Morgunblaðið - 23.09.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982
3
BSRB-samningarnir:
68%
sögðu já
BSRfrSAMNINGARNIR yoru s*m
þykktir i atkvæðagreiðslu félags-
manna nýlega og greiddu 5.603 samn-
ingnum atkvæði, en 2.333 voru á móti,
samkvæmt upplýsingum sem Mbl.
fékk hjá Haraldi Steinþórssyni, fram-
kvæmdastjóra BSRB í gær.
11.423 voru á kjörskrá og þar af
greiddu atkvæði 8.220, en það eru
um 72% félagsmanna. Já sögðu
5.603, eða 68% þeirra sem atkvæði
greiddu, nei sögðu 2.333, eða 28,5%
þeirra sem atkvæði greiddu. Auðir
seðlar voru 320, en ógildir 64.
Sýning Errós:
Opnunartími
framlengdur
EINS og áður hefur komið fram, hef-
ur verið mikil aðsókn að sýningu Err-
ós í sýningarsölum Norræna hússins.
Rúmlega 3.000 manns hafa komið og
skoðað sýninguna.
Nú hefur verið ákveðið að lengja
opnunartímann til kl. 22 á kvöldin þá
fjóra daga sem eftir eru af sýningar-
tímanum, þ.e. fimmtudag, fóstudag,
laugardag og sunnudag. Opið verður
frá kl. 14—22.
Athygli skal þó vakin á, að vegna
útfarar dr. Kristjáns Eldjárns
verða sýningarsalir ekki opnaðir
fyrr en kl. 17.00 á fimmtudag.
Sýningu Errós lýkur sunnu-
dagskvöldið 26. september kl. 22.
ÓL í skák:
Kvennasveit valin
KVENNASVEIT íslands á ólympíu-
skákmótinu hefur verið valin. Á fyrsta
borði verður Guðlaug Þorsteinsdóttir,
öðru borði Ólöf Þráinsdóttir og á
þriðja borði Sigurlaug R. Friðþjófs-
dóttir. Varamaöur þeirra þriggja er
Áslaug Kristinsdóttir.
Ólympíuskákmótið verður haldið
í Luzern í Sviss og hefst hinn 30.
október næstkomandi.
Niu sækja um
stöðu sýslumanns
í Skagafirði
NÍIJ sækja um stöðu sýslumanns i
Skagafiröi, en umsóknarfrestur rann
út 20. september síöastliðinn. Um-
sækjendur eru: Barði Þórhallsson,
bæjarfógeti Ólafsfiröi, Már Péturs-
son, héraðsdómari Hafnarfirði, Erl-
ingur Oskarsson, fulltrúi Akureyri,
Guðmundur Kristjánsson, aðalfulltrúi
í Keflavík, Gunnar Gunnarsson,
deildarstjóri hjá Vegagerð ríkisins,
Halldór Þ. Jónsson, bæjarfógeti
Siglufirði, Hörður Aðalsteinsson, full-
trúi í Sakadómi Reykjavikur, Hlöðver
Kjartansson, fulltrúi í Hafnarfirði,
Þorbjörn Árnason, fulltrúi á Sauð-
árkróki.
Jóhann Salberg Guðmundsson,
sýslumaður, lætur af störfum 1.
nóvember næstkomandi.
JNNLEN-T
MITSUBISHI
FJOLSKYLDUBILL MORCUNDACSINS
til sölu á íslandi í dag
Framleiddur samkvæmt ströngustu kröfum framtíðar-
innar um einkabílinn með öryggi, sparneytni og þægindi í
fyrirrúmi.
LÝSINC:
5 manna, 2ja og ara dyra, framhjóladrifinn meö þverstæöa, vatns-
kælda, ara strokka bensínvél meö yflrliggjandl kambási, laoo cm.s,
70 hö. eöa 1600 cm.5, 75 hö. SJálfstæð gormafjöðrun á öllum hjól-
um. Aflhemlar meö dlskum aö framan og skálum aö aftan.
Tannstangarstýri, hjólbaröar: 165 SR -13, þvermál beygjuhrlngs: 9.8
m.
Form yfirbygglngar byggt á niöurstööum loftaflfræöilegra til-
rauna í vlndgöngum.
Árangurinn: Loftvlönám, sem er aðeins 0.39 C.d (mælielnlng loft-
vlönáms) og er það lægsta sem þekkist á sambærllegum blfreiöum.
Þessl kostur hefur afgerandl áhrif á eldsneytlsnýtlngu og dregur
mjög úr hávaöa, þegar bíllnn klýfur loftið.
Farþega og farangursrými er mjög gott, sérstaklega höfuðrýml
og fótarými, bæöi fyrir ökumann og farþega.
INNIFALINN BUNAÐUR:
Sparnaðargír (Supershift)
Utaö gier
Upphltuö afturrúöa
Rafdrlfnar rúöur
Barnaörygglslæsingar
Stokkur á milli framsæta með
geymsluhólfi
Ouartsklukka
veltlstýri
□ Alfstýrl
□ Útlspeglar stillanlegir innan frá
Snúningshraöamælir
Halogen aöalljós
Ljós í hanskahólfi og farangursgeymslu
Farangursgeymsla og bensínlok opnuð
innan frá
Aftursætlsbak niöurfellanlegt (opið inní
farangursgeymslu)
NÝJUNC!
Sparnaöargír
(Supershift - 4x2)
HELSTU KOSTIR:
□ Sparnaðargír (mlnni bensíneyðsla)
□ Loftmótstaða: 0.39 C.d.
□ Framhjóladrif
□ Sjálfstæö fjöörun á öllum hjóium
□ Fáanlegur beinskiptur eöa sjáifskiptur
Verd frá kr.149.950.-
cengl 17.9.82
Tvö niðurfærsluhlutföll á aflrás inn á gír-
kassa, annaö fyrir akstur, sem krefst fullrar
orku út í hjólin, hitt fyrir léttan akstur meö
orkusparnaö sem markmið.
í reynd svarar þessi búnaður til þess, sem á
torfæruPílum er almennt nefnt hátt og lágt
drif, og er þá lága drlfiö notað vlö erfiðar aö-
stæöur, svo sem í bratta, á slæmum vegum, í
snjó, eöa í borgarakstri, þar sem krafist er
skjótrar hraöaauknlngar.
Háa drifiö er hlns vegar ætlaö fyrir akstur á
góöum vegum og á venjulegum feröahraöa á
langielöum.
MITSUBISHI
MOTORS
PRISMA