Morgunblaðið - 23.09.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 SÓLHEIMAR Húseign viö Sólheima, jaröhæö og 2 hæöir, er til sölu. — Á jaröhæöinni er 3ja herb. íbúö. Á hæöinni er stofa, eldhús, þvottaherbergi o.fl. Á efri hæðinni eru 4 svefnherb, o.fl. Stór bílskúr fylgir. Teikning til sýnis. Upplýsingar á skrifstofunni: Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður, Ingólfsstræti 10. Hveragerði Húsasmiðjueinbýlishús í Heiöahverfi, 147 fm + 38 fm bílskúr. 4 svefnherb. Tvískipt ell laga stofa. Hol. Stokkseyri Norskt viölagasjóös hús ca. 125 fm á glæsilegum staö. 3 svefnherb. Tviskipt stofa, bílskýli. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Suöurlandsbraut 20. Símar 82455 kvöldsími 16410. J V/ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3 HÚS Á EIGNARLÓÐ • Húsin nr. 4, 6 og 6B ásamt tilheyrandi eignarlóö sbr. afstöðumynd. • Margskonar nýtingarmöguleikar: verslun, skrifstofur, sýningar, söfn, markaöur, nýbygging, o.fl. • Sveigjanleg kjör. • Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Fasteígnamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf^ SKOLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REVKJAVÍKUR) Lógfræðmgur Pétur Þór Sigurðsson Verzlunar- skrifstofu- og iðnaöarhúsnæöi 500 fm verzlunar- og iönaöarhusnæöi viö Borgartún. Laust nú þegar. Tvær 500 fm skrifstofuhæöir (2. og 3. hæö) viö Borgartún. Afh. t.b. undir tréverk og málningu. Teikn. á skrifstof- unni. 750 fm verzlunar- og iönaöarhúsnæöi viö Höföatún. 400 fm skrifstofuhúsnæöi (2. hæö) viö Siöumúla. 380 fm verzlunarhúsnæöi á góöum staó viö Laugaveg. Teikn. og allar frekari uppl á skrifstofunni. Einbýlishús í Kóp. 265 fm vandaö einbylishús á fallegum staö i Hvömmunum. Útsýni. Innbyggöur bílskúr Möguleiki á 2ja herb. ibúó í kjallara Verö 2,8—3 millj. Raöhús viö Réttarbakka 200 fm vandaó raóhús meö innb. bíl- skúr. Verö 2,3—2,4 millj. Æskileg sklpti á 4ra herb. ibúó i Reykjavik. Raöhús viö Torfufell 6 herb. 140 fm einlyft vandaó raöhús ásamt 20 fm bilskur Verö 1800—1850 Þú« Raöhús í smíðum viö Frostaskjól 286 fm glæsilegt endaraöhús. Húsió afh. t.b. undir tréverk og máln. í okt. nk. Teikn. á skrifstofunni. Sér hæö á Melunum 4ra herb. 120 fm góö sér hæö (1. hæö). 35 fm bilskur Laus fljótlega. Varö 1850 þú». Sér hæö viö Sunnuveg Hf. 160 fm góö neöri sér hæö ásamt 2 til 3 herb. og geymslu i kjallara. Bilskúrsrétt- ur. Verö 1,6 millj. Viö Tjarnarból 6 herb. 136 fm vönduó íbúö á 1. hæö. Verö 1500 þús. Lúxusíbúð í Hraunbæ 4ra til 5 herb. 120 fm vönduó íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Herb. i kjallara Verö 1350 þúe. Lúxusíbúö í vestur- borginni m. bílskúr 2ja tíl 3ja herb. 80 fm vönduö ibúó á 2. haaö i nylegu húsi. Bilskúr. Verö 1250 þú*. Viö Kjarrhólma 4ra til 5 herb. 120 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Þvottaherb. i ibúöinni. Útsýni. Suöur svalir. Verö 1250 þúe. Við Breiövang m. bílskúr 4ra til 5 herb. 115 fm góö ibúö á 3. hæö. Þvottaherb. Inn af eldhúsi Laua atrax. Verö 1250 þúa. Við Álfaskeið m. bílskúr 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Verö 1200 þús. Viö Dalsel 3ja til 4ra herb. 100 fm vönduó íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Bilskýli. Verö 1070 þús. Vió Kaplaskjólsveg 3ja herb. 87 fm góó íbúö á 2. hæö. Suóur svalir Laus fljótlega. Verö 980—1 millj. Vió Laufásveg 3ja herb. 85 fm vönduö ibúö á 4. hæö. Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Verö 800—850 þús. Við Laugaveg 3ja herb. 90 fm snotur ibúó á 2. hæö. Laus strax. Verö 750 þús. Viö Skeggjagötu 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 1. hæð. Laus fljótl. Verö 750—780 þús. Vantar 150 til 200 fm fullbúió einbýlishús í Garóabæ. FASTEIGNA MARKAÐURINN öðinsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guömundsson. Leó E Love togfr FASTEIGNAVAL Símar 22911—19255. Teigarnir — 3ja herb. Um 80 fm 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúö viö Teigana. Björt og vinaleg eign. Gæti losnaö fljótlega. Jón Arason lögmaöur. Allir þurfa híbýli 26277 26277 * 2ja herb. íbúöir Viö Bergstaöastræti nýleg. Viö Krummahóla, bílskýli. * Gamli bærinn 3ja herb. íbúö. ibúóin er laus. Suóur svalir. Akv. sala. ★ Lyngmóar Gb. Falleg ný íbúö á 2. hæö. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baöherbergi. Góöar innrétt- ingar. Suöursvalir. Innbyggöur bilskúr. Ákv. sala. ★ 4ra herb. Espigeröi Glæsileg endaíbúö é 2. hæö, •fstu. 3 svefnherb., stota, eldhús og baó. Furuinnrétt- ingar. GÓA eign. Ákv. sala. * Kvíholt Hafnarf. Mjög góö og vönduð jaröhæó f nýlegu húsi. Stór stofa, 2 svefnherb., nýtt eldhús, flísalagt baö. Allt sér. Ákv. sala. * Keöjuhús — Garöabæ Á tveimur hæöum. Stofa, eld- hús og anddyri á 2. hæö. Tvö svefnherb., geymsla og baö á 1. hæö. Bílskúr. Fururinnréttingar. Ákv. sala. Verö ca. 1400 þús. * Hús Skólavöröustíg Járnklætt timburhús, sem er kjallari hæö og ris. Gert er ráó fyrir veitingastaö í húsinu. Gæti hentaö sem verslunar- eöa skrifstofuhúsnæöi. Fram- kvæmdir langt komnar. Laus strax. Ákv. sala. * Einbýli — Garðabær Ca. 200 fm hús. Verö 2 millj. Ákv. sala. * Einbýli Hafnarf. 200 fm einbýli á bezla staó. Húsié er é 2. hæðum. 1. hæö: stofur, eldhús, þvottur, hol, eitt svefnherb., w.c. og geymsla. 2. hæð: 4 svefn- herb., bað og geymsla. Bíl- skúr. Hornlóö. Akv. sala. ★ Einbýli Seljahverfi Gott elnbýlishús, kjallari, hæö og ris. 4—5 svefnherb., stofa, eldhús, gestasnyrting og baö. Húsió afhendist tilb. undir tréverk. Til greina koma skipti á tilbúnu raöhúsi. á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Höfum fjársterka kaup- endur aö öllum stærö- um íbúða, verðleggjum samdægurs. HÍBÝU & SKIP GsrAMtrali 3». Sími 26277 Gísli Ol«t««on Sðiusti.: HiAOntur Jtn Ólafsson FASTEICNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁ ALEITISBRAUT 58 - 60 -SÍMAR 35300& 35301 Hrafnhólar — 2ja herb. Glæsileg íbúö á 3. hæö (efstu). Mjög góöar innréttingar. Ákveöin bein sala Laugarnesvegur— 2ja herb. Mjög góö ca. 50 fm kjallaraibuö meö sér inng. Laus strax. Grenimelur — 2ja herb. Glæsileg 80 fm íbúó í kjallara. Ibúóin er tilbúin undir tréverk. Nýtt gler. Nýtt rafmagn. Frábær ibúö á góöum staö. Laus strax. Samtún — 3ja herb. Mjög snotur ibúö á 1. hæö. Laus strax. Útb. 580 þús. Seljavegur — 4ra herb. Góö íbúö á 3. hæö. Laus strax. Espigeröi — 4ra herb. Glæsileg endaibúö á 2. hæö i tveggja hæöa blokk. Skiptist í 3 svefnherb., baóherb. eldhús og þvottahús inn af eldhúsi. Suöursvalir Akveöin bein sala. Flúöasel — 5 herb. Glæsileg endaibuö á 1. hæö. Parket á gólfum. Suöursvalir. Bilskýli. Eíöistorg — Lúxusíbúö Gullfalleg ca. 170 fm luxusibúö á tveim hæöum. íbúöin skiptist i 4 svefnherb , stórar stofur, sjónvarpsskála, tvö baö- herb. Frábært útsýni. Tvennar svalir. Eign i algjörum sérflokki Holtageröi — sérhæö Mjög góö 130 fm neöri hæö í tvíbýli. Sér inngangur. Sér hiti. Ðilskúrsréttur. Laus fljótlega. Kópavogur — Sórhæö Glæsileg neöri sérhæö i tvíbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs. íbúöin er 145 fm og í kjallara fylgir 70 fm husnæöi. Bil- skúr. Sér garöur. Gaukshólar — Penthouse Glæsileg ibúó á tveim hæöum. Skiptist i 3 til 4 svefnherb., baö, gestasnyrtíngu, búr inn af eldhúsi, stofa. Góóur bílskúr fylgir. Seltjarnarnes — Raöhús Glæsilegt endaraöhús viö Bollagaröa, aó mestu fullfrágengiö. Ræktuö lóö. Ásbúð — einbýlishús Glæsilegt 300 fm einbýli á 2. hæöum. Innbyggóur tvöfaldur bilskúr. Húsiö er fullfrágengió aö utan, meö útihuröum og bílskúrshuröum. Tilbúiö undir tréverk og málningu aö innan. Til af- hendingar strax. Möguleiki aó taka íbúö uppi kaupverö. í smíðum Mosfellssveit — parhús Til sölu stórglæsilegt parhús á fallegum útsýnisstaö í Mosfellssveit. Húslö er á 2. hæðum. ca. 200 fm. Skiptist þannig: 4 svefnherb., baðherb., þvottaherb., gufubað, stofur, eldhús meö borókrók. Búr og laufskála. Innbyggöur bílskúr. Afhendist fokhelt meö járni á þaki eftir samkomulagi. Fasteignavióskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónaaon hdl. h N FASTEIGNASALA VERÐMETUM EIGNIR 0PIÐ 13-18 Hús á Espigerðíssvæði Á horni Hæöargarös og Grensásvegar er hvítt fjölbýlishús og minnir gerö þess á mexikanska byggingarlist. Arkitekt aö þessu húsi er Vifill Magnússon. í tengsl- um viö þetta hús er einbýli, sem okkur hefur verö faliö aö selja. Aó utan er garöur lagóur upplýstum gangstigum, og sameiginlegur meö fjöl- býlishúsinu, en hússjóöur annast rekst- ur hans. Aó innan er þessi eign ibúó á tveimur pöllum og kjallari meö 30 fm dagstofu, geymslu og þvottahúsl. A fyrsta palli er 36 fm stofa, og eldhús meö innréttingu úr massivu brenni. Veggir hlaönir úr dönskum múrsteini. Parket á gólfum. Á öörum palli eru 3 góö svefnherb. meö skápum og baö- herb. í kjallara eru lagnlr fyrir sturtu og gufubaöi. Skipti á minni eign koma til greina. Húsió selst strax ef um semst. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu- tima milli 1 og 6 í dag. Utan skrifstofu- tíma í síma 12639. 29766 OG 12639 GRUNDARSTÍG11 GUÐNISTEFANSSON SOI.USTJORI OLAFUR GEIRSSON VIÐSKIPTAFR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.