Morgunblaðið - 24.06.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 108 — 23. JÚNÍ1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönak króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. Franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spénskur peseti 11,310 11,342 19,481 19,537 8,693 8,718 1,3180 1,3217 1,7952 1,8003 1,6414 1,8466 2,3731 2,3798 1,6403 1,6450 0,2382 0,2389 5,3532 5,3664 4,1376 4,1493 4,5522 4,5651 0,00609 0,00811 0,6457 0,6476 0,1343 0,1347 0,1013 0,1016 0,04410 0,04423 15,656 15,700 12,3446 1 Japanskt yen 1 írskt pund SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/06 12,3097 V. r 'V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23. JÚNÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 12,476 10,832 1 Sterlingspund 2V#1 19,443 1 Kanadadollar 9,590 8,723 1 Dönsk króna 1,4539 1,3642 1 Norak króna 1,9803 1,8028 1 Sssnsk króna 2,0313 1,8504 1 Finnskt mark 2,6178 2,3754 1 Franskur franki 1,8095 1,7728 1 Belg. franki 0,2628 0,2448 1 Svissn. frankr 5,9052 5,4371 1 Hollenzkt gy/lini 4,5642 4,1774 1 V.-þýzkt msrk 5,0216 4,6281 1 ítölsk líra 0,00892 0,00835 1 Austurr. sch. 0,7124 0,6583 1 Portug. escudo 0,1482 0,1523 1 Spénsku peseti 0,1118 0,1039 1 Japanaktyen 0,04665 0,04448 1 írskt pund 17,270 17,499 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............ 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1'. .... 37,0% 3. Sparisjóösreíkningar, 12. mán. '... 39,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. retkningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum ... 8,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færöír tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixtar, forvextir......... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar........... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ................. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ................ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán________________4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign su, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravíiitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala fyrir janúcrmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. I tvarp kl. 21.00 — Leikrit vikunnar: „ímynd hreystinnar“ Leikrit kvöldsins er „ímynd hreystinnar“ (Den innbilt friske) eftir Tore Tveit. Þýö- inguna gerði Óskar Ingimars- son en leikstjóri er Klemenz Jónsson. í hlutverkum eru: Bessi Kjarnason, Margrét Guð- mundsdóttir, Guðmundur Klemenzson og Jón Gunnars- son. Haraldur Busk-Hansen er duglegur bílasali, en mesti harðstjóri heima fyrir. Hann pínir konu sína og son til að taka þátt í ströngum trimm- æfingum og lifa á fæði, sem þeim býður við. I vinnunni er bíllinn þarfasti þjónn mannsins, en heima fyrir eru hjólreiðar og gönguferðir það eina rétta til að halda heilsunni. Kona hans og son- ur eru alveg að gefast upp, þegar atvik gerist sem veldur talsverðum breytingum á heimilinu, svo ekki sé meira sagt. Þetta er gamansamt verk um það, hvernig áhuga- mál, sem í sjálfu sér eru heil- brigð, geta gengið út í öfgar og þá um leið snúist upp í andstæðu sína. Tore Tveit er norskur höfundur, sem ekki hefur átt leikrit í útvarpinu til þessa. Útvarpsleikrit kvöldsins fjallar f gamansðmnm dúr um hvernig áhugamál, sem í sjálfu sér eru heilbrigð, geta gengið út í öfgar. l lvarp kl. 14.00: Hljóð úr horni Stefán Jökulsson ræöir m.a. viö Sverri Hermannsson i þættinum Hljóð úr horni. í dag verður Stefán Jökulsson með þátt sinn Hljóð úr horni. Aðalefni þáttarins verður veðrið frá hinum ýmsu hliðum. Spjall- að verður við Pál Bergþórsson, veðurfræðing, um nákvæmni veðurspár. I tilefni Jónsmess- unnar koma nokkrir Jónar í heimsókn, en þeir eiga það sam- eiginlegt að vera einnig Jónssyn- ir. Þá verður rætt við Sverri Hermannsson um ekki ómerkara mál, en tennur alþingismanna. Á milli atriða verður blandað inn tónlist, sem tengist efni þáttar- ins. Ptorptti- í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Betia útlit, lengri ending Þéttir litir Pinotex koma velfram viðfyrsta pensildrag. Fáðu upp- lýsingar um Pinotex viðarvörn í næstu málningar- og bygging- arvöruverslun. Endingin er einstök. Lyktarlaus viðarvörn. Sadolin -dönsk gæðavara! Útvarp Reykjavík FIM/HTUDtkGUR 24. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Cuðrún Broddadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusvinið hann Karl“ eft- ir Jens Sigsgárd. Gunnvör Braga Sigurðardóttir les þýð- ingu sína (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Ilalléhljómsveitin, Flísabeth Schwarzkopf o.fl. flytja lög eftir Johann Strauss. 11.00 Iðnaðarmál Ifmsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Finn Ingólfsson um iðnkynn- ingu llngmennafélags íslands. 11.15 Létt tónlist Judy Garland, Nat King Cole, Nieís-Henning Örsted Peder- sen, Howlin’ Wolf o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. SÍDDEGID 15.10 „Ef þetta væri nú kvik- mynd“ eftir Dorrit Willumsen Kristín Bjarnadóttir les fyrri hluta þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt 17.00 Síðdegistónleikar: Narcico Yepes og Sinfóníu- hljómsveit spænska útvarpsins leika „Hugleiðingar um heið- ursmann”, konsert fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rod- rigo; Odón Alonso stj./ Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 1 í B-dúr op. 38 eftir Robert Schumann; Ottó Klemperer stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi KVÖLDIÐ 20.05 Frá Listahátíð í Reykjavík 1982 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Laugardalshöll 20. þ.m. Stjórnandi: Gilbert Levíne. Einsöngvari: Boris Christoff l»orsteinn Hannesson kynnir fyrri hluta. 21.00 Leikrit: „fmynd hreystinn- ar“ eftir Tore Tveit Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Bessi Bjarnason, Margrét Guðmundsdóttir, Guð- mundur Klemenzson og Jón Gunnarsson. 21.30 Spor frá Gautaborg — Um félagslíf fslendinga Adolf H. Emilsson sendir þátt frá Svíþjóð. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði Jónas Árnason les úr bók sinni „Veturnóttakyrrum“. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 25. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 21.10 A döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Hann kallaöi landið Græn- land. Mynd, sem grænlenska sjón- varpsstijðin í Quaqartog hefur gert í tilefni þess að 1000 ár eru talin iiðin frá landnámi Eiríks rauða. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Einvígi. (Duel) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutvcrk: Dennis Weaver. Maður nokkur ekur bíl sínum á þjóðvegi í Bandaríkjunum. Hann fer fram úr stórum vöru- flutningabíi, og það dregur dilk á eftir sér. Þýðandi: Jón Skaftason. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.