Morgunblaðið - 24.06.1982, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ1982
Tundurdufl gert óvirkt í Þvottáreyjum:
Ingvar og Gylfi mæta á staAinn meA sprengiefnið.
Sprengingin heyrðist í
25 kílómetra fjarlægð
MIKIL sprenging kvað við í Þvott-
áreyjum í Hamarsfirði á þriðjudag
í síðustu viku og myndaðist stór og
mikill gigur. Starfsmenn Land-
helgisgæzlunnar voru þar á ferð
við að gera tundurdufl óvirkt. Tvö
tundurdufl frá stríðsárunum fund-
ust í eyjunum og var annað þeirra
virkt. Það var af Mark-20-gerð, og
i því voru 225 kg af sprengiefni.
Menn frá Djúpavogi vísuðu
Landhelgisgæzlumönnum á dufl-
in og fannst það virka á suður-
hluta Þvottáreyja með leitar-
tæki á um 50 sentimetra dýpi.
Gylfi Geirsson gerði tundurdufl-
ið óvirkt, en ásamt honum fóru
Benedikt Guðmundsson og Ingv-
ar Kristjánsson austur. Tvær
sprengingar þurfti til; hin fyrri
reif duflið sjálft en í síðari
sprengingunni fór sprengju-
hleðslan sjálf, gífurleg spreng-
ing kvað við þegar 225 kíló af
sprengiefni leystust úr læðingi
og mikill gígur myndaðist; um
fjögurra metra djúpur og 12
metrar að þvermáli. Svo mikill
var krafturinn, að sprengingin
heyrðist greinilega í Hlöðu í
Breiðdalsvík, í um 25 kílómetra
fjarlægð.
En sjón er sögu ríkari; mynd-
irnar tóku þeir Gylfi og Bene-
dikt.
Tundurduflið rifnaði í sundur í fyrri tilrauninni, en sprengjuhleðslan sprakk ekki.
Myndir: Gylfi (>eiretmn og Benedikt (iuðmundsNon.
í næstu tilraun gekk betur; þá myndaðist 4 metra djúpur gigur og sprengingin heyrðist í 25
kílómetra fjarlægð.
Fyrirlestur um landa-
fræði, vísindi og tækni
Dýpkunarskipið Putte Pan dælir upp steypuefni í Norðfjarðarhöfn. Ljównynd J.t;.K.
Dælir upp steypuefni og dýpkar hafnir víða um land
Alice Saunier-Seite, prófessor í
landafræði og fyrrverandi há-
skóla , vísinda- og fjölskyldumála-
ráðherra Frakka í stjórn Giscards
d’Estaings, er hér á landi í boði
menntamálaráðuneytisins. En hún
kom til íslands ótal sinnum á ár-
unum 1957—71 og hefur flutt í
Frakklandi fjölda fyrirlestra um
ísland. En áherzlu leggur hún á
hagræna landafræði. Gerði það
jafnvel meðan hún var ráðherra.
Einnig var AJice Saunier-Seite
okkur íslendingum góður stuðn-
ingur á alþjóðavettvangi, þegar
okkur mest á reið, í landhelgis-
deilunni.
Landfræðingurinn Alice Saunier-
Seits, fyrrv. háskólamálaráðherra
Frakka.
Fyrsta sagan
um Lassiter
Út er komin hjá Flateyjarútgáf-
unni sf. fyrsta bókin í bóka-
flokknum um Lassiter eftir Jack
Slate, í þýðingu Baldurs Hólm-
geirssonar. Sagan heitir Gull og
græðgi.
Frú Seite mun í dag, fimmtu-
dag, fiytja fyrirlestur á vegum
Háskóla Islands og Vísindafé-
lags Islendinga í Norræna hús-
inu kl. 4 e.h. Fyrirlesturinn ber
heitið „Landafræði, vísindi og
tækni" og er fluttur á frönsku,
en íslenzkri þýðingu verður
dreift meðal fundarmanna. Er
öllum heimill aðgangur.
Frú Saunier-Seite er sem fyrr
er sagt landfræðingur, hét Alice
Pickard er hún kom fyrst til ís-
lands fyrir 25 árum. Hún hefur
mikið kynnt sér norðurslóðir,
t.d. verið á Spitzbergen og í Al-
aska, auk íslands. Hún hefur
undanfarna daga verið önnum
kafin við að skoða landið, farið
til Vestmannaeyja, var í Borg-
arfirði í gær og flytur í dag
fyrirlesturinn í Háskólanum.
DJÚPVERK sf. tók nýlega dýpkun-
arskipið Putte Pan á kaupleigu-
samning til 8 mánaða og eru mögu-
leikar á framlengingu þess samn-
ings til þriggja ára til viðbótar og þá
á kaupum á skipinu.
Skipið hefur að undanförnu
unnið að því að dæla upp steypu-
efni víða um land. Frá miðjum
maí var Putte Pan í Norðfirði í
rúman mánuð, síðan 4 daga á
Patreksfirði, er nú á ísafirði og
heldur síðan til Hríseyjar. Að
sögn Kristjáns Guðmundssonar
hjá Djúpverki hefur vinnan geng-
ið vel að fráskildum lítilsháttar
byrjunarörðugleikum, sem nú
hefðu verið yfirstignir og væru
viðskiptavinir ánægðir með þjón-
ustuna. A Putte Pan er danskur
skipstjóri og 6 íslenzkir menn að
auki.
Þórarinn Sveinsson, sérfræðingur í krabbameinslækningum:
Uppgötvun bandarísku vísindamannanna
leysir ekki meðferöarvanda á næstunni
„ÞETTA er að mínu mati aðeins
eitt skref í átt til lækninga á
krabbameini, og ég held að þessi
uppgötvun hafi ekki hagnýtt nota-
gildi næstu árin. Þegar eitthvað
nýtt kemur fram varðandi rann-
sóknir á krabbameini eru ætíð
miklar vonir við það bundnar í
byrjun, en síðan hjaðna þessar
vonir oft,“ sagði Þórarinn Sveins-
son, sérfræðingur í krabbameins-
lækningum á Landspítalanum, er
Morgunblaðið innti hann álits á
því hvort hvatinn, sem stjórnar
krabbameini, sé fundinn.
„Þetta efni, sem bandarísku
vísindamennirnar hafa fengið
fram, virðast þeir fá fram í
þvagi og hafa síðan aftur getað
gefið þetta efni frumum, sem þá
líkjast krabbameinsfrumum.
Taki þeir síðan þetta efni frá
frumunura aftur virðast þær
verða að venjulegum frumum á
ný. Ég held að það sé langt frá
því að þessi uppgötvun leysi
nokkurn meðferðarvanda á
næstu árum, það þarf mun
meira til en þetta. Það eru að
gerast ákveðnir hlutir í krabba-
meinsrannsóknum, menn eru að
feta sig áfram, en oft er það
þannig að menn feta sig til hlið-
ar, taka sporin bæði fram og aft-
ur. En það getur vel verið að
þarna sé um marktækan árang-
ur til ráðningar gátunnar að
ræða, en mun ekki hafa nein
áhrif á meðferð krabbameins á
næstunni," sagði Þórarinn.
fEr hvatinn, sem stjórnar
krabbameininu, fundinn?
4 riun um h'ernif hnllnó
•'* *«* •* *•'**•■*• <>fW»
h'*l» r*« bormóiln i mann-hkam
■n«m. m-m m.a. ýlir undn óróli
h-fn nilmuoil TnM r>, né þrmu
upp*..l*un (rti >*MiA h.llmíu ,
l lí'i inm*u lutbbnmrinii i rrum»liKi
k i In-liningu þrm. Irl, *A
I þrmi hrnli uljórni i raun hrabba
I mnn.lrumunm ug raldi rrili brnn
rfir dr. I.iorgr J Tndaro.
1-inrlamannanna >ló Handa
Hvalar vrrða til | hrlalu kirtl-
um likamani þaðan arm þrir hrr
"• •* Mvra rða hala áhnf «
nmt, þæin mannlrgrar hrgðun
Srm ilærni um þ.A ma nrfna.
bvalinn traliwtrronr vrldur
Þvi að fontur vrrAur drrnnur rn
rkki atulka uk itrfur karlmonnum
Nu rinkrnni. Krnn. þi fri
k»"um | hnlhriKAum likam.
bafa hv.tarnir rn|(ln ihr.f i þ*r
frumur. »rm framlriAa þa. rn
þmnu rr þu ofuat f,r.A mrA hval-
ann. arm Tndaro hrfur rinangraA
Hann hrfur ihrif i ajilfar móA-
urfrumurnar þannin aA þ»r lifa i
raun i fjilfum arr
.Af þrnaum aokum rru krahha
mrinafrumurnar miklu ajilf-
nUrAari i>k þurfa litla narrinK»
fri oArum hlutum likamana."
nrKÍr dr Twlaro llann aaKÓi, að
hvatinn fyndiat i þva|(i krabba-
mrinaajúklinKa i>k að avo virtial
*rm »mu áatarAur yllu æxliavrnti
i ollum trKundum krabhamrins
l>r Todani -aybi kuiniA
hrfði i Ijos við tilraunir. að iNvar
illkynja frumur voru sviptar
hvalanum hrfAu þær fariA aA
huKa »T srm hrilhrÍKðar væru „k
l»'Kar hrilhriKðum frumum var
Krfinn hvatinn hrfAu þa-r Krrst
illkynja .ÞóKar við ha-ttum hms
irKar aA K>'fa þmm hvatann
sloAvaðist æxlisnnturmn, sukAi
dr Tislaro