Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 4
32
MORGUNBLA ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982
Hér sést hvaö keppnin getur oröið hörö og ekki er beint skemmtilegt aö fé sandgusurnar yfir sig.
Mósm. KE
WÞeír.sem aka
glannalega
koma óoröi
SUMIR ÖKUMENN
Á VÉLHJÓLUM
AKA MJÖG
GLANNALEGA
En hvaö segir lögreglan um
bifhjólaökumenn, hver eru helstu
málin sem koma upp hjá þeim
varóandi akstur ökumanna á bif-
hjólum? Viö ræddum viö Óskar
Ólafsson yfirlögregluþjón um
þeirra hliö á málinu.
.Hér er um tvenns konar öku-
menn aö ræöa, þá sem keyra
glannalega og stofna sjálfum sér
og öörum í hættu meö akstri sín-
um. En ökumenn á bifhjólum liggja
betur viö höggi, vegna þess aö
þeir eru lítt varöir, en hjálmurinn
hefur bjargaó mörgum. Svo eru
þaö þeir ökumenn bifhjóla, sem
fara eftir settum reglum og koma
vel fram i umferöinni, en þeir fyrr-
nefndu koma óoröi á þá siöar-
nefndu.
Viö lendum líka stundum í því aö
þurfa aó taka bifhjól af öku-
mönnum, sem hafa ekki náö aldri
til aó aka þessum hjólum eóa hafa
ekki til þess tilskilin próf. En hér á
landi veröa menn aö vera orönir
15 ára til aö fá aö aka skellinööru.
Veröa þeir aö fara í fræðslutíma
hjá Ökukennarafélaginu þar sem
á okkur
hinaM
þeir fá síöan vottorö um aö þeir
hafi lokið þeim áfanga. Fara þeir
með þetta vottorö upþ í Bifreiöa-
eftirlitiö, þar sem þeir taka þróf. En
þaö er ekki gott, þegar menn byrja
ökumannsferil sinn á þvi aö ganga
fram hjá lögum og reglum.
Þá berast stundum til okkar
kvartanir frá íbúum hinna ýmsu
hverfa, vegna hávaöa frá hjólun-
um, en þaö eru brögö aö því, aö
bifhjólaökumenn séu aö reyna
ökutæki sín inni í hverfunum eða
sandgryfjum nálægt þeim. Ekki
bætir þaó úr skák, ef þeir taka si-
una úr púströrinu, þá veröur háv-
aöinn ennþá meiri. Þótt ef til vill sé
ekki mikiö gert af þessu, þá veröa
þessi hjól óneitanlega mjög áber-
andi í sínu umhverfi."
En hvaö segir þú um þá skoöun
bifhjólaökumanna, aó ökumenn
bifreiða taki lítið tillit til
bifhjólaökumanna í umferöinni og
rekja megi mörg slysanna til
ónærgætni og tillitsleysis þeirra?
„Þetta er staöreynd og segja má
aö skiþta megi sökinni nokkuö
jafnt á milli ökumanna bifhjóla og
ökumanna bifreiöa. En slysin
veröa oft mun alvarlegri hjá bif-
hjólaökumönnum, vegna þess aö
þeir eru lítt varöir og hækkar þaö
því tölu þeirra slösuöu meöal öku-
manna bifhjóla."
KVENFÓLKIÐ
LÆTUR EKKI
SITT EFTIR LIGGJA
En víkjum aftur að félögunum í
Vélíþróttaklúbbnum, hvaö er þaö
sem þeim finnst heillandi við bif-
hjólaaksturinn?
„Þaö er krafturinn í hjólinu og
aó geta svifið svona um loftin blá.
Flestir okkar hafa dellu fyrir vélum
eöa öllu því sem er kraftmikiö, þá
eru bílar meötaldir," segja þeir fé-
lagar.
„Svo er ægilega gaman aö fara
saman í hóp á götuhjólunum og
monta sig svolítiö, litlu stelpurnar
falla alveg fyrir manni," bætir
Óskar Guðmundsson viö, en hann
hefur keppt í motocrossakstri og
endurokeppni, en er hættur
keppni, vegna þess aö hann fór
eitt sinn úr axlarliönum í keþpni og
hefur ekki náö sér vel síöan.
Já, þau eru vígaleg í þessum
leöurfötum, götuhjólastrákarnir og
stelpurnar, en er þetta einkenn-
isklæönaóur þeirra?
„Þaö má segja þaö, sumir halda
þó aö við sóum í leöurgöllum
vegna þess aö þaö sé „töff", en
aöalástæöan er sú aö þetta er
góöur öryggisbúnaöur. Leöurfötin
hlífa vel líkamanum og eru hlý og
gefa vel eftir, þau eru þvi hentug
auk þess sem þaö er stíll yfir
þeim."
Kvenfólkið hefur ekki látiö sitt
eftir liggja í þessari grein fremur en
öörum. Þegar við vorum að fylgj-
ast með æfingaakstri uppi á Kjóa-
völlum, voru tvær stelpur í hópn-
um, þær Kristín Birna Garöars-
dóttir og Linda Dís Guöþergsdótt-
ir. Kristín Birna er gift Guöbergi
ritara Vélíþróttaklúbbsins og Linda
Dís er systir Guöbergs.
„Viö kynntumst báöar vélhjóla-
íþróttinni í gegnum Guðberg og
höfum æðislega gaman af því aö
þeysa yfir hóla og hæöir, en þaö
kallast á vélhjólamannamáli hupsy
dupsy."
„Ég hef keppt í motocrossakstri
og gekk vel í fyrri umferðinni, en í
þeirri seinni var ekiö á mig, alveg
óvart," sagöi Kristín Birna, sem
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
GRÆNMETIA UTSÖLUVERÐI
Þessa dagana er veriö aö
auglýsa grænmeti á lækkuöu
veröi og þá sérstaklega blóm-
kál. Þrátt fyrir lækkun er
prænmeti allt of dýr matur á
Islandi og leitt til þess aö vita
að fólk veigrar sér við aö neyta
þess í því magni, sem þaö
óskaöi sér, vegna verölagsins.
Sömu sögu er auðvitaö aö
segja um ávexti, þeir eru of
dýrir líka. En hvaö um þaö,
einstaka sinnum lætur maöur
meira eftir sér í innkaupum,
gerir sér dagamun og þá er
ekki verra aö grípa til þess
tækifæris þegar verö er lægra
en venjulega.
Blómkál með karrísósu
Blómkáliö soöiö í léttsöltuöu
vatni, sett á fat, rækjur, soöin
egg skorin í báta og tómatar
sett í kring, steinselja klippt yf-
ir. Haldiö heitu á meöan sósan
er búin til, en hún er borin með
í skál.
Sósan: 1 tsk. karrí, sett út í 2
msk. smjörlíki í potti, 2 msk.
hveiti stráö yfir, þynnt út meö
ca. 4 dl blómkálssoöi og
rjóma, sósan á aö vera þykk.
Það má rífa eitt epli út í sós-
una líka ef vill.
Blómkálsgratín
500 gr. blómkál, 50 gr.
smjörlíki, 4 msk. hveiti, ca. 3 dl
mjólk, 200 gr. rifinn ostur,
helst bragðsterkur, 3 egg, salt.
Blómkálið soöiö í greinum,
gæta þarf þess aö ekki sjóöi of
lengi, sett í eldfasta skál. Búinn
er til uppbakaöur jafningur úr
smjörlíki, hveiti og mjólk,
ostinum bætt út í, hrært vel í
og potturinn tekinn af plötunni.
Þá er eggjarauðunum hrært
saman viö og aö síöustu stíf-
þeyttum eggjahvítunum. Hellt
yfir blómkálið og skálin sett í
ofn í ca. 45 mín.
Góðar
æfingar
fyrir
fætur
Þaö er kunnara en frá þurfi aö
segja, aö nauösynlegt er aö hreyfa
alla hluta líkamans vel, svo maöur
stiröni ekki. Stundum vilja fæturnir
gleymast, hugsaö sem svo, aö þeir
séu hvort eöa er alltaf í æfingu hjá
þeim sem á annaö borö eru á fót-
um. En þegar litiö er á myndirnar,
sem hér fylgja meö, eru þaö áreiö-
anlega margir sem sjá aö fætur
okkar fá alls ekki alla þá tilbreyt-
Blómkél í matinn