Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 14
UTVARP DAGANA 21,—27./8 42 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 L4UG4RD4GUR 21. ágú.st 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen. 7.15 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinhjörnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. Veðurfregnir.) 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumarsagan „Viðburðaríkt sumar“ eftir l»orstein Marels- son, sem höfundur les. Stjórn- endur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Kyþórsdóttir. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþrótta|>áttur. llmsjón: Her- mann (iunnarsson. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar þætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli. I»áttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Kinarssonar. 16.50 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Scwetzingen í maí sl. Bell ’Arte-hljóðfæra- flokkurinn leikur. a. Kvartett nr. 2 eftir Franz Anton Hoffmeister. b. Divertimento í B-dúr eftir Joseph llaydn. e. Nonett í F-dúr op. 32 eftir l.uis Spohr. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. I»agskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Kabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 HljómskálamÚ8Ík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.30 l»ingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Kinarsson ræðir við Helga Seljan. 21.15 Saarknappen-karlakórinn syngur. I*aul Gross stj. 21.40 lleimur háskólanema — umræða um skólamál. (Jmsjón- armaður: l»órey Friðbjörnsdótt- ir. I. þáttur: Val námsbrauta — ráðgjöf. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfð- ingja" frá Arrabal. (íuðmundur Olafsson les þýðingu sína (2). 23.00 „Manstu hve gaman" ...(), já! Söngvar og dansar frá liðn- um árum. 24.00 llm lágnættið. (Imsjón: Anna María l»órisdóttir. 00.50. Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Berin eni súr." Umsjón: Ævar Kjartans- son. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurhæ, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög illjómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikar a. „Jephta". forleikur eftir (>eorg Friedrieh Hándel. Fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur; Karl Kichter stj. b. Fagottkonserl í B-dúr eftir Johann ('hristian Bach. Fritz llenker leikur með Kammer- sveit útvarpsins í Saarbrúrken; Karl Kistenpart stj. c. Sinfónía nr. 40 í g-moll K550 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Karl Böhm stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður l»áltur Friðriks "áls Jónssonar. „Milli Grænlands köldu kletta" lljörtur K. l»órarinsson á Tjörn s4-gir frá. II.00 Messa á llólahátíð. (Illjóðr. 15. þ.m.). Séra Stefán Snævarr prófastur á Dalvík predikar. Fyrir altari þjóna sr. Birgir Snæbjörnsson. Akureyri, sr. Vigfús 1». Árnason, Siglu- firði, á undan predikun, og sr. I'orsteinn Ragnarsson, Mikla- bæ, og Sigurður (iuðmundsson vígslubiskup, Grenjaðarstað, eftir predikun. Kirkjukór Svarfdæla syngur. Organleik- ari: Olafur Tryggvason. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20. „Með gítarinn í framsæt- inu" Minningaþáttur um Klvis Pres- ley. II. þáttur: Hátindurinn. l*orsteinn KggerLsson kynnir. 14.00 Táradalur eða sælureitur? Blönduð dagskrá um Miðaust- urlönd. (Imsjón: Jóhanna Kristjónsdóttir. Pátttakendur ásamt henni: Róbert Arnfinns- son og Árni Bergmann. 15.00 Kaffitíminn Alex Read og Tin Pan Alley (’ats og Gítarhljómsveit Al llarris leika. 15.30 Kynnisferð til Krítar Sigurður Gunnarsson fv. skóla- stjóri flytur fyrsta ferðaþátt sinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 l»að var og ... Umsjón: l»ráinn Bertelsson. 16.45 Tvær smásögur eftir Magn- ús (iezzon „Félagsfræðilegt úrtak" og „Saga um mann með bók- menntaarfa á heilanum". Höf- undur les. 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og (■unnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Jota Aragonesa" eftir Michael Glinka. Suisse Kom- ande-hljómsveitin leikur; Ern- est Ansermet stj. b. I»ættir úr „Gayaneh“-ballett- inum eftir Aram Katsjaturian. National-filharmóníusveitin leikur; lx>ris Tjeknavorian stj. c. Atriði úr „Fást", óperu eftir ('harles Gounod. Hilde Giiden, Ursula Schirrmacher o.fl. syngja með hljómsveit Pýsku óperunnar í Berlín; Wilhelm Schúchter stj. 18.00 íslensk dægurlög „Stórhljómsveit" Svansins leik- ur lög eftir Árna Björnsson; Sæ- björn Jónsson stj./ Svanhildur og Kúnar syngja lög eftir Oddgeir Kristjánsson með hljómsveit 6lafs Gauks. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað" Valgeir G. Vilhjálmsson ræðir við Trausta Pétursson, prófast á Djúpavogi. — Seinni hluti. 20.00 llarmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða Fyrsti þáttur: Tímarit og bóka- útgáfa. ( msjónarmaður: ()rn Olafsson kennari. Lesari ásamt honum: lljörtur Pálsson. 21.00 Tónlist eftir Sigurð Pórðar- son a. Menúett fyrir strengjakvart- ett. Árni Arinbjarnarson, Ingvar Jónasson, Ásdís Porsteinsdóttir og Pétur l»orvaldsson leika. b. „Kyrie", þáttur úr Messu fyrir karlakór. Guðmundur (■uðjónsson og Karlakór Keyjkavikur syngja. Fritz Weisshappel leikur á píanó; höf- undur stj. c. „Sigurður Fáfnisbani", hljómsveitarforleikur. Sinfóníu- hljomsveit íslands leikur; Páll P. Pál.Nson stj. d. „Sjá dagar koma", þáttur úr Alþingishátíðarkantötu. (iunnar Pálsson og Karlakór Keykjavík ur syngja; Fritz Weisshappel leikur á píanó; höfundur stj. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræðing- ur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvoldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfð- ingja" frá Arrabal (.uðmundur Ólafsson les þýð- ingu sína (3). 23.00 Á veröndinni Bandarísk þjóðlög og sveita tónlist. Ilalldór llalldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUD4GUR 23. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ba»n. Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. I»ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Gunnar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur Arnhildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Ixindbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Fílharmóníusveitin í Berlín leikur þætti úr „Föðurlandi mínu", tónaljóði eftir Bedrich Smetana; Herbert von Karajan stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Sigmund Groven, Dalaih Lavi, Mireille Mathieu og Nicole leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Jón Grön- dal. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð" eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Pálsson lýkur lestrinum (13). 16.50 Til aldraðra. I»áttur á vegum Kauða krossins Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Síðdegistónleikar: William Kennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Flautu- sónötu í a-moll op. 1. nr. 3 eftir Georg Friedrich Hándel/ (’harl- es Kosen leikur Píanósónötu í As-dúr eftir Joseph Haydn/ Donald Turini og Orford- kvartettinn leika Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eítir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Valborg BenLsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 IJr stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart- ur Jónatansson stjórna útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 lltvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sína (10). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Oðinn Jónsson og Tómas l»ór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 24. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. I*ulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Kndurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: (.uðrún Halldórsdóttir tal ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir (iuð- rúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum". Ág- ústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. Vilborg Dagbjartsdóttir les síðari hluta endurminninga (■uðrúnar Björnsdóttur, skráðar af Sigfúsi Magnússyni í Duluth. 11.30 Létt tónlist. Björgvin llall dórsson, Kagnhildur (.ísladótt ir, „Spilverk þjóðanna" og „Fjórtán Fóstbræður" syngja og leika. I2.(K) Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „I,and í eyði" eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún !»ór byrjar lesturinn. 16.50 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmóníusveitin \ Berlín leikur „Leonore", forleik nr. 3 op. 72a; Herbert von Karajan stj./ Josef Suk og St. Martin- in-the-Fields-hljómsveitin leika Kómönsu nr. 2 í F-dúr op. 50 fyrir fiðlu og hljómsveit; Neville Marriner stj./ Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 36; Erich Leinsdorf stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. (Imsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Bregður á laufin bieikum lit" Spjall um efri árin. Um- sjón: Bragi Sigurjónsson. 21.00 Óperutónlist. Maria ('hiara syngur aríur úr ítölskum óper- um með hljómsveit Kíkisóper- unnar í Vínarborg; Nello Santi stj. 21.30 (Itvarp8sagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (11). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur. (Imsjónar- maður: Gísli Sigurgeirsson. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Flautusónata nr. 1 í D-dúr eftir Carl Philipp Kmanuel Bach. Auréle Nicolet og Christi- ane Jaccottet leika. b. Fiðlukonsert í G-dúr eftir Joseph Haydn. Salvatore Acc- ardo leikur og stjórnar Ensku kammersveitinni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐNIKUDKGUR 25. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: (■unnlaugur Stefánsson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Ilmsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. Ýmsir listamenn leika og syngja lög frá Bæjaralandi. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Svend Asmus- sen og Arenskvintettinn, And- rews Sisters, Chris Barber, Ack- er Bilk, Jimmy Bond o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sess- elja Hauksdóttir. Börn úr Lauf- ásborg koma í heimsókn og Láki og Lína segja frá Búðar- dal. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Inga lluld Markan. 17.00 íslensk tónlist. „Svarað í sumartungl", tónverk fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál I*. Pálsson. Karlakór Keykja- víkur syngur með Sinfóníu- hljómsveit íslands; höfundur inn stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og (íunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Sellósónata op. 8 eftir Zolt- an Kodály. Christoph Henkel leikur. 20.25 íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 20.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um- sjónarmenn: Helgi Már Arth- ursson og Helga Sigurjónsdótt- ir. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Bergen í sumar. Stúlknakórinn i Sandefjord syngur lög eftir Purcell, (ialuppi, Elgar og Britt- en. Stjórnandi: Sverre Valen. (Indirleikari: Francis Scott Fitzgerald. 21.30 (Itvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (12). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að horfast í augu við dauð- ann. Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar og Guðmundar Árna Stefánssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMA4TUDKGUR 26. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Halla Aðalsteinsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur, Arnhildur Jónsdóttir les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Wilhelm Kempff, Cristoph Eschenbach, Tamás Vásáry og Stefan Askenase leika píanólög eftir Beethoven, Schubert, Schumann, Chopin og Liszt. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Þokkabót, Lítið eitt, Ríótríóið, Keynir Jónasson, Lummurnar, Spilverk Þjóðanna og Silfurkór- inn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni (Imsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga 1». Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: llljómsveit Kíkisóperunnar í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 6 í D-dúr eftir Joseph Haydn; Max (íoberman stj./ Felicja Rlumental leikur Píanókonsert í g-moll eftir (iiovanni Battista Viotti með Sinfóníuhljómsveit- inni í Torino; Alberto Zedda stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Olafur Oddsson flytur þáttinn 19.40 Á velltangi 20.05 Kinsöngur í útvarpssal: Frið- björn G. Jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann" eftir (■eorges ('ourteline hýðandi: Ásthildur Egilson. læikstjóri: Flosi Olafsson. Leik- endur: (áísli Alfreðsson, Erling- ur Cí.Nlason, Inga Bjarnason, Helgi Skúlason, Baldvin Hall- dórsson, Karl (>uðmundsson, llákon Waage og (.uðjón Ingi Sigurðsson. 21.10 Píanósónata í A-dúr K.331 eftir Wolfgang AmadeuN Moz- art. Wilhelm Kempff leikur. 21.35 Á áttræðisafmæli Karls Poppers llannes II. (lissurarson flytur fyrra erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag.skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögur frá Noreai: ..llún kom með regnið" eftir Nils Jo- han Kud í þýðingu Olafs Jóhanns Sig- urðssonar. Sigríður Eyþórsdótt ir les. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. l»ulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Oskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur, Arnhildur Jónsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Giuseppe di Stefano syngur vinsæl lög með hljómsveit; Walter Malgoni stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær" Kinar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. Lesið úr minningabók Sigríðar Björnsdóttur frá Miklabæ, „í Ijósi minninganna". 11.30 Létt tónlist Kate Bush, Barbara Streisand, Diana Ross, The Beach Boys, Queen og The Stranglers syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á fivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. Jónína Steinþórsdóttir les söguna „Berjaferð" eftir Eirík Stef- ánsson og stjórnandinn les Ijóð- ið „Berjaför" eftir Margréti Jónsdóttur. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar: llallé-hljómsveitin leikur þætti úr „Pétri Gaut", hljómsveit- arsvítu eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stj./ Leonard Ros«» og Fíladelfiuhljómsveitin leika Tilbrigði op. 33 fyrir selló go hljómsveit eftir Pjotr Tsjaík- ovský; Eugene Ormandy stj./ Fílharmóníusveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Ix>g unga fólksins. Hanna G. Sigurðardóttir, kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Kinsöngur: Sigurður Skag field syngur lög eftir Pál ísólfs- son og Jón Leifs, svo og íslensk þjóðlög. Fritz Weisshappel leik- ur undir á píanó. b. Kennimaður og kempa. Baldvin llalldórsson les frá- söguþátt, sem Hannibal Valdi marsson fyrrum ráðherra skráði eftir séra Jónmundi Halldórs- syni á Stað í Grunnavík fyrir þrem áratugum. c. Ein kona skagfirsk, tvær húnvetnskar. Auðunn Bragi SveinsNon les minningarljóð þSveins Hannessonar frá Eli- vogum um þrjár merkar hús- freyjur. d. Tvær þjóðsögur: Skúli áreitt- ur og Loftur með kirkjujárnið. Rósa (ósladóttir frá Krossgerði á Berufjarðarströnd les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. e. „Nú er sumar i sveitum". Ljóð eftir Stefán Jónsson, eink- um barnaljóð, lesin og sungin. Baldur Pálmason les og kynnir atriði sumarvökunnar í heild. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfð- ingja" frá Arrabal (■uðmundur Ölafsson lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.