Morgunblaðið - 25.06.1982, Page 5

Morgunblaðið - 25.06.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1982 37 TÍZKAN Julie Christie í Dr. Zhivago. Hin 41 árs gamla Julie Christie er hætt að farða sig eins og hún gerði. JULIE CHRISTIE er dýravinur Julie Christie og vinur hennar úr dýraverndunarfé- laginu „Animal Liberation Front“. Þegar fellur á silfur- bord- Þeir eru áreiðanlega ekki margir sem hafa ánægju af að fægja silfurmunina. Það er þó óumflýjanlegt svona stöku sinnum því alltaf fellur á silfurmuni, sérstaklega þá sem eru uppi við og ekki geymdir í lokuðum kössum ofan í skúffum. Hresst upp á silfurborðbúnadinn. búnadinn „Nokkrum mánuöum eftir aö Yves Saint Laurent hélt sýningu á hátískufatnaöi sínum fyrir vor og sumar, nánar tiltekiö 31. mars síðastliöinn, hélt hann aöra fatasýningu, þar sem hann kynnti haust- og vetrartískuna 1982/83. Er hér um aö ræöa fatnaö, sem ^ er fjöldaframleiddur og seldur í hinum mörgu tískuverslunum Yves Saint Laurent, sem eru í helstu stórborgum Evrópu og Ameríku. Um þaö leyti sem tískuhús YSL kynnti vor- og sumartískuna hélt fyrirtækiö upp á 20 ára afmæli sitt, en sagt hefur veriö frá því hér í blaöinu. Líkt og fyrri ár er fatnaöur YSL afar glæsi- legur, eins og myndirnar bera meö sér og þær lýsa betur en nokkur orö einkennum tískunnar, en geta má þess aö helstu litirnir í fatnaöinum fyrir haust og vetur eru svart, brúnt, rauttv grænt og allir hlýju og fallegu vetrarlitirnir. Til að styrkja gúmmí- hanskana Gúmmíhanskar eru missterkir og því ekki úr vegi að reyna að lengja lífdagana örlitiö og með því spara sér útgjöld. Þaö hefur löngum veriö mælt með að setja talkúm innan í hanskana, við það er betra að komast í þá og úr og því síöur hætta á aö þeir rifni viö átökin. Eins er gott aö setja örlítinn bóm- ullarhnoöra í hvern fingur og kem- ur þaö í veg fyrir að neglurnar stingi gat á hanskana. En ýmis ráð eru gefin til að fríska upp á silfur, svona á milli þess aö það sé fægt, og hafa margir góða reynslu af slíku. Eitt er það, aö setja álpappír á djúpan disk eöa skál, leggja silfurborðbúnaðinn ofan á, hella á heitu vatni sem út í eru settar 2 matsk. af matarsóda og 2 matsk. matarsalts. Vatnið (sem að sjálfsögðu má ekki vera hitaveitu- vatn) á alveg að þekja silfrið. Síðan eru munirnir þerraðir vel með mjúkum klút. Best er að bæta þvt við, að þessar leiðbeiningar eru ekki seldar dýrara en þær voru keyptar. Gaman væri aö heyra frá lesendum, hvað best hefur reynst hjá þeim með geymslu á silfurmunum. Ef til vill lumar einhver á einstak- lega góðu ráði og vildi lofa öðrum að njóta góðs af. Leikkonan Julie Christie berst ötulli bar- áttu á móti illri meðferö á dýrum. Hún tekur þátt í göngum á móti óþarfa tilraunum á dýrum og skrifar sápu- og þvottaefnafram- leiðendum bréf þar sem hún krefst þess að fá aö vita hvaða tilraunir þeir geri á dýrun- um. „Þegar ég fæ engin svör veit ég að grunsemdir mínir eru á rökum reistar,“ segir hún. „Ég forðast að nota snyrtivörur eða sjampó sem hafa verið reynd á dýrum.“ Fólk hugsar ekki út í hve dýr þurfa oft að líöa mikinn sársauka til þess að hægt sé að framleiða ýmsar lúxusvörur.“ Julie Christie var nýlega viðstödd frumsýningu á kvik- mynd um ómannúðlega meðferð á dýrum þar sem aö hún var sjálf sögumaöur. Hún mætti á frumsýninguna með vini sínum úr dýraverndunarfélaginu „Animal Liberation Front“. Sá var með svarta grímu dregna yfir andlitið og sjálf var hún næstum óförðuð í gallabuxum og með alpahúfu og allólík þeirri Julie Christie sem lék í Dr. Zhivago og „Shampoo“. Hún er að leika í nýrri kvikmynd sem gerist á Indlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.