Morgunblaðið - 25.06.1982, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.06.1982, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ1982 SJONVARP DAGANA 26-30 /6 L4UG4RQ4GUR 26. júní 17.00 HM í knattspyrnu. Belgía — Ungverjaland. Sovétríkin — Skotland. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpið) Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 64. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Furður veraldar. 13. og síðasti þáttur. Af kistubotni Clarkes. Þýðandi og þulur: Ellert Sigur- björnsson. 21.30 Ég elska þig, Lisa (I Love You Alice B. Toklas). Bandarísk biómynd frá árinu 1968. Leikstjóri: Hy Averback. Aðal- blutverk: Peter Sellers, Jo Van Fleet, Leigh Taylor-Young og Joyce Van Patten. Gamanmynd um Harold Fine, Los Angeles-lögfræðing á grænni grein. Hann er þó stöku sinnum þjakaður af þunglyndi og astmaköstum. Kærastan Joyce vill að þau ákveði brúð- kaupsdaginn, en ýraislegt ger- ist, sem setur strik í reikning- inn. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Fegurðarsamkeppni. Dagskrá frá fegurðarsamkeppn- inni „Ungfrú Evrópa“, sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi 11. júní sl. Fulltrúi íslands í þessari keppni var Hlín Sveinsdóttir. Þýðandi: Ragna Ragnars. (Evrovision — Tyrkneska sjón- varpið.) 00.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 27. júní 16.30 HM í knattspyrnu. Tékkóslóvakía — Frakkland. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpið) 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ævintýri frá Kirjálalandi. Finnsk teiknimynd fyrir börn. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Sögumaður: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 18.20 Gurra. Sjötti og síðasti þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokk- ur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 19.00 Samastaður á jörðinni. Annar þáttur. Kýr af himnum ofan. Mynd frá Kenya um Maasai- þjóðflokkinn, sem byggir af- komu sína á nautgriparækt. í myndinni segir frá Nayiani, 14 ára gamalli stúlku, sem brátt á að gangast undir vígslu og gift- ast manni, sem hún veit. engin deili á. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Gróðurlendi. Gróður er breytilegur eftir hæð og legu lands, jarðvegi og úr- komu. í þessari mynd gerir Ey- þór Einarsson, grasafræðingur, grein fyrir nokkrum gróður- samfélögum íslands og helstu einkennum þeirra. Kvikmyndun: Sigmundur Arth- ursson. Klipping: Isidór Hermannsson. Hljóðsetning: Marinó Ólafsson. Stjórn upptöku: Magnús Bjarnfreðsson. 21.25 Martin Eden. Fjórði þáttur. ítalskur framhaldsmyndaflokk- ur byggður á sögu Jack Lond- ons. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 HM í knattspyrnu. Vestur-Þýskaland — Austur- ríki. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. MMUD4GUR 18.00 HM í knattspyrnu. Spánn — Noröur-írland. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpiö). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjón: Bjarni Feiixson. 21.20 Hollywood. Tólfti þáttur. Stjörnurnar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.10 HM í knattspyrnu. Sovétríkin — Skotland. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpið) 23.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. TÍMAMÓT Lokaþátturinn um fornminjar á biblíuslóöum Á þriöjudaginn klukkan 20.45 veröur sýndur síöasti þátturinn um fornminjar á biblíuslóðum. Fjallaö verður um þaö er Róm- verjar lögöu undir sig biblíuslóöir og byggingarframkvæmdir Heró- desar í Jerúsalem, en hann var landstjóri Rómverja rétt fyrir fæöingu Krists. Þá verður sagt frá trúarflokki, sem kallaöist Ess- enar, og um 2.000 ára gömlum handritum sem fundist hafa viö Dauöahaf og eru aö öllum líkind- um skrifuö af Essenum. Leiösögumaöur er Magnús Magnússon en þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 1 Ipt *» > Sergey Baltach skorar þriöja mark Sovétmanna é móti Nýja Sjálandi. Leikur Sovétmanna og Skota veröur sýndur á mánu- dagskvöld. Boltanum veröur sparkað Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu kemur mjög viö sögu síöustu daga sjónvarpsins, fyrir lokun. Á mánudag klukkan 22.10 veröur sýndur leikur Sovétríkjanna og Skot- lands, sem fram fór í Malaga síöastliöinn þriðjudag, en þessi leikur réö úrslitum um þaö hvort liöiö kæmist áfram í milliriöil. Á þriðjudaginn klukkan 22.05 og miðvikudaginn klukkan 18.00 veröur sýnt frá leikjum í milliriöli. í milliriðli leika tólf liö í fjórum riðlum og kemst eitt lið úr hverjum þeirra í undanúrslitin, sem hefjast í Barcelona 8. júlí, en einnig verður leikiö í Sevilla og Alicante. Úrslitaleikurinn fer fram í Madrid þann 11. júlí. AHÐNIKUDKGUR 30. júní 18.00 HM í knattspyrnu. Úrslitariðlar. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpið) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík. 21.25 Hollywood. Þrettándi og síðasti þáttur. Tímabili lýkur. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. 22.15 Fyrirbæri í Versölum (Miss Morison’s Ghosts). Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: John Bruce. AðaÞ hlutverk: Dame Wendy Hiller, Hannah Gordon og Bosco Hog- an. Myndin byggir á bókinni „Adventure“ eftir Morison og Hannah Gordon. Tvær konur frá Oxford-háskóln á Engiandi foru árið 1901 f ferðalag til Versala í Frakk- landi. Samkvæmt frásögn þeirra sáu þær fólk, sem þar töldu hafa verið í hirð Marfn Antoinette — eitt hundrað ár- um áður. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 23.55 Dagskrárlok. Fyrirbæri í Versölum Á dagskrá sjónvarps miö- vikudaginn 30. júní er breska sjónvarpsmyndin Miss Mori- son’s Ghosts. Leikstjóri er John Bruce en meö aðalhlut- verk fara Dame Wendy Hiller, Hannah Gordon og Bosco Hogan. Myndin er byggö á bókinni „Adventure” eftir aö- alpersónur sögunnar, þær Morison og Hannah Gordon. Tvær konur frá Oxford-há- skóla í Englandi fóru árió 1901 í ferðalag til Versala í Frakklandi. Samkvæmt frá- sögn þeirra sáu þær fólk, sem þær töldu hafa verið í hirð Maríu Antoinette — eitt hundrað árum áöur. Þær eyddu nokkrum árum viö að rannsaka og safna sönnunum til aö styöja frásögn sína. Bókin „Adventure" er af- rakstur þeirrar viöleitni, en hún þykir þaö sannfærandi að margir hafa tekið sögu þeirra trúanlega. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bangsinn Paddington. 16. þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Söguraaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.45 Fornminjar á biblíuslóðum. Tólfti og síðasti þáttur. Tima- mót. Leiðsögumaður: Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kol- beinsson. 21.20 Martin Eden. Fimmti og síðasti þáttur. ítalskur framhaldsmyndaflokk- ur byggður á sögu Jack Lon- dons. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 HM í knattspyrnu. Úrslitariðlar (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpið) 23.35 Dagskrárlok. Italski framhaldsmynda- flokkurinn um Martin Eden, sem byggöur er á sögu Jack Londons, verö- ur á dagskrá sjónvarps i sunnudag kl. 21.25 ad venju, en fimmti og síöasti þáttur verður sýndur á þriðjudag kl. 21.20. „Stjörnurnar“ Á mánudag klukkan 21.20 voröur aýndur 12. þátturinn um Hollywood og nefniat hann „8tjömurnar“. „Stjörnudýrkunin" or eitt af því aem einkennt hefur kvikmyndaiónaóinn { gegnum árin. Margar stjörnur kvikmyndanna eins og t.d. Valentino, John Gilbert og Greta Garbo nutu fádæma aödáunar kvikmynda- hússgesta. Kvikmyndaframleiöendur töldu sig ekkí geta verið án „stjarna", en skin þeirra var einnig iðulega komið undir þeim. Sumar stjörnur skutust upp á himininn og hröpuöu jafn skjótt, en aðrar viröast hafa unniö sér þar varanlegan sesa. Siöasti þátturínn um Hollywood verður sýndur á miövikudag klukkan 21.25 og nefnist hann „Tímabili lýkur". Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20.00 FYLKJUM LIÐI FRAMARAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.