Morgunblaðið - 25.06.1982, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ1982
35
■ ■Engar rannsóknir hafa
^verið gerðar hér á landi
enn sem komiö er, en ef
tölur erlendis frá eru
heimfæröar yfir á okkur
íslendinga má búast viö
aö 200—500 fóstur
veröi fyrir marktækum
áhrifum alkóhóls árlega.
Þar af má búast viö aö
4—10 börn séu meö
sjúkdómseinkennin FAS
aö fullu leyti. iá
til veriö takmarkaðar viö þær kon-
ur sem neyta mikils áfengis, en
mikil áfengisdrykkja hefur veriö
skilgreind sem annaðhvort tveir
drykkir eöa meira á dag, eöa 5
drykkir eða meira stöku sinnum og
a.m.k. 45 drykkir á mánuöi. (Einn
drykkur er 15 ml af hreinu áfengi.)
Erfitt hefur reynst aö fá glöggar
heimildir um tíöni mikillar drykkju
á meögöngutímanum. Þetta stafar
fyrst og fremst af því aö styðjast
verður viö sögu veröandi mæöra,
en þær hafa tilhneigingu til aö
leyna drykkjusiöum sínum enda
þótt þeim sé ekki beinlínis Ijós
hættan sem af drykkju þeirra staf-
ar.
Rannsóknir í nágrannalöndun-
um hafa leitt í Ijós aö tíöni FAS er
t.d. ein fæöing af hverjum 600 í
Svíþjóö, í Bandaríkjunum ein af
hverjum 750 fæöingum og í
Frakklandi ein af hverjum 1000.
Enn hafa engar rannsóknir veriö
geröar á tíöni FAS hér á landi en ef
viö heimfærum þessar tölur yfir á
okkur íslendinga má búast viö aö
200—500 fóstur veröi fyrir mark-
tækum áhrifum alkóhóls hér á
landi árlega. Viö getum einnig bú-
ist viö því að 4—10 börn fæöist
hér á landi árlega meö FAS.
Þessar staðreyndir eru ef til vill
þeim mun alvarlegri þegar tekiö er
tillit til aukinnar drykkju kvenna á
síöastliönum árum. Fyrir u.þ.b. 10
árum var taliö að drykkjusýki væri
tíu sinnum algengari meöal karl-
manna en kvenna. Nýjar tölur frá
hinum ýmsu stofnunum á Noröur-
löndunum sýna þó, aö konum sem
neyta áfengis í óhófi hefur fjölgaö,
þannig aö í dag viröist hlutfalliö
milli kvenna og karla vera 4 á móti
10, og gert er ráö fyrir aö þetta
hlutfall aukist enn frekar. Staöa
kvenfólks hefur, eins og öllum er
kunnugt, breyst töluvert á undan-
förnum árum, talaö hefur veriö um
tvöfalt vinnuálag, konur eru komn-
ar í auknum mæli út í atvinnulífiö
og hugsanlegt er aö þær bregðist
viö auknu álagi meö aukinni
drykkju.
En hver er aöalástæöan fyrir
þessum eitrunaráhrifum sem
áfengisnotkun hefur í för meö sér á
meðgöngutímanum?
Áfengiö sem móöirin neytir fer
auöveldlega í gegnum fylgju móö-
urinnar, fóstriö getur ekki unnið úr
áfenginu á sama hátt og hún, þar
sem lifrin er ekki fullþroskuö og
þær frumur, sem eru aö myndast,
jafnt heilafrumur sem aörar, deyja.
Þar sem áfengiö fer auðveldlega í
gegnum fylgjuna yfir i fóstriö, geta
áfengisáhrif fóstursins oröiö mun
meiri en móðurinnar. Meöal yngri
kynslóöarinnar viröist áfengis-
neyslan aukast ef marka má tölur
úr nýlegri sænskri könnun, en þar
kemur fram aö um 7% stúlkna og
um 12% drengja eru miklir áfeng-
isneytendur, þ.e. neyta meira en
10 iítra af 100% áfengi árlega, og
er enginn sjáanlegur munur á þétt-
býli og dreifbýli í þessu sambandi.
Ýmsar greinar hafa veriö birtar
um þessar fósturskemmdir af
völdum alkóhóls í læknatímaritum
á undanförnum árum. Benda
sumar rannsóknirnar til þess aö
ýmsir námsöröugleikar og hegö-
unarvandkvæði, sem börn eiga viö
aö stríða, geti átt rætur aö rekja til
áfengisneyslu móöur á meðgöngu-
tímanum. Sama er aö segja um
talörðugleika sumra barna. Benda
rannsóknamenn á aö skaöi á fóstri
vegna notkunar áfengis á meö-
göngutíma sé nú á tímum talinn
stærsti heilsuspillandi þáttur af
völdum efna, sem vitaö er um og
hægt er aö fyrirbyggja.
Stýrisvélar
Wagner-stýrisvólar og
sjálfstýringar fyrir smábáta.
Hagstætt verö.
Atlashf
I ÁRMÚLA 7, SÍMI 26755
AUGLYSINÍÍASIMINN ER:
22480
JMtrttmbhtik
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa Þórshafnar hf Brautarholti 20 veröur lokuö
vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst
Frá Laugarvatni
Komiö aö Laugarvatni Dveljiö á Laugarvatni
Bjóöum meðal annars:
Hótel Edda Menntaskólanum: 1 og 2 manna her-
bergi, allar almennar veitingar, svefnpokapláss. Góö
aöstaöa fyrir ráöstefnur o.fl. sími 99-6118.
Hótel Edda Húsmæöraskólanum: Öll herbergi meö
baði, allar veitingar í góöum húsakynnum. Aöstaöa
fyrir fundi og ráðstefnur. sími 99-6154.
Kaupfélag Árnesinga: Allar algengar vörur á hag-
stæöu verði í endurbættum húsakynnum. Bensín,
olíur o.fl.
Tjaldmiöstööin: Tjaldstæöi, steypiböö, þvottaaö-
staöa, verslun meö fjölbreyttar feröamannavörur.
Sími 99-6155.
Gufubaðiö: Hiö þekkta hvera-gufubaö viö vatnið.
Sundlaugin: Sundlaugin er opin hluta úr degi og eftir
pöntunum.
Bátaleigan: Bátar eru til leigu.
Gróörarstööin: Hefur á boöstólum fjölbreytt vöruúr-
val af grænmeti.
Sérleyfishafi Ólafur Ketilsson hf.: Daglega ferðir til og
frá Reykjavík — Laugarvatn, meö afgreiöslu hjá BSI.
Verið velkomin að Laugarvatni.
Sumar í sveit
Hvað segir þú um það?
ViÖ nefnum aöeins aðalatriðin:
1. Sterkur undirvagn (fjaörir, demparar) Stór
dekk, 13“ felga.
2. Vel búin, 2 svefntjöld, yfirbreiösla, for-
tjald, eldhús meö eldavél og gasvél.
3. Gott verö, meö öllum ofantöldum útbún-
aöi Kr. 36.000
Gísli Jónsson og co. hf.
Sundaborg 41, sími 86644