Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 35 Sumir halda því líka fram, að ekki sé hægt aö halda hundi í holdum meö því aö gefa honum hrátt kjöt. Fólk ætti fremur aö segja, aö þvi hafi mistekist aö halda hundi í holdum meö því aö gefa honum hrátt kjöt. Þaö er heldur ekki von á ööru, þegar fitan er skorin af kjötinu. Konan mín, sem gefur öllum hundunum okkar, lætur alltaf fituna fylgja og gætir þess vel aö láta feitustu bitana fara í þá hunda sem vinna mest, og gefur þeim hundum litla fitu, sem hætt er viö að vera feitir. Árangurinn af þessu er sá, aö viö erum hreykin af útliti hundanna okkar. Eina fóöriö, sem viö notum handa hund- unum fyrir utan kjötiö, eru stórar kökur úr heilu mjöli, kornflögur, geitamjólk og egg. Viö gefum fullorönu hundunum aðeins sex daga vikunnar. Þaö er aö veröa algengara á hundauppeldisstöövum og er oröiö venjulegt viö fóörun rándýra í dýragörðum, þar sem sum dýr fá ekki einu sinni aö éta nema fimm daga vikunnar. Á sunnudögum er hundunum aöeins gefiö hundakex. Sum- ir éta þaö, en aðrir gera það ekki, en allir eru þeir tilbúnir til að taka til viö matinn sinn á mánudeginum. Eftir 30 ára reynslu af þessu kerfi, tel ég að hvíldin sé hundin- um góö. Þetta er annar meginmunurinn á þvi aö fóöra hund sem er rándýr, og aö fóöra búfé, sem flest er jórturdýr. Rándýrin éta sjaldnar reglubundnar máltíöir og þau éta sannarlega ekki á hverjum degi. Þegar þau hafa drepiö bráö sína, éta þau eins og þau geta í sig látiö og fara síðan og finna sér afdrep til þess aö sofa og hvíla sig, stund- um í marga daga á rólegum staö. Siöan snúa þau sér annaö hvort aftur þangaö sem bráöin er hálfétin eöa fara á veiöar á nýjan leik. Okkar reynsla er sú, aö lítill munur sé á tamda hundinum og villihundinum aö þessu leyti. Þegar viö vorum á ferð meö sýningar hunda okkar, keyptum viö venju- lega hrátt kjöt þar sem viö áttum auövelt meö þaö, en sums staöar var hægt aö fá meira af því en annars staöar. Og stundum var veðriö þannig, aö betra var fyrir okkur, og jafnvel hundana líka, aö nota kjötiö eins fljótt og hægt var. Útkoman var sú, aö þegar nóg var af kjöti létum vlö hundana éta eins mikiö og þeir gátu i sig látiö, en þegar lítiö var af þvi, uröu þeir aö gera sér aö góðu þaö sem til var. Stundum kom þaö fyrir, bæöi heima og á ferðalögum, að kon- an min bleytti í fullri skál af kornflögum meö geitamjólk og bætti út í þetta afgöng- um og skemmdum eggjum, sem hún gat fundiö og gaf þetta annaö hvort til tilbreyt- ingar eöa af neuðsyn. Samkvæmt kennslu- bókum er þetta slæm aöferö fyrir hvaöa dýr sem er, en þetta kom ágætlega út hjá okkur. Stundum vorum viö aö heiman margar vikur i röö. Viö vorum aö sýna hundana og vinna viö upptökur á kvik- myndum og þetta reynir meira á hundana en venjuleg vinna viö búskap, en hundar okkar stóöu sig ágætlega og voru í góöum holdum áriö um kring. Mitt ráö er þess vegna handa þeim sem á aöeins kjöt einu sinni eöa tvisvar í viku, aö gefa þaö ekki í smáskömmtum á hverj- um degi. Ef hundurinn vill éta allt saman fyrsta daginn, þá ætti hann aö fá þaö, en gefa verður honum eitthvaö hina dagana líka. Stundum er sagt, aö mjólk elgl ekki viö hunda. Ég velt ekki hvers vegna. Þaö er engin vísbending eöa sönnun fyrir aö svo sé. Flest bendir til þess, aö mjólk ætti aö vera öllum dýrum góö, og enginn getur bent mér á í hverju þessi skaösemi eigi aö vera fólgin. Geitamjólk held ég aö sé betri en kúamjólk, sérstaklega fyrir hvolpa, en kúamjólk næst best. Mér finnst hrátt kjöt vera það eina, sem tekur fram mjólk og eggjum. Og ég held aö eina ástæöan fyrir því, aö margir sveitahundar eru sæmilega heilbrigöir þrátt fyrir aö þeir fái ekki kjöt, sé sú aö þeir fá nóg af ósoöinni undanrennu, sem ekki er búiö aö gerilsneyöa og hetdur því enn öllum sínum bætiefnum. Þó eina mjölfóöriö, sem viö gefum á okkar hundauppeldisstöö, sé soöinn maís, er hægt aö fá hundamat af mörgum öörum gerðum, sem er góöur handa hundum. Þegar ég feröaöist um fyrir stríöiö, voru tveir veiöiverðir meöal viöskiptavina minna og j>eir keyptu svínafóöur handa hundum sínum í staöinn fyrir kex, og hundarnir þrif- ust betur á þennan hátt og kostnaöurinn var ekki nema helmingur á viö hundakexiö. Þar sem erfitt er aö ná í ferskt kjöt er hægt aö bæta úr vöntuninni meö fiskimjöli eöa kjötmjöli í háum gæöaflokki. i dag er ótrúlega mikiö af vítamín- og steinbættu fóöri handa hundum, ekki síöur en handa öörum dýrum og er maðurinn þar meö talinn. Þegar viö lesum í auglýsingum hvaöa viöbótarefni séu fullkomlega nauó- synleg, hvert einasta eitt, þá vekur undrun, hvernig tókst að halda lífinu í hundunum áöur fyrr. Ef þessi efni eru nauösynleg og þau vantar í fóóriö, þá á aö blanda þeim í fóörið. Viö þyrjum aö gefa hvolpum meö móö- urmólkinni, þegar þeir eru þriggja vikna. í stórum gotum byrjum viö aö gefa þeim nokkru fyrr, en þegar fáir hvolpar eru í gotinu byrjum viö nokkrum dögum síöar. Fyrsta máltíöin er volg mjólk, beint úr geit- inni, og skafiö hrátt kjöt. Þegar þeir eru fárra vikna éta þeir venjulega mjög vel og fá þrjár máltíðir á dag. Fimm vikna fá þeir fjórar máltíöir á dag, og eru tvær máltíö- anna hrátt kjöt og tvær maís meö mjólk. Ég bæti lýsi í matinn, ef þeir eru vetrarhvolpar. Svo höldum viö tíkinni frá þeim lengur og lengur á hverjum degi, og þegar þeir eru sex vikna, er búiö aö venja alveg undan. Konan mín hefur miklar áhyggjur af því, ef tíkin er oröin horaöri, þegar tekiö er undan henni, en hún var áöur en hún gaut. Sumum viröist þykja eölilegt aö tíkin sé ekkert nema beinin og bjórinn þegar hvolparnir eru vandir undan. Þetta er svip- að því aö halda aö góö mjólkurkýr þurfi alltaf aö vera grindhoruö. Stundum er erfitt aö halda tíkunum í holdum, en í flestum tilvikum er þaó ekkert nema léleg umhiröa sem veldur. Hvolparnir okkar fá fjórar máltíöir á dag þangaö til þeir eru um þaö bil átta vikna og þá er fariö niöur í þrjár máltíöir, eftir þvj hvernig þeim fer fram. Venjulega fá þeir þrjár máltíóir þar til þeir eru um þaö bil sex mánaöa og þá fá þeir lótta mjólkurmáltíð aö morgni og aöalmáltíöina aö kveldi, þangaö til þeir eru fullvaxnir og komnlr yflr horstigiö á fyrsta árinu. Viö höfum komist aö þvi, aö hvolpar, sem eru ekkert sórstak- lega lystugir, éta oft betur upp ef máitíöum er fækkaö, þannig aö hann veröi verulega svangur á milli." fslensku öræfín búa yfir mikilli náttúrufegurð eins og sjá má á þessari mynd sem tekin er viö öskjuvatn. Síöan verður aftur gist i Herðu- breiöarlindum. Á laugardaginn veröur ekiö til baka norður á þjóöveg, um Námaskarö aö Mý- vatni. Þar veröur gist um nóttina og næsti dagur notaöur til skoö- unarferöar um Mývatn. Á mánu- dag veröur ekiö frá Mývatni suö- ur á bóginn um Báröardal aö Ald- eyjarfossi um Sprengisand í Nýja-Jökuldal viö rætur Tungna- fellsjökuls. Á þriöjudaginn veröur ekiö áfram suður á bóginn í Land- mannalaugar þar sem gist veröur um nóttina. Miövikudagurinn veröur notaöur til skoöunarferöar í Eldgjá og gengiö veröur aö Ófærufossi. Um nöttina er svo aftur gist i Landmannalaugum. Daginn eftir veröur ekiö frá Land- mannalaugum niöur í Þjórsárdal um Skálholt aö Laugarvatni þar sem gist verður síöustu nóttina. Á föstudaginn veröur svo ekiö aö Geysi, Gullfossi og um Hvera- geröi til Reykjavíkur. Feröast er í þægilegum lengferöebflum útbúnum til öræfaferóa. Fjallið Herðubreið. Þangað veröur meöal annars fariö í feröinni og gist í Heröubreiöarlindum. Æfareiðir ökumenn Róm, ágúst. AP. BORGARSTJÓRNIN í Róm, „borginni eilífu“, sem svo oft hefur verið nefnd, ákvað fyrir skemmstu aö herða mjög viður- lög viö umferðarbrotum til þess að reyna að koma í veg fyrir að borgin tapaöi alfarið þeim virð- ingarblæ, sem hún hefur áunnið sér á meðal ferðamanna. Eftir linnulausar kvartanir ferða- manna vegna framkomu ítalskra ökuþóra var loks látið til skarar skríða gegn þeim. Sektir viö algengum brotum eins og of hrööum akstri, flautu- konsertum, sem italskir ökumenn eru nafntogaðir fyrir, að aka yfir á rauöu Ijósi og að aka án ökuskírt- einis, hafa veriö sexfaldaöar. Tóku nýju lögin gildi 8. ágúst og hafa þegar valdiö gífurlegum deil- um í borginni. Æstustu ökuþórarnir hafa ekki einungis látiö sér nægja aö kvarta heldur hafa þeir gripið til fang- bragöa er þeir hafa veriö stöðvað- ir af lögreglu. Nýlegt dæmi er þegar ökumaöur lamdi lögreglu- þjón þegar átti aö færa hann til yfirheyrslu fyrir umferöarlagabrot. Talið er aö annaö og meira sé á bak við þessar auknu sektir. Rómarborg er skuldum vafin og samtök bifreiöaeigenda segja þessar aögeröir aöeins vera til þess aö auka tekjur borgarsjóös. Fyrsta daginn, sem nýju lögin voru í gildi, færöu þau borgarsjóöi 30 milljónum líra (jafnviröi um 250.000 ísl. kr.) meira en venju- lega. Aö sögn greiddu flestir öku- menn sektir sinar umyröalaust á staönum, en einn ökumaöur lamdi lögregluþjón Lögreglan beinir at- hygli sinni fyrst og fremst aö hin- um sögufræga hluta borgarinnar þar sem feröamanna er helst von.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.