Morgunblaðið - 23.09.1982, Side 4

Morgunblaðið - 23.09.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 Peninga- markadurinn ( GENGISSKRANING NR. 165 — 22. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandankjadollari 14,472 14,512 1 Sterlingspund 24,834 24,903 1 Kanadadollari 11,811 11,843 1 Dönsk króna 1,6530 1,6575 1 Norsk króna 2,0954 2,1012 1 Sænsk króna 2,3256 2,3320 1 Finnskt mark 3,0169 3,0252 1 Franskur franki 2,0532 2,0589 1 Belg. franki 0,3004 0,3013 1 Svissn. franki 6,7904 6,8091 1 Hollenzkt gyllini 5,2914 5,3060 1 V.-þýzkt mark 5,8004 5,8164 1 itöltk líra 0,01029 0,01032 1 Austurr. sch. 0,8253 0,8276 1 Portug. escudo 0,1661 0,1666 1 Spánskur peseti 0,1287 0,1291 1 Japansktyen 0,05491 0,05506 1 írskt pund 19,834 19,889 SDR. (Sérstök 21/09 15,6088 15,8519 s v (--------------;-------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. SEPT. 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 15,963 14,334 1 Sterlingspund 27,393 24,756 1 Kanadadollari 13,027 11,564 1 Dönsk króna 1,8233 1,6482 1 Norsk króna 2,3113 2,1443 1 Sænsk króna 2,5652 2,3355 1 Finnskt mark 3,3277 3,0088 1 Franskur franki 2,2648 2,0528 1 Belg. franki 0,3314 0,3001 1 Svissn. franki 7,4900 6,7430 1 Hollenzkt gyllíni 5,8366 5,2579 1 V.-þýzkt mark 6,3980 5,7467 1 itöl.k líra 0,01135 0,01019 1 Austurr. sch. 0,9104 0,8196 1 Portug. escudo 0,1833 0,1660 1 Spánskur peseti 0,1420 0,1279 1 Japansktyen 0,06059 0,05541 1 írskt pund 21,878 20,025 ________________________________y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*..37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar........ 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...........10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 6,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Hljóðvarp kl. 22.50: „Fjallaglóð Purqui Pas Framhaldsleikritið kl. 20.30: Summarasumma Fjórði þáttur Aldinmars eftir Sigurð Róbertsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er 4. þáttur framhaldsleikrits Sig- urðar Róbertssonar, „Aldinmar". Nefnist hann Summarasumma. Leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir, en með helstu hlutverk fara Andrés Sigurvinsson, Pétur Einarsson, Bessi Bjarnason, Þóra Friðriks- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Guðrún Þ. Stephensen. Þáttur- inn er 43 mínútur að lengd. Tækni- maður: Friðrik Stefánsson. í hljóðvarpi kl. 22.50 er dag- skrárliður sem nefnist „Fjalla- glóð“. Ljóð eftir Rósu B. Blöndals. Einar Júlíusson les. — Rósa B. Blöndals hefur verið rétt rúmlega tvítug þegar franska hafrannsóknaskipið Pourqui Pas fórst við Mýrar fyrir réttum 46 ár- um og með því 39 manns, sagði Einar Júliusson. — Þetta stórglæsilega seglskip var á heimleið úr norðurhöfum með viðkomu á íslandi. Það lagði frá Reykjavík í blíðskaparveðri, en um nóttina skall á ofsaveður. Náði skipið ekki fyrir Reykjanesið, en leitaði vars inn flóann. Getum er að því leitt að það hafi villst á vitum og það berst inn í skerjagarðinn við Mýrar, þar sem það brotnar á einu skerinu og aðeins einn skipverja bjargaðist. Fá slys hafa haft jafn- djúp áhrif á íslendinga og ótal sög- ur hafa heyrst um dularfulla at- burði í sambandi við slysið. Fannst mörgum sem þeir hefðu séð fyrir eða dreymt fyrir þessa vofveiflegu atburði og um þá yrkir Rósa hið magnaðasta kvæði. Rósa B. Blöndals hefur alla tíð barist fyrir ýmsum náttúruvernd- armálum. í kvæði sínu Ljósafoss harmar hún þau náttúruspjöll sem í síðasta þætti sagði frá því hvaða áhrif geimpillurnar hafa á heimili Péturs Pálssonar, og hvernig Barði mágur hans sam- þykkir að bera fulla ábyrgð á Aldinmar. Það sé enginn vandi fyrir mann sem kunni á kerfið. í 4. þætti er Aldinmar orðinn eins konar skemmtikraftur á vegum Barða. Það gengur vel, a.m.k. framan af. En svo kemur babb í bátinn og rannsóknarrétt- urinn tekur málið til meðferðar og afgreiðir það af sinni alkunnu snilld. virkjun Sogsfossa er. Þótt fæstir Reykvíkingar mundu nú fást til að skipta á rafljósum sínum og fegurð fossanna þá eru víst allir ánægðir með það, að aldri hefur orðið af Gullfoss-virkjun. Kvæðið er að lík- indum ekki aðeins minning hins horfna heldur einnig fyrirheit um það sem koma skal. Rósa B. Blöndals I-* /J^A □ EHf" RQl . HEVRR! J Útvarp Reykjavík ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár þætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfelagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir september- mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísifala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. FIMiiTUDIkGUR 23. september. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jóhannsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Síðlokka", kínverskt ævintýri. Sverrir Guðjónsson les þýðingu Guðrúnar Guðjónsdóttur. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. James Galway leikur á flautu með Ríkisfilharmóníusveitinni i Lundúnum lög eftir Dinicu, Drigo, Paganini og Bach; ( harl- es Gerhardt stj./Fílharmóniu- sveitin í Berlín leikur Póló- vetska dansa úr „Igor fursta", óperu eftir Alexander Borodin; Herbert von Karajan stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar- menn: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Dave Wilson, Val Doonican, Hellenique-trió- ið, Bob Dylan o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sína (9). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Lazar Berman leikur Píanósónötu nr. 2 í g-moll eftir Robert Schu- mann/ Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasíu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert/Sinfóní- uhljómsveitin í Bournemouth FÖSTUDAGUR 24. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.10 A döfinni Þáttur um listir og menningar- viðburði f umsjón Karls Sig- tryggssonar. 21.20 Teiknað með tölvum Bresk heimildarmynd um tölvu- notkun við gerð uppdrátta og listaverka. leikur Introduction og allegro op. 47 eftir Edward Elgar; Sir Charles Groves stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssai. Stjórnandi: Gilbert Levine. Einsöngvari: Sigríður Ella Magnúsdóttir. a. „Parto ma tu ben mio“, aría úr „La Clemenza di Tito“, óperu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. I*ýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Þúsund litlir kossar ísraelsk biómynd frá árinu 1981. Leikstjóri Mira Recanati. Aðalhlutverk: Dina Doronne, Rivka Neuman og Gad Roll. Ung stúlka missir föður sinn. Hún fær pata af því að hún sé ekki eina barn hans og ákveður að grafast nánar fyrir um það. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.45 Dagskrárlok. b. „Una voce poco fa“, aría úr „Rakaranum frá Sevilla", óperu eftir Gioacchino Rossini. c. „Ah, mon fils“, úr „Spámanninum", óperu eftir Giacomo Meyerbeer. d. „Re dell'abisso afrettati“, aría úr „Grímudansleiknum“, óperu eftir Giuseppe Verdi. 20.30 Leikrit: „Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson — IV. þáttur „Summarasumma". Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Andrés Sigurvinsson, Pétur Einarsson, Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Valdemar Helga- son, Guðjón Ingi Sigurðsson og Jón Gunnarsson. 21.15 „í lundi Ijóðs og hljóma“, lagaflokkur op. 23 eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún A. Kristinsdótt- ir leikur á píanó. 21.30 Hversu algengur er skóla- leiði? Hörður Bergmann flytur fyrra erindi sitt um vandamál grunnskólans. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Saga af manni, sem fór að finna til einkennilegra breyt- inga á sér“. Smásaga eftir Einar Ólafsson. Höfundurinn les. 22.50 „Fjallaglóð." Ljóð eftir Rósu B. Blöndals. Einar Júlí- usson les. 23.00 Kvöldnótur. Jón örn Marin- ósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.