Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 69 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU vk;lvsi\(;a SÍMINN EK: 22480 TOPPSTAL • Plötulengdir eftir óskum kaupenda • Viö klippum og beygjum slétt efni i sama lit á kanta í þakrennur, skotrennur o.fl. • Viðurkennd varanleg PVF2-huö i lit • Hagkvæmt verö • Afgreiðslutími 1—2 mán • Framleitt i Noreqi q} BREIÐFJORÐS BLIKKSMIÐJA HF ÆJr Leitió nánan upplýsinga aó Sigtum 7 Simi: 29022 LANDSMENN ALLIR 60 ÁRA OG ELDRI Mallorkaferó 28. sept. — 26. október (29 dagar) Enn á ný hefur feröaskrifstofan Atlantik í boöi Mallorkaferö fyrir landsmenn 60 ára og eldri. Ferðin er kjörin fyrir þá er vilja lengja sumariö og njóta veðurblíöu síösumarsins viö Miðjarðarhafsströnd. Atlantik býöur upp á gistingu á nýju og mjög vistlegu íbúöahóteli sem stendur viö hina hreinu Pálmaströnd. Öllum íbúöum fylgja eld- hús, baöherbergi og svalir er vísa út aö ströndinni. Viö hóteliö er sérlega glæsilegt útivistarsvæöi meö skemmtilegri sundlaug og góö- um legu- og hvíldarbekkjum. Öll aöstaöa er hin ákjósanlegasta til aö njóta hvíldar og hressingar. Verö miöaö viö 2 í stúdíó eöa 3 í íbúö er kr. 13.900.- innifaliö í veröinu er hálft fæöi og flugvallarskattur. (Verö miðað viö gengi 24. ágúst.) Fararstjóri verður Bryndís Jónsdóttir. (ntfxvm Ferðaskrifstofa, iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1, símar 28388 og 28580. Vuokko- baðmullarefni Vegna breytinga seljum viö næstu viku VUOKKO- baðmullarefni á kr. 100,00 pr. metrann. ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR SUðRNUNARHUEBSIA RITVINNSLA I Notkun ritvinnslukerfa í staö ritvéla við vélritun hefur nú rutt sér til rúms hér é landi. Tilgangur þessa némskeiös er að kynna ritvinnslutæknina og kenna é rítvinnslukerfiö ETC, sem er tengt tölvu Skýrsluvéla ríkisins og Reykja- víkurborgar. Efni: — Hvaö er tölva? — Áhrif tölvuvæðingar á skrifstofustörf — Þjálfun á ritvinnslukerfið ETC. Námskeiðið er ætlaö riturum sem vinna viö vélritun bréfa, skýrslna, reikninga o.fl. og nota eða munu nota ritvinnslu- kerfi tengd stórum tölvusamstæöum á vinnustaö. Leiöbeinendur á þessum námskeiöum eru Kolbrún Þórhallsdóttir og Ragna Siguröardóttir Guöjohnsen, sem báöar eru sórhæföar í kennslu á ritvinnslu- kerfi. Staður: Ármúli 36, 3. hæð, (gengið inn frá Selmúla). Tími: 4. okt.—8. okt. kl. 09.00—13.00. ▲ STJÚRNUNARFÉLAB ISIANDS SÍÐUMÚLA 23 SfMI82930 JTJÖRNUNARFRÆflSLA AFGREIÐSLU- OG ÞJÓNUSTUSTÖRF Tilgangur námskeiðsins er að gefa þátttakendum heildaryfirlit yfir afgreiðslu- og þjónustustörf í því skyni að auka hæfni þeirra við að annast þau störf. Fjallað er almennt um hlutverk af- greiðslumanns í verslunar- eða þjónustustörfum og lögð áhersla á framkomu, sölumennsku, þjón- ustulipurö og starfsanda. Gerð er grein fyrir hagnýtum þáttum af- greiðslustarfa, svo sem móttöku pantana, kassastörfum, verðmerk- ingu, vörutalningu, rýrnun o.fl. Einnig er rætt um helstu hugtök sölufræðinnar og hvernig af- greiðslufólk getur nýtt hana við dagleg störf. Námskeiðið er ætlað afgreiðslu- fólki í verslunum og þjónustufyr- irtækjum. Staður: Síðumúli 23, 3. hæð. Tími: 28.—30. september kl. 14.00—18.00. ATH.: Lei6b«in«ndur: Gunnar Maack viðskiplafræðingur Þórir Þorvarðaraon réðningarat|óri Fræóslusjóður Verslunarmannafélags Reykjavíkur greiöir þátttökugjald félagsmanna sinna og skal sækja um þaö á skrifstofu VR. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL STJÓRNUNARFÉ- LAGSINS í SÍMA 82930. STJðRNUNABFÉLAG ÍSLANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.