Morgunblaðið - 27.04.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöf manni í Reykjavík sími 83033. flfofgtnsÞlfritffr Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslu- stofnun, óskar að ráða skrifstofumann til starfa hálfan daginn. Umsóknir sendist ráðuneytinu í Arnarhvoli fyrir 10. maí nk. Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun, 23. april 1082. Skrifstofumaður Staða skrifstofumanns hjá embætti sýslu- manns Baröastrandarsýslu er laus til um- sóknar frá 1. júní 1982. Laun samkv. launa- kerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. maí 1982. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu, 27. apríl 1982, Jóhannes Árnason. Arbæjarhverfi Rösk og þrifin kona getur fengið starf frá 10—18 við að halda verslun okkar hreinni. HUSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVÍK SÍMAR: 91 -81199 - 81410 Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Bíldudalur Umboðsmaöur óskast strax til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 2180 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, simi 83033. fltagttitMjifrifr Vanan háseta vantar á 75 rúmlesta netabát. Uppl. í síma 92-8035 og 92-8062. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Viðskiptafræðinemi sem er að Ijúka 1. ári óskar eftir sumarvinnu. Tilboö sendist afgr. Morgunblaösins merkt: „I — 3347“. Tískuverslun við Laugaveginn sem verslar með kvenfatn- að óskar eftir starfskrafti, æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. apríl merkt: „Z — 3236“. Blaðbera vantar í Keflavík Uppl. í síma 1164. fWiðrípímM&Mis> Snyrtivöruverslun óskar eftir starfsfólki á aldrinum 20—40 ára. 1. allan daginn 9—6. 2. Hálfan daginn 9—2. 3. Hálfan daginn 1—6. Starfsreynsla með snyrtivörur ekki nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist auglýsingdeild Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Afgreiðsla — 3297“. JÍAZY er buxnaframleiðandi í Færeyjum Okkur vantar fatahönnuð með nýstárlegar hugmyndir. Við bjóðum góða og bjarta vinnuaöstööu og gott kaup. Nánari upplýsingar veitir: Árni Gærbbo í Færeyjum í síma 15192 og 15605 á daginn og í síma 13345 á kvöldin. Box 1094, 3800 Thorshafn, Færeyjum. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aöalfundur sumar- bústaðaeigenda í Kjós verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl nk. kl. 8.30 aö Hótel Loftleiðum (Leifsbúö). Stjórnin. Aðalfundur vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl nk. aö Borgartúni 33 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Reikningar fyrir áriö 1981 liggja frammi á skrifstofu félagsins á skrifstofutíma. Stjórnin. Aðalfundur Rauða kross deildar Garöabæjar og Bessastaðahrepps, verður haldinn í lesstofu Flataskóla, mánu- daginn 3. maí kl. 8. Allir velkomnir. Stjórnin. húsnæöi óskast Att þú kjailara? Átt þú kjallara, ris eöa hæð/geymslu, þvotta- hús eða kjallaraherbergi sem nýtist þér ekki? En 20.000—80.000 kr. gætu verið þér þægi- leg viðbót við ráöstöfunarféð. Þaö sem okkur vantar er rými ekki minna en 30 m2 né stærra en 300 m2 meö allavega 1 glugga, óinnréttað eöa meö gömlum innrétt- ingum. Við viljum kaupa slíkt húsnæði á stór- Reykjavíkursvæðinu. Ef þessi lýsing á viö þig, þá skalt þú senda inn nafn og heimilisfang á afgreiðslu þlaðsins fyrir 1. maí nk. merkt: „K — 2080“. íbúð til sölu á Hornafirði 100 fm 4ra herb. íbúð í mjög góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 97-8416. Einbýlishús til sölu 4ra herb. einbýlishús. Uppl. í síma 93-6329. EF ÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \l (ÍLVSINGA- SIMINN KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.