. Aðalsteins., K 86,18
4. Ása hrastardóttir, A 86,63
5. Sigrún I. Kristinsd., K 88,17
Svig, 10 ára drengir
1. YíUhIri M. Nirsl.»., \ 73,36
2. Sverrir Kaffnarsson, A 73,68
3. Arnór 1». (iunnarss , ( 74,06
4. Jón Áki Kjarnason, l> 76,13
5. Kristján Klosason, í 77,24
6. Ilannes M. Siffurðss., B 78,80
Svig, 9 ára stúlkur
1. Maria Magnúsdóttir. A 2.3,99
2. I nnur Valdimarsd.. Ó 24.87
3. Anna S. Valdintarsd., B 25,19
4. Sara Halldórsdóttir, í 25,32
5. Kristín Sveinhjiirnsd.. I) 27,24
6. Vakfís Arnardóttir, R 27,67
Svig, 9 ára drengir
1. Arnar Kragason, 11 22,86
2. Kristinn Björnsson, Ó 23,73
3. Magnús Karlsson, A 23,90
4. Sævar (.uðmundsson, A 24,90
5. (.ísli Keynisson, K 25,53
6. Órvar Jónsson, II 25,97
Svig, 8 ára stúlkur
1. I.inda Kálsdóttir, A 21,25
2. Harpa llauksdóttir, A 22,20
3. Kyrún hórðardóttir, II 22,23
4. I»órdís l»orleifsd., í 22,32
5. Kegína Sigurgeirsd., H 22,71
Svig, 8 ára drengir
1. (iunnlauffur Magnús., A 20,49
2. Mrannar Hétursson, II 20,59
3. Jóhann B. (íunnarss.. I 21,22
4. Stefán 1». Jónsson, A 21,23
5. Ólafur I*órir Hall, S 21.54
6. Alfreð Alfreðsson, S 21,56
Svig, 7 ára stúlkur
1. Sísi Malmquist, A 22,81
2. Pálina Bragadóttir, li 23,23
3. Theodora MatthLssen, R 23,27
4. I»órey Árnadóttir, A 23,55
5. Sigrún Haraklsdóttir, N 23,90
6. Jónína Björnsdóttir, Ó 24,06
Svig, 7 ára og yngri drengir
1.-2. Hirgir ÓUfsson, S,.j 21,27
I.—2. Sverrir KúnarsHon, A 21,27
3. l»orleifur Karlsson, A 21,31
4. Brynjólfur Omarsson, Ó 22,20
5. Kristján KrLstjánsson. K 22,35
6. Bjarni Jónsson, 1) 23,39
7. Sigurður Kriðriksson, f 23,46
8. Magnús Sigurðsson, A 23,62
9. Sveinn Brynjólfsson. I) 23,63
10. Kóbert (.uðmundssttn, A 23,78
Stórsvig, 12 ára drengir
1. Valdhnar V akiimarsson, A 94,90
2. Kristinn (irétarsson, í 95,70
3. Hermann Sigurðsson. II 96,44
4. (.uðjón Matthínsen, K 96,75
5. Jón II. llarðarMon. A 98,81
6. Kári Kllertsson, A 98,87
7. Jón M. Kagnarsson. A 100,25
R. Olafur (iestsHon, f 101,49
9. Sigurbjörn IngvarsHon, í 101^54
10. I)aði V aldimarsson, I) * 102,00
Stórsvig, 12 ára stúlkur
1. Kristin Hilmarsdóitir, A 97,64
2. iNtrdis lljörleifsdóttir. K 98.05
3. KrLstin Jóhannsdóttir, A 100,64
4. Ilulda Svanbergsdóttir. A 101,20
5. (iuðný llansen, A 103,03
6. Laufey l»orsteinsdóttir,
A 103,63
7. Arna Korgþórsdóttu-. Vxk 104,61
8. Ilanna Lára (iylfad., K 10447
9. Ilörn (iissurardóttir, K 106.26
10. Kjóia (iuðnadóttir, Ó 106,46
Stórsvig, 11 ára drengir
1. Sæmundur Árnason, Ó 99,53
2. Jón Ingvi Árnason. A NH),65
3. Olafur SigurðKson, í 102,17
4. Árni 1». Árnason, A 105,79
* 5. Berffh«ir Bjarnason, II 107,37
6. Símon l»ór Jónsson, B 107,58
7. KrLstinn SvanbergsMHi, A 108,35
8. Jón ilarðarson, A 109,74
9. Kgill ingi Jónsson, K 110,37
10. Sigurpáll AðalstehvsHon, II 111,63
Stórsvig, 11 ára stúlkur
1. Sólveig (.isladollir, A 108,54
2. Ásta S. Ilalldórsdóttir, B 108,76
3. J«jrunn Jóhannesdóttir, A 110,38
4. Ágústa Jónsdóttir, í 112,49
5. (íerður (lUÓmd., Nesk 114,19
6. Magdak na (Hafsdóttir. H 114,45
7. Illín Jensdóttir, Nesk 114,63
8. Btrna Jenný Hreinsd., Ó 115.69
9. Kristín Siffurðardóttir, ó 115,87
10. (óiðrún H. Áffústsdóttir, S 116,02
Stórsvig, 10 ára drengir
1. Arnór 1>. (iunnanwon. I
2. Sverrir Kagnarsson, A 98,34
3. Vilhelm Már l»orst.s.. A 98,53
4. Jón Áki Bjarnason, I) 99,26
5. Haukur Arnórsson, K 102,24
6. Ilannes Már SigurðNK., B 103,69
7. Ragnar 1». KagnarHHon, H 105,86
8. (iuttormur BrypjólfHH., kig 107419
9. Kjarlan Jónsson, II 108,07
10. Sigurbjorn l*orffeirsson. A 108,63
•
Stórsvig, 10 ára stúlkur
1. Margrét Kúnarsdóttir, f 105,48
2. I*órunn l'álsdóttir, f 111,48
3. Krna Káradot t ir, A 113,67
4. Hildur Karen Aðalstd., B 114,13
5. Klfur Logadóttir, N 115,68
6. Sigrún Inga Kristinsd., K 116,60
7. Kristín Sigurgeirsd., Ó 117,01
8. Hrafnhildur Moony, K 117,57
9. Dóra Takefusa, Sey 117,66
10. Jóna Lind Sævarsdóttir, N 120,11
Stórsvig, 9 ára stúlkur
1. Sara Halldórsdóttir, f 73,92
2. María Magnúsdóttir, A 75,64
3. Anna S. Valdimarsd.. B 76411
4. Sóley Sigurðardóttir, II 77,03
5. Mundína Kri.stinsd.. A 79,61
6. Ilanna M. Olafsdóttir, f 79,89
7. Anna frÍM Sigurðard., 11 81,75
8. Hólmfríður Stefánsd., D 83,14
9. ValdLs Arnardóttir, K 83,32
10. Ouðný Björnsdóttir, II 84,13
Stórsvig, 9 ára drengir
1. Arnar Bragason, II 70,10
2. Magnús Karlsson, A 72,77
3. I»ór Stefánsson, H 724<8
4. Ólafur Oskarsson, Ó 73,12
5. Kristinn BjörnsHon. Ó 74,64
6. Sævar (iuðmundsson, A 7541
7. (lísli Keynisson, K 75,40
8. Órvar Jonsson, II 76,16
9. Kristján Rergmannsson. f 76,65
10. Jakob Klosason, B 76,85
Stórsvig, 8 ára stúlkur
1. Unda l'aWóttir. A 77.75
2. l»órdÍH lnrloifsdóttir, I Htt,57
3. Laufey Árnadóttir, A 81,69
4. Kva Björnsdóttir, í 8349
5. Regína Sigurgeirsdóttir. II 85,06
6. Kyrún I»órðardóttir, II 85,72
7. Heiður lljaludóttir, II 8640
8. Ilelga Stefánsdóttir. Ó 86,67
9. Stlvía (iuðmundsdóttir, II 8947
# 10. Ilefea M. MalmquisL A 89,49
Stórsvig, 8 ára drengir
1. (iunnlaugur Magnúss., A 75,02
2. Johann H. (.unnarsson, f 76,43
3. llranoar Pétursson. H 77,06
4. Ingólfur (.uðmundsson, A 77,96
5. Sigurður Nikulásson, II 78,67
6. Sigurður Samúelsson. f 79,44
7. Siffurður H. Jóhannsson, f 79,52
8. Pálmar Péturss«»n, K 80,20
9. Stefón 1». Jónsson, A 81,97
10. Alfreð AlfreðMson. S 82413
Stórsvig, 7 ára og yngri stúlkur
1. Pálína Bragadóttir, H 73,44
2. Fanney Pálsdóttir, í 75,50
3. Ilólmfriður Svavarsd.. Ó 77,91
4. Sísí Malmquist, A 80,28
5. Theodora Matthissen, R 81,77
6. Krla Hrönn Sigurðard., A 82,23
7. Hildur ()sp l*orstcinsd:, A 8342
8. Jónína Björnsdóttir, Ó 84,48
9. |>órey Árnadóttir, A 84,91
10. Sigrún llaraldsd., Nesk 85,47
Stórsvig, 7 ára og yngri drengir
1. Birgir ÓlafMMm. Sey 7S,»H
2. l»orleifur Karlsson. A 80,05
3. Sigurður Kriðriksson, í 82,06
4. Brynjólfur Omarsson, Ó 82,33
5. Olafur /Kgisson, Ó 82,70
6. (íunnþór (íunnþórsson, D 84418
7. Kristján KrLstjánsson, R 84,75
8. Kóhert Ouðmundsson, A 85,21
9. Tryggvi Siffurðsson, Ó 88,56
10. Sverrir Kúnarsson, A 88,62