Morgunblaðið - 25.06.1982, Page 2

Morgunblaðið - 25.06.1982, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ1982 Áfengisdrykkja móöur á meögöngutím- anum veldur ómældu tjóni, Fósturskaöar af völdum áfengis talinn stærsti þekkti heilsuspillandi þátturinn sem hægt er aö fyrirbyggja meógöngutímanum Þessar staöreyndir eru tiltölu- lega fáum kunnar og þegar tillit er tekiö til aukinnar almennrar drykkju kvenna á undanförnum ár- um, viröist full ástæöa til aö kynna almenningi þær hættur sem drykkja á meögöngutíma getur haft í för meö sér, þannig aö hægt sé aö koma í veg fyrir frekari skaöa. Fyrstu rannsóknir á áhrifum alkóhóls í gin-faraldrinum svokallaöa í Englandi á árunum 1720—1750 voru skráö af enska læknafélaginu (Royal College of Physicians) skaöleg áhrif mikillar drykkju á meögöngutímanum. Þá geröi William Sutherland í Liverpool nokkurn samanburö á börnum kvenna sem voru fangels- aöar vegna drykkju og börnum ættmenna þeirra. Hann tók eftir því aö fósturlát og dauösföll ung- barna voru algengari hjá drykkju- konum en almennt annarstaöar. Einnig fann hann út aö ef konurnar voru þvingaöar til aö hætta drykkju eins og geröist viö fang- elsunina, fæddu konurnar af sér eðlileg börn. Fyrri hluta þessarar aldar var þó tiltölulega lítið gert af því aö rann- saka áhrif alkóhóls á fóstur. Áriö 1965 var því jafnvel haldiö fram í New York aö ekki skipti máli hve mikil alkóhólneyslan væri á meö- göngutímanum, engin áhrif yröu af því á eggfrumu, sæöisfrumu eöa fóstur. Áfengi notaö sem lyf Um miöbik aldarinnar og allt fram yfir 1970 var alkóhól notaö sem lyf til aö stööva ótímabæra fæöingu. Atli Dagbjartsson segir í grein sinni: „Veröandi mæöur, látiö áfengiö eiga sig“, sem birtist i fréttabréfi um heilbrigöismál í júní 1980: „Á sjöunda áratug þessarar aldar var alkóhól töluvert mikiö notaö til þess aö hindra ótíma- bæra fæöingu. Ef konur fengu fæöingarsótt of snemma, þannig aö yfirvofandi var fæöing fyrirbura, var gripiö til þess ráös aö gefa alk- óhól í æð til aö draga úr samdrætti i leginu, og þar meö stööva fæö- inguna. Þessi aöferö reyndist f mörgum tilfellum árangursrík og fæöingu tókst að stööva. I öörum tilfellum reyndist alkóhóliö hins vegar ekki nægjanlegt, þannig aö konan fæddi undir áhrifum alkó- hólsins. Alkóhólmagn blóös kon- unnar var þá oft og tíöum töluvert hátt á þeim tíma sem fæðingin átti sér staö. Þar eö alkóhól fer mjög auöveldlega yfir legkökuna og yfir í fóstriö, var hiö nýfædda barn einn- ig undir áhrifum alkóhóls eftir fæö- inguna og í blóöi þess mátti mæla alkóhól í svipuöu magni og i blóöi móöurinnar. Þessi börn voru í byrj- un sljó og brugöust seint viö. Al- /arlegast var aö þau önduöu illa og þeim var hætt viö súrefnisskorti vefjum sínum. Þar sem lifur ný- fæddra barna starfar hægar en lif- ur þeirra sem eldri eru, voru börnin sein aö útskilja alkóhóliö úr líkama sínum. Áhrifin vöruöu því mun iengur hjá barni en hjá móöur.“ Nú hafa lyf komiö í staö þessar- ar notkunar alkóhóls meö betri ár- angri og án sýnilegra áhrifa á hiö íýfædda barn. Þaö var ekki fyrr en fyrir rúmum iratug aö læknar og hjúkrunarfólk óru aö taka eftir áöur óþekktum Hvaða áhrif hefur áfengisdrykkja móður á meðgöngutíma á fóstur? Menn hafa velt þessari spurningu fyrir sér lengi, jafnvel Aristóteles talaði um að drukknar konur fæddu af sér vangefin og sljó börn. Það er þó ekki fyrr en á allra síðustu árum að markvissar rannsóknir hafa verið gerðar víða um heim. Árið 1973 birtist grein í tímaritinu Lancet þar sem lýst er einkennum á börnum drykkjukvenna. Þar er í fyrsta sinn sett fram og skilgreind sjúk- dómsgreiningin Fatal Alcohol Syndrome, sem hefur verið lauslega þýtt á íslensku einkenni alkóhól- áhrifa á fósturskeiði. Þessar rannsóknir hafa leitt í Ijós að áfengisneysla hefur mjög alvarleg áhrif á fóstur og nú á tímum eru fósturskaðar af völdum áfengis talinn stærsti þekkti heilsuspillandi þáttur- inn af völdum efna sem hægt væri að koma í veg fyrir. Við fréttum af fyrirlestrum um þessi efni, ann- ar var haldinn fyrir hjúkrunarfræðinga á Landakoti og hinn var á vegum Manneldisfélagsins ffyrír skömmu. Sú samantekt sem hér fer á eftir er aðal- lega byggð á fyrirlestri Atla Dagbjartssonar barna- læknis sem hann hélt á vegum Manneldisfélagsins, en Atli hefur fylgst mikið með þessum málum að undanförnu. Enn sem komið er hafa engar rann- sóknir verið gerðar á tíðni FAS hér á landi, en ef tölur erlendis frá eru heimfærðar yfir á okkur ís- lendinga má búast við að 200—500 fóstUMrerði fyrir marktækum áhrifum alkóhóls hér á landi árlega. Þá má einnig búast við að 4—10 börn fæðist hér á ári með sjúkdómseinkennin FAS. Daglegt ---íTf--- Valgeröur Jónsdóttir áhrifum alkóhóls á fóstur. Fyrsta sem menn tóku eftir var aö börnin voru litil miöaö viö lengd meö- göngunnar. Fæöingarþyngd var lág, oft um og yfir 8 mörk þó, þau væru fullburða, og ekki var vitaö til aö þau væru haldin neinum meö- fæddum sjúkdómum. Þá var einn- ig áberandi aö börnin þyngdust lit- iö á fyrstu vikum og mánuöum þrátt fyrir mikla umönnun og nær- ingarríka fæöu. Andlegur þroski var einnig á eftir og þau höföu hærri tíöni af meöfæddum göllum en börn annarra kvenna. Rannsóknir hafa fariö fram á til- raunadýrum, fóstrum og börnum sem hafa haft einkennin en dáiö af öörum orsökum nú á síöustu árum sem staöfesta eituráhrif áfengis- neyslu á meögöngutímanum. A.m.k. 500 tilfellum af FAS hefur verið lýst í ýmsum tímaritum. Hver eru helstu einkenni alkóhóláhrifa á fósturskeiði? í Ijós hefur komið aö helstu ein- kenni alkóhóláhrifa á fósturskeiöi eru í fyrsta lagi vaxtarseinkun, i ööru lagi truflanir á starfsemi miö- taugakerfis ásamt óeölilegu svipmóti og andlitsbyggingu og meðfæddum líffæragöllum. Vaxtarseinkanir koma fram bæöi á fósturskeiöi svo og hjá ungabarninu. Miötaugakerfistrufl- anir koma fram sem slappleiki í vöövum, óróleiki, titringur, seink- aöur andlegur og líkamlegur þroski, léleg samhæfing vööva og skortur á einbeitingu viö ákveöin verkefni. Höfuölag og andlitsbygging er óeölileg, augnrifurnar eru þröngar og slapandi augnlok, þau eru meö þykkar augnfellingar miölægt viö augnrifuna, miöandlitiö er van- þroska, mjótt enni, stutt uppbrett nef, þunna og mjóa efrivör vegna vanþroska á efri kjálka og lítinn neöri kjálka og höku. Meöfæddir líffæragallar koma fram f augum, eyrum og munni. Hjartagallar eru mjög algengir, einnig koma fram gallar í þvag- og kynfærum. Æöa- flækjur í húö og gallar i vöövum og stoðkerfi koma einnig fram. Því hefur oft veriö haldiö fram aö ekki sé hér eingöngu um aö ræða áhrif alkóhóls á fóstrin, held- ur samverkandi áhrif ýmissa ann- arra þátta, sem fyrir koma meö mikilli neyslu áfengis, svo sem reykingar, lyf, aldur kvennanna, fjöldi fyrri þungana og næringar- skortur. Þaö eru þó aöallega þrjú atriöi sem tekin hafa veriö sem sönnun á því aö alkóhólinu sé hér helst um aö kenna. Dýratilraunir hafa fariö fram þar sem tilraunadýr hafa verið alin á óhóflegu magni af alkóhóli. I tll- raun meö rottufóstur varö t.d. sýnt fram á, aö vöxtur fóstursins var mun hægari og frumur líffæra voru færri en vera átti. Viö samanburö- arrannsóknir á músum kom í Ijós, aö þær mýs sem neyttu mikils áfengis á meögöngutímanum, fæddu af sér minni afkvæmi en hinar sem ekki neyttu áfengis, en þær höföu aö ööru leyti fengið ná- kvæmlega sama fæði. Viö rann- sóknir á hundafóstrum var sýnt fram á, aö áhrif alkóhólsins voru háö því hversu mikils magns tík- urnar neyttu á meðgöngutímanum. Rannsóknir á drykkjusiðum þungaðra kvenna Mikil drykkja er algengust í þeim aldursflokki sem konur geta oröiö barnshafandi, en áætlaö er t.d. aö 18 milljónir einstaklinga í Banda- ríkjunum einum neyti mikils áfeng- is. Rannsóknir á drykkjusiöum þungaöra kvenna hafa mest veriö framkvæmdar í Bandaríkjunum, Frakklandi og Svíþjóö, og er niöur- staöa þeirra rannsókna aö 2—13% kvenna neyti of mikils alkóhóls á meögöngutímanum. Þegar menn fóru aö veita athygli drykkjusiöum þungaöra kvenna kom í Ijós aö meiri hætta var á óeðlilegri þungun samfara mikilli drykkju. Augljósast var þó þaö atriöi aö konur sem neyttu óhóf- legs áfengis á meögöngutímanum misstu fóstur 3—4 sinnum oftar en þær sem ekki drukku áfengi. Umfangsmikilli rannsókn sem fram fór í Cleveland, Ohio, þar sem athugaðir voru drykkjusiöir yfir 12 þúsund þungaöra kvenna, fannst aö 204 drukku mikiö á meðgöngu- tímanum. Hjá þessum konum fannst marktæk aukning á fóstur- látum, of léttum nýburum og van- sköpun. I fæöingum var mefri hætta á sýkingum og fylgjulosi. 2V4% af þessum 204 nýþurum höföu FAS-einkenni samkvæmt skilgreiningu rannsakandanna. Þeir fundu einnig aö meöfæddir gallar voru fjórum sinnum algeng- ari hjá drykkjukonum en hinum, 38% á móti 10%. Þetta þýöir aö í hópi 12 þúsund nýbura var tíöni meöfæddra galla 5% hærri beinlín- is vegna alkóhólneyslu hópsins í heild. í fyrstu voru rannsóknir svo til eingöngu geröar á afkvæmum alkóhólista, en smám saman varð rannsakendum Ijóst aö FAS gat komið fyrir hjá fleirum en þeim sem slíka greiningu höföu. En er öll drykkja á meögöngu- tímanum þá hættuleg fóstrinu? Enn viröist ekki hægt aö tala um neinn öruggan skammt af áfengi, en flestar rannsóknir hafa hingaö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.