Morgunblaðið - 25.06.1982, Qupperneq 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1982
xjöwu*
ípá
IIRÚTURINN
íilil 21. MARZ-I9.APRÍL
l»ú skall alls ckki laka neina
áha llu í dai(. I*ú vcrrtur aú boila
svolitlum sjálfsat»a. Nolaðu day-
inn lil art sinna skapandi slörf-
um. Kólk scm þú [n kkir á fjar
lægari siöóum er mjöj; hjálplegt.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Heimilisslörfin selja þii* úr jafn-
væt;i. I*ér líóur ekki sem besl í
dat! en t'ættu Jh*ss aó þaó bilni
ekki á öóru fólki. Kinhver í fjöl-
skyldu þinni er lasinn og þarf á
lækni aó halda.
TVÍBURARNIR
ÍÍ5S 21.MAI—20.JÚNÍ
l'ér finnsl mikils vera krafist af
þér í datí. I»ú veróur aó reyna aó
minnka cyósluna, sérstakletra ef
þú erl aó hut'sa um aó fara í
sumarfrí bráóum.
'm KRABBINN
21. JtlNl—22. JÚLl
Faróu varletía meó pinint'ana
þína oj» þá mun ju’Ua veróa |»óó-
ur dat»ur. Keyndu aó einbeita
þér aó skylduslörfunum því þar
eru freislin|»arnar minnslar.
CONAN VILLIMAÐUR
Conam
arupp 5/o- K-;C
Ann Vipnue> 71
SöNJU HINMAR
RAuOU.
i—éij:-
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
^ílUÓNIÐ
ff?f|j23. JÚLl-22. AGÚST
l»ú lendir í deilum ef þú reynir
aó fá fjölskylduna á þilt band.
Bíddu cftir belra lækifæri til aó
koma hu|»myndum þínum aó.
Besl er aó cinbcita sér aó skap-
andi störfum.
'ffijf MÆRIN
mSll 23- ÁGÚST-22. SEPT.
I»aó er einhver aó reyna aó
t»rafa undan velt!ent»ni þinni,
vertu á verói. Fjölskyldan er
hjálplej;. þú skalt fremur treysta
á hana en samstarfsfólk.
Qh\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Faróu varlet»a í penint»amálum.
Samsiarfsmenn þínir eru meó
ýmsar hut»myndir sem eru ekki
þess virói aó styója þær. (>óóur
datíur til þess aó fara í feróalaj;
op hcilsa upp á L'amlan vin.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú áll í erfióleikum meó aó
sannfæra fólk í áhrifastöóu um
ájíæli hut»mynda þinna. I»ú veró-
ur aó nola aórar aóferóir til aó
koma málum þínum aó.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»aó ríkir einhver óvissa yfir öllu
sem viókemur fólki sem býr
lcnj»ra í burlu. I*ú skalt ekki
lejítja upp í nein leróalöj! nema
aó þú eijíir öruj;}! stefnumól vió
þá sem þú a llar aó hilla.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Fyrir alla muni hallu þij; uian
vió allt fjármálabrask. I»aó er
einhver aó reyna aó svíkja þijj.
I»ú skall helsl ekki laka þátl í
ncinum vióskiplum heldur.
Mé VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Vslvinir þínir eru óánægóir meó
hversu miklum líma þú eyóir í
vinnuna. Til þess aó halda frió-
inn á heimilinu vcróur þú aó
eyóa meiri tíma meó fjölskyld-
unni. Kvöldió vcróur skemmti-
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Kf þú ert lilbúinn lil aó lemjja
meira á þij» í vinnunni færóu
meira kaup. I»aó er betra aó
noia daL'inn í datf lil aó skipu-
lejígja heldur en aó Iramkvæma.
Kg virði.st ekki geta vakið
hana, fröken ...
ME? youwantmeto
TAKE MARCIE'5 PLACE
ON THE 5CH00L PATROL?
ÉG? Viltu art ÉG taki við
stöðu Margrétar sem
umferðarvörður skólans?
LUOU)/ PO I GET TO
U)EAR A BELT ANP
CARRY A 5I6N7I PO?
Vá! Fæ ég að vera með
belti og bera merki í
bústnum barmi? Er það?
SMÁFÓLK
Sofðu ótt, elskulegi vinur ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hérna eru þá sagnþrautirnar
fimm sem talað var um í gær.
Drautirnar eru allar teknar úr
crlendum tímaritum, þar sem
frægir kappar hafa rætt þær í
bak og fyrir. Þegar þú svarar
þeim ættirðu að reyna að rök-
styðja svörin lauslega. Þú getur
síðan borið rök þín saman við
það sem erlendu kempurnar,
ásamt Þorláki Jónssyni og Sig-
tryggi Sigurðssyni, hafa til mál-
anna að leggja. Stig verða gefin
líka.
(1) N-S á hættu; sveitakeppni.
Vestur Noróur Au.stur Suóur
1 lauf 3 hjörtu ?
Þú átt í suður:
s 1053 h 105 t K1065 I ÁD75
(2) Enginn á hættu; tvímenn-
ingur.
Vestur Noróur Austur Suóur
— — 1 hjarta Pass
1 grand Pass Pass ?
Suður á:
s ÁD76 h K54 t Á764 I 76
(a) Ertu sammála passi suðurs
yfir 1 hjarta?
(b) Hvað viltu segja núna?
(3) Enginn á hættu; tvímenn-
ingur.
Vestur Noróur Austur Sudur
— — 1 spaói Pass
Pass Dobl 2 spaóar ?
Þú átt í suður:
s 654 h KG6 t 6532 I ÁK6
(4) N-S á hættu; tvímenning-
ur.
Vestur Noróur Austur Suóur
I hjarta 1 spaói 4 hjörtu ?
Þú átt í suður:
s G8 h — t Á10952 I KD10953
(5) Enginn á hættu; sveita-
keppni.
Vestur Norður Austur Suður
I tígull I spaói Pass 2 lauf
Pass 2 spaóar Pass ?
Þú átt í suður:
s D5 h K842 t 7 I ÁK9732
EF ÞAÐ ER
FRETTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU