Morgunblaðið - 25.06.1982, Qupperneq 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1982
Meistaraþjófurinn
Arsene Lupin
(Lupin III)
Spennandi og bráöskemmtileg ny
teiknimynd gerö í „hasablaöa og
James Bond stíl" af japönskum lista-
mönnum.
Myndin er meö ensku tali og íslensk-
um texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími50249
Valkyrjurnar í
Noröurstræti
Sprenghlægileg og spennandi gam-
anmynd meö Barbara Harris og Sus-
an Clark.
Sýnd kl. 9.
SÆJÁRBiP
1 Sími 501 84
Engin sýning í dag.
il'ÞIÓÐLEIKHÚSIfl
MEYJASKEMMAN
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20.
Síðustu sýningar.
Miöasala kl. 13.15—20.00. Simi
11200.
i>refcinn
KÍNVERSKA VEITINGAHUSIO
LAUGAVEGI 22 SÍMI13628
TÓNABÍÓ
Sími31182
Flóttinn frá Jackson
fangelsinu
(“Jackson County Jail“)
Lögreglan var til aö vernda hana, en
hver verndar hana fyrir lögreglunni?
Leikstjóri Michael Miller. Aöalhlut-
verk Yvette Mimieux, Tommy Lee
Jones.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bonnuð börnum innan 16 ára.
Geðveiki morðinginn
(Lady. Stay Dead)
islenskur taxti.
Æsispennandi ný ensk sakamála-
mynd í litum um geöveikan morö-
ingja Myndin hlaut fyrstu verölaun á
alþjóöa víslndaskáldskaps- og vis-
indafantasíu hátíöinni í Róm 1981.
Einnig var hún valin sem besta
hryllingsmyndin i Englandi innan
mánaðar frá þvi aö hún var frum-
sýnd.
Leikjstóri: Terry Bourke. Aöalhlut-
verk: Chard Hayward, Louise Howitt,
Deborah Coulls.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
IASI m ni 22IH 13
Árásarsveitin
Hörkuspennandi stríðsmynd um
árasaferöir sjálfboöaliöa úr herjum
bandamanna í seinni heimsstyrjöld-
inni. Aöalhlutverk: John Phillip Law,
Mel Gibson. Leikstjóri: Tim Burstal.
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuö innan 12 ára.
Ránið á týndu örkinni
(Raiders of the Lost ark)
Fimmföld Óskarsverölaunamynd
Mynd, sem má sjá aftur og aftur
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Hefnd sjóræningjans
Hörkuspennandi og hressileg ný sjó-
ræningjamynd í litum og Cinema-
scope, um, mann sem gerist sjóræn-
ingi til aö herja á óvinum sínum, meö
Kabir Bedi, Mel Ferrer, Carole And-
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FIRMAKEPPNI
VALS
veröur haldin á Valsvellinum 10.—11. júlí, leiktími
2x15 mín. 7 leikmenn í liði. Eingöngu landsdómar-
ar dæma, glæsileg verðlaun. Þátttökugjald kr.
1000. Upplýsingar í síma 1134 milli kl. 17 og 19 og
38310 (Jónas) og 33099 (Sigurgeir).
Knattspyrnudeild Vals
AIISTurbæjarRííI
Sendiboði Satans
(Fear No Evil)
Hörkuspennandi og hrollvekjandi, ný
bandarísk kvikmynd í litum.
Aöalhlutverk: Stefan Arngrím,
Elizabeth Hoffman.
íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 éra.
BÍÓBÆR
Smiðjuvegi 1, Kópavogi.
Villihundarnir
Magnþrungin mynd um tólk er held-
ur til á eyöieyju og er ofsótt af villi-
hundum.
fslonakur texti.
Sýnd kl. 6 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Ný þrivíddarmynd
Gleði næturinnar
(Ein sú djarfasta)
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Nafnskírteinis krafist víö inngang-
inn.
Viövaningurinn
ln a wortd of professional assassbn,
thereisnoroom
foranamateur.
The
bnefed htm, armed htm
and then they abandoned htm
Amateur
Ofsaspennandi glæný bandarisk
spennumynd frá 20th Century Fox,
gerö ettir samnefndri , metsölubók
Robert Littell.
Viövaningurinn á ekkert erindi í heim
atvinnumanna, en ef heppnin er
með, getur hann orðiö allra manna
hættulegastur, því hann fer ekki eftir
neinum reglum og er alveg óútreikn-
anlegur.
Aóalhlutverk: John Savage, Chriat-
opher Plummer, Marhe Keller,
Arthur Hill.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
Simavari
I KJ 32075
Bófinn meö bláu augun
Hörkuspennandi vestri meö Terence
Hill.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Huldumaðurinn
“ELECTRIFYING”
GENESHAUTABC7V
Ný bandarisk mynd meö Óscars-
verölaunaleikkonunni Sissy Spacek í
aöaihlutverki.
Umsagnir gagnrýnenda:
.Frábær. „Raggedy Man" er dásam-
leg. Sissy Spacek er einfaldlega ein
besta leikkonan sem er nú meöal
okkar."
Sýnd kl. 5, 7, 8 og 11.
Allra síöasta sinn.
Bönnuö jnnan 12 ára.
Viðskiptavinir
Athugið
Lokaö vegna sumarleyfa frá 5.—26. júlí.
Efnalaugin Björg.
Háaleitisbraut 58—60.
Sími 31380.
Frábær ný þýsk litmynd um hina
(ögru Lolu, „drottningu næturinnar",
gerö af RAINER WERNER FASS-
BINDER, ein af sióustu myndum
meistarans, sem nú er nýlátinn.
Aðalhlutverk: BARBARA SUKOWA,
ARMIN MUELLER-STAHL, MARtó
ARDOF.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11,15.
MGH60GIIINIM
Q 19 OOO
I svælu og reyk
Sprenghlægileg grínmynd i litum og
Panavision, meö hinum afar vinsælu
grínleikurum TOMMY CHONG og
CHEECH MARIN.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Einfarinn
Hörkuspennandi og viöburöaríkur
„vestri" í litum meó CHARLTON
HESTON, JOAN HACKETT, DON-
ALD PLEASENCE.
Bönnuö innan 12 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Ahættulaunin
Övenjuspennandi og hrikaleg lit-
mynd um glæfralegt (eröalag, meö
ROY CHEIDER, BRUNO CREMER.
Leikstjóri: WILLIAM FIREDKIN.
Bönnuö börnum.
islenakur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.