Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 4 5
„Leggjum áherslu
á sérinnkaup “
— SEGIR GUÐJÓN SIGURÐSSON, EINN
EIGENDA VERSLUNARINNAR SÉR
„Ef ég á aö gefa einhverja heild-
arlínu yfir þann fatnaö, sem viö er-
um meö, þá má segja aö viö séum
meö fremur fágaöan og kvenlegan
fatnaö, sem framleiddur er á Ítalíu
og í Bandaríkjunum af viöurkennd-
um fataframleiöslufyrirtækjum og
tískuhúsum," segir Guöjón Sig-
urösson, sem rekur verslunina
SÉR í Aöalstræti, ásamt konu
sinni, Sigríöi Pálsdóttur, og systur
sinni, Grétu Siguröardóttur, og
manni hennar, Sveinbirni Ragn-
arssyni.
„Ef ég nefni ítölsku fyrirtækln
fyrst, þá seljum vió fatnaö frá Val-
entínó, sem er vel þekktur í tísku-
heiminum. Hann leggur einkum
áherslu á fínan kvöldklæönaö.
Alberta Ferretti er aöallega
meö dragtir, blússur og peysur.
Erá Enrico Coveri fáum viö
fremur sportlegan fatnaö.
Af bandarískum fyrirtækjum má
nefna John Anthony, en hann
framleiöir glæsilegan, sígildan
fatnaö.
Betty Hansaon hannar fatnaö
fyrir ungu konuna. Hún er bæði
meö fínan dagklæðnaö og kvöld-
klæðnaö úr ekta silki.
Jack Mulqueen hannar ein-
göngu fatnaö úr ekta silki og er
hann afar fínlegur og klæöilegur.
Þá kaupum viö einnig af hinu
þekkta tískuhúsi Oscar De La
Renta, en hann leggur mesta
áherslu á fínan kvöldklæönaö.
Frá Kanada kaupum viö fatnaö
af fyrirtæki, sem kallar sig The
Monaco Group. Þaöan fáum viö
fremur stílfæröar flíkur, en þessir
framleióendur fylgja meira þeirri
tísku, sem er ríkjandi hverju sinni,
en þeir sem viö höfum taliö upp,
því þeir leggja meiri áherslu á aö
fatnaöurinn sé klassískur.
Leöurfatnaöurinn, sem viö erum
meó, er svo frá Carla og Maxime
Crassina, sem eru ítölsk fyrirtæki.
Er hér um mjög vandaöa og
smekklega vöru aö ræöa.
Okkar stefna er sú aö vera ekki
meö fleiri en 1—2 flíkur af hverri
gerö. Sum erlend fyrirtæki setja
þau skilyröi aö kaupa veröi ákveö-
iö magn af hverri flík, en viö kær-
um okkur ekki um þaö. Svona sér-
innkaup hleypa veröinu auövitaö
upp, en viö teljum, aö konur séu
miklu ánægöari meö þennan fatn-
aö, þar eö þær geta verið fullvissar
um, aö sjá ekki einhverja aöra
konu í nákvæmlega eins fatnaöi.
Þær flíkur, sem viö erum meö,
eru eins og ég sagöi áöan frá viö-
urkenndum tískuhúsum. Þaö má
slá því föstu, aö þrátt fyrir aö sér-
innkaupin hækki veröiö sé þessi
fatnaöur töluvert ódýrari hér á
landi en sambærilegur fatnaöur
erlendis, vegna þess aö viö höfum
hér fasta álagningu. Þaö er því
óþarfi fyrir fólk aö eyöileggja fríin
sín erlendis meö búöarápi!
Þegar viö byrjuöum meö versl-
unina fyrir tæpum mánuöi ákváö-
um viö aö byrja með breiöa línu og
sjá síóan hvaö konum félli best.
Viö miöum okkar viöskiptamanna-
hóp aöallega viö aldurinn 25 ára
og upp úr.
Ég tel að þaö sé grundvöllur
fyrir verslun eins og þessa vegna
þess aö margar konur hafa sagt
mér, aö þeim finnist aö hér hafi
aöallega verið hægt aö kaupa
unglingafatnaö og svo heföbund-
inn fatnað fyrir eldri konur, en
vantað hafi fatnaö, sem kemur
þarna einhvers staöar mitt á milli.
Mér finnst klæöaburöur ís-
lenskra kvenna líka vera spegil-
mynd þessa og því of mikiö um
þaö, aó konur, sem ekki geta kall-
aö sig táninga lengur, klæöi sig í
þannig fatnaö, einfaldlega vegna
þess aö annaö hefur ekki veriö til.
Þau fyrirtæki, sem viö verslum
viö, leggja á þaö áherslu aö kalla
fram þaö besta í mismunandi ein-
staklingum og drpga fram per-
sónuleika hverrar konu, en steypa
ekki allar i sama mótió.
Ég vonast því til þess, aö viö-
skiptavinir minir reyni aö finna sér,
föt viö hæfi, en tiskan nú er afar
frjálsleg og býöur upp á margvís-
lega möguleika."
Dagen og
vejen
eftir Peter Nieisen
Erlendar
bækur
Jóhanna Kristjónsdóttir
PETER Nielsen. Þetta er jafn
danskt nafn og titillinn á bókinni.
Mér skilst að þetta sé fyrsta bók
Peters Nielsens og ýmsir gagnrýn-
endur í Danmörku hafa hvatt les-
endur til að leggja þetta nafn á
minnið. Sumir hafa orðað það svo í
umsögnum að hann skjóti þó jafn
hikandi upp kollinum í dönskum
bókmenntavettvangi og aðalper-
sóna hans í sögunni.
Ungi maðurinn í sögunni er
atvinnulaus og fær gegnum
vinnumiðlun starf á sjúkrahúsi
— sjúkrahússögur eða e-ð sem
tengist þeim, um fram allt það
sem snertir hugsýki er mikil
tízka i dönskum bókmenntum nú
og virðist vera að ryðja umþenk-
ingum um stöðu konunnar og
kúgun hennar í nutímaþjóðfélagi
af vettvangi í bili. Söguhetja
Peters Nielsens er ansi þoku-
kennd vera og hann er aukin
heldur gerður skaplítill. í megin-
atriðum eru ekki mikil litbrigði i
karakternum og satt að segja
hef ég velt fyrir mér hvað þessi
bók eigi að segja lesandanum,
því að auðfundið er að þrátt
fyrir lágan tón telur Peter Niel-
sen sig hafa eitthvað að segja
með henni. Eg veit ekki hvort á
að kalla þetta tilraunabók-
menntir — splunkunýr realismi.
Elða er þetta atvinnumarkaðs-
bók? Eða kannski ekkert af
þessu. Lýsingar Peter Nielsen á
persónu sinni og því umhverfi
sem hún hrærist í og því fólki
sem er nærri henni, orkuðu ekki
á mig, nema sem einhvers konar
fingraæfingar. Ég hef lúmskan
grun um að ýmsir danskir gagn-
rýnendur hafi öldungis ekki ver-
ið vissir um, að þetta væri ýkja
merkileg bók, en hún er skrifuð
af nægilegum metnaði, að það
væri freistandi að halda að svo
sé. Ungi pilturinn í bókinni vakti
ekki áhuga minn nema að mjög
takmörkuðu leyti og mér fannst
hann sem sagt ekki ýkja til-
komumikil né rismikil persóna.
En kannski ég hafi ekki lesið
bókina með réttu hugarfari eða
bara alls ekki skilið einhvern
merkan boðskap sem hún hefur
að flytja. Þá er að taka því.
Þjónustubréf moð 4 sk. frímerki og tvennd af 8 sk.
merki, stimplaó í Hjaróarholti.
fylgdi meö peningapoki, svo sem
lesa má á bréfinu, meö 520 krón-
um í gamalli mynt. Á fyrstu árum
tslenzkra frímerkja gegndu bréfin
oft sama hlutverki og fylgibréf
löngu síöar.
Þetta 20 aura frímerki fjólubláa
var endurprentaö 1881, en sú
prentun er mjög sjaldgæf meö
ekta stimpli og ekki sízt á bréfi, þar
sem hún var aöeins í notkun í rúmt
ár. Þá var breytt um lit á þessu
verögildi og hann haföur blár. Þó
mátti nota fjólubláa merkiö innan-
lands „fyrst um sinn". Þrátt fyrir
Geysifégsett umeleg, et. í Bjerneneei 1883. Sjá um-
sögn í þsettinum.
„Fylgibréf" meó peningepoke fré Stykkishólmi. Sjá
nóner í þættinum.
þaö leyfi voru engin örugg dæmi
um, aö menn heföu notfært sér
þaö. Nú hefur hins vegar komiö i
leitirnar eitt ábyrgöarbréf frá 1883,
stimplaö í Bjarnanesi, þar sem á er
þetta sjaldgæfa 20 aura merki frá
1881 og eins 10 aura merki. Leikur
hér eftir enginn vafi á, aö einhverjir
hafa notaö merkiö innanlands
samhliöa bláa merkinu, en óhætt
er aö fullyröa, aö þetta er eitt hiö
sjaldgæfasta umslag í íslenzkri frí-
merkjasögu, ef ekki alveg ein-
stætt.
Rétt er, aö þaö komi hér fram,
aö skjalaverðir þeir, sem hafa fariö
yfir skjalasöfnin, leggja miöa innan
í umslögin, áöur en bréfin eru fjar-
lægö, þar sem getiö er um staö,
dag og ár bréfsins. Slíkt er ómet-
anlegt fyrir þá, sem rannsaka vilja
útgáfusögu einstakra prentana is-
lenzkra frímerkja, því aö i stimpl-
um þessara tíma var ekkert ártal.
Engin leið er aö lýsa hér öllu
nánar þeim bréfum, sem blasa viö
gestum FRÍMEX 1982 í átta römm-
um, enda er sjón sögu ríkari. Hér
höfum viö allar þrjár prentanir 20
aura almenna merkisins frá 1882 á
bréfum. Þegar kemur aö því aö
segja frá þjónustubréfum, vandast
máliö, enda er hver hlutur nánast
einstakur í sinni röö. Viö höfum all-
ar þrjár prentanir 10 og 20 aura
merkjanna frá 1876 á brófum og
svo allar fjórar prentanir 5 aura
merkisins frá 1878. Slík sjón hefur
ekki áöur blasaö viö augum
manna.
Aö endingu vil ég gera aö mín-
um orðum eftirfarandi úr dreifi-
eða kynningaroröum F.F. Þar seg-
ir: „Þótt hér hafi verið stiklaö á
stóru og aöeins minnzt á örfá ein-
stök bréf, er þó Ijóst, að hér er um
aö ræöa stórmerkilegt sýningar-
efni. Á þessi afmælissýning Félags
frímerkjasafnara vafalaust eftir aö
vekja mikla athygli, bæöi hór
heima og erlendis, vegna þeirra
einstæöu bréfa, sem nú koma í
fyrsta skipti fyrir augu safnara og
alls almennings. Eiga þessi bréf,
og reyndar fleiri bróf í vörzlu safns-
ins, eftir aö styrkja rannsóknir á
ísienzkri frimerkjasögu á fyrstu
áratugum hennar, styöja sumt,
sem til þessa hefur veriö taliö rétt,
og breyta ööru."