Morgunblaðið - 23.09.1982, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982
11
BústaAir
FASTEIGNASALA
28911
Laugak' 22<inng.Klapparstíg)
Helqi Hákon Jónsson, viöskiptafr.
Dúfnahólar
2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö, efstu. Góö íbúð. Verð 750 þús.
Einkasala.
Gaukshólar
2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö. Mikiö útsýni yfir borgina. Ákveöin
sala. Verö 750 þús.
Krummahólar
3ja herb. 90 fm íbúð á 6. hæö í lyftuhúsi. Laus nú þegar. Ákveöin
sala. Útb. 630 þús. Einkasala.
Suðurgata Hf.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö, 90 fm. Ákveðin sala. Verö 950 þús.
Laugarnesvegur
4ra herb. 85 fm íbúö á 2. hæð. Verö 800 þús. Ákveöin sala.
Engihjalli — Kóp.
5 herb. 120 fm íbúö á 2. hæð, efstu. Mjög góö eign. Verö 1300 þús.
Einkasala.
Sæviðarsund
Hugguleg efri sér hæö sem er 3 svefnherb., stofa, boröstofa, eld-
hús og wc.. í kjallara er bílskúr, geymsla, eitt herb. og þvottahús.
Verö 1700 þús. Laus strax.
Raðhús — Seltjarnarnesi
200 fm á 2 hæöum. Tilbúið aö utan. Rúmlega undir tréverk aö
innan. Innbyggöur bílskúr. Skipti möguleg á eign í Reykjavík.
Ákveöin sala.
Álftanes
Tæplega fokhelt einbýlishús úr timbri. Verö 900 þús. — 1 millj.
Einkasala.
Seltjarnarnes
150 fm efri sérhæö meö bílskúr. Fæst eingöngu í skiptum fyrir
einbýlishús eöa raöhús á Seltjarnarnesi. Einkasala.
Iðnaðarhúsnæöi
óskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Má veröa 200—500 fm.
Heimasími sölumanns: Ágúst 41102.
„Stuttgarter solisten“ halda hér hljómleika
HLJÓMSVEITIN „Stuttgarter sol-
isten" er stödd hér á landi og heldur
hún hljómleika í Norræna húsinu á
morgun, fóstudaginn 24. september
klukkan 20.30. Sveitin er hingaö
komin á vegum I>ýzka bókasafnsins
og Germaníu.
„Stuttgarter Solisten" var
AKil.VSIM. ASIMINN KH:
22480 ^
B>»rí)nnI)lot)ib
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 -
SIMAR 26555 — 15920
Einbýlishús —
Granaskjól
Erum meö í einkasölu 214 fm
einbýlishús ásamt bílskúr. Hús-
ið er fokhelt, glerjaö og meö áli
á þaki. Skipti möguleg á góöri
íbúð eða sérhæö í Vesturbæ.
Verð 1600 þús.
Einbýlishús —
Garðabæ
130 fm timburhús ásamt 60 fm
geymslukjallara og bílskúrs-
rétti. Ræktuö lóð. Verö 2 millj.
Einbýlishús —
Mosfellsveit
Ca. 145 fm einbýli á einni hæð
ásamt 40 fm bílskúr. Húsiö
skiptist i 5 svefnherb., stóra
stofu og boröstofu. Verö 2 millj.
Raðhús — Eiðsgranda
Fallegt 300 fm raöhús sem er
tvær hæöir og kjallari. Skipti
möguleg á góöri íbúö í Reykjav.
eöa Kóp. Verð 1,5—1,6 millj.
Raðhús — Völvufell
130 fm raöhús á einni hæö,
ásamt bílskúr. Skiptist í stofu, 3
svefnherb., eldhús, þvottaherb.,
og baö. Verö 1,7—1,8 millj.
Endaraðhús —
Arnartangi
Er meö í einkasölu 100 fm viö-
lagastjóðshús ásamt bílskúrs-
rétti og fallegum garöi. Skipti
mögul. á einbýli eöa raöhúsi í
Seljahverfi, Árbæ eöa Garöa-
bæ.
Sérhæö —
Lyngbrekka Kóp.
3ja—4ra herb. 110 fm neöri
sérhæö í tvíbýlishúsi. 40 fm
bílskúr. Verð 1350 þús.
Sérhæð — Hagamelur
4ra til 5 herb. íbúö á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Skiptist f þrjú
svefnherb., stofu, eldhús og
bað. Verö 1,6 millj.
Sérhæð — Mávahlíö
Ca. 140 fm risíbúð í tvíbýlishúsi.
Öll nýstands. Skipti möguleg á
4ra herb. íbúö í Breiðholti eða
Hraunbæ.
4ra—5 herb. íbúð —
Fífusel
100 fm íbúð ásamt herb. í kjall-
ara. Bílskúrsréttur. Verð 1,1
millj.
5 herb. — Vesturberg
Ca. 110 fm á 2. hæð í 4ra hæöa
fjölbýlishúsi. Verö 1,1 mlllj.
4ra herb. —
Kaplaskjólsvegur
Ca. 112 fm á 1. hæö, endaíbúö
í fjölbýlishúsi, ásamt geymslu
meö glugga. Suðursvalir. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1200 þús.
4ra herb. —
Laugarnesvegur
Ca. 85 fm íbúö í þríbýlishúsi.
Skiptist í 2 saml. stofur, 2
svefnherb., eldhús og baö. Verö
830 þús.
3ja herb. — Vesturberg
78 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Laus strax. Mjög góö
íbúö. Verö 900—950 þús.
3ja herb. —
Bólstaðarhlíð
Ca. 95 fm endafbúö á jaröhæö.
Björt og rúmgóö. Íbúö sem
skiptist í 2 svefnherb., eldhús og
bað. Verö 900 þús.
3ja herb. — Álfheimar
3ja til 4ra herb. ca. 95 fm á
jaröhæö. Verö 950 þús.
3ja herb. — Hátún
3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftu-
blokk. Suöur svalir. ibúöin
þarfnast standsetningar. Verö
tilb.
3ja herb. —
Dvergabakka
3ja herb. íbúö ca. 85 fm ásamt
herb. í kjallara, á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. Falleg íbúö. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Verö
950—1 millj.
3ja herb. — Engihjalli
Ca. 86 fm endaíbúö á 2. hæð.
Verð 980 þús.
3ja herb. Barmahlíð
Ca. 75 fm ósamþ. íbúö í kjallara
í fjórbýlishúsi. Verð 500 þús.
3ja herb. — Asparfell
Ca. 88 fm á 4. hæö í fjórbýlis-
húsi. Verð 850 þús.
3ja herb. —
Krummahólar
92 fm íbúð á 6. hæö í fjölbýlis-
húsi ásamt bílskýli. Mikil sam-
eign. Verö 1 millj.
3ja—4ra herb. —
Engihjalli
96 fm íbúð á 5. hæð í fjölbýlis-
húsi. Mjög góöar innréttingar.
Eign í sérflokki. Verö 980 þús.
3ja herb. — Hofteigur
76 fm íbúö í kjallara. Verö 800
þús.
2ja herb. — Ránargata
Ca. 50 fm íbúð og 15 fm herb. í
kjallara og 35 fm bílskúr. Verö
800—850 þús.
2ja herb. —
Krummahólar
Ca. 65 fm íbúö í fjölbýlishúsi
ásamt bílskýli. Verö 750—800
þús.
2ja herb. — Asparfell
Ca. 70 fm íbúö á 4. hæö í fjöl-
býlishúsi. Verð 750 þús.
Einstaklingsíbúð —
Kríuhólar
Ca. 50 fm íbúö á jaröhæö. ibúö-
in er nýstands. Nýtt parket á
gólfum. Verö 600 þús.
Höfum kaupendur að oinbýl-
ishúsi í Breiðholti, raöhúsi viö
Vesturborg oöa ( Seljahverfi,
einbýlishúsi vestan Elliöaáa,
3ja herb. í Vesturbae, tvíbýlis-
húsi ó Reykjvíkursvæöinu og
einbýlishúsi í Garöabæ.
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsalóöum ó Stór-Reykjavík-
ursvæóinu.
Sölustj. Jón Arnarr
stofnuð 1970 og hefur síðan farið
víða um lönd og getið sér frægðar
og vinsælda. í sveitinni eru hljóð-
færaleikarar, sem haslað hafa sér
völl í frægum stórum hljómsveit-
um ellegar sem prófessorar í tón-
listarháskólum. I sveitinni eru nú
4 Þjóðverjar, einn Spánverji og
82744
HRAUNBÆR —
RAÐHÚS
Skemmtileg 5—6 herb. rúmgott
raöhús mikiö endurnýjaö. Fal-
leg lóö með gróðurhúsi. Nýr
bílskúr.
LINDARHVAMMUR
HAFN.
Vönduð 115 fm hæö, ásamt 70
fm risi. Ca. 50 fm góöur bílskúr.
Möguleiki aö lyfta risi og gera
íbúö uppi.
SUÐURVANGUR
Ágæt 4ra—5 herb. 115 fm íbúö
á 1. hæð. Björt og rúmgóð með
svefnherb. á sér gangi. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi.
Ákveðin í sölu. Verö 1150 þús.
SÓLVALLAGATA
Nýleg 4ra herb. 110 fm rúmgóö
íbúð á jaröhæö. Þvottahús í
ibúöinni. Allar innréttingar nýjar
og glæsilegar. Verð 1250 þús.
MARÍUBAKKI
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3.
hæð ásamt 16 fm aukaherb. í
kjallara. Verð 1100 þús.
HRAUNBÆR
Mjög rúmgóö 4ra—5 herb.
endaíbúð á efstu hæð. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Verö
1100 þús.
ÁLFHEIMAR
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3.
hæð. Verö 1100 þús.
ÍRABAKKI
Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2.
hæða. Þvottahús á hæöinni.
Verö 900 þús.
HÁTEIGSVEGUR
65 fm 3ja herb. vinaleg lítiö
niðurgrafin kjallaraíbúö meö
sér inngangi. Verð 690 þús.
GRENIMELUR
2ja herb. íbúö tilbúin undir
tréverk.
iLógm Gunnar Guöm. hdl.l
LAUFAS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
einn Astralíubúi.
Á hljómleikunum annað kvöld
leikur sveitin verk eftir Johann
Sebastian Bach: „Ricercare" frá
„Musikalisches Opfer", eftir Arn-
old Schönberg: „Verklárte Nacht
op. 4“, svo og Strengjasextett op.
18 eftir Johannes Brahms.
64 slasast
í árekstri
járnbrauta
Aschaffenhurg, 21. .sepiember. Al*.
SEXTÍU og fjórir slösuðust, þar af
15 alvarlega, þegar eimreið ók á
„Jóhann Strauss“-hraðlestina
milli Frankfurt og Vinarborgar í
þann mund sem hraðlestin var að
yfirgefa lestarstöðina í Aschaff-
enburg í Norður-Bæjaralandi.
Að sögn lögreglu virðist sem
stjórnandi eimreiðarinnar hafi
ekki hirt um ljósmerki og ekið
inn á spor hraðlestarinnar, sem
ók með um 50 kílómetra hraða á
klukkustund þegar óhappið átti
sér stað.
Við áreksturinn fóru fremstu
þrír vagnar hraðlestarinnar af
sporinu og var annar lestar-
stjórinn í hópi þeirra sem slös-
uðust alvarlega. Stjórnandi
eimreiðarinnar slapp án
meiðsla.
Erlendur predik-
ari í Fellaskóla
ÞESSA dagana er staddur hér á
landi predikarinn Tony Fitzgerald
og mun hann tala á fjórum kvöld-
samkomum í Fellaskóla, Breiðholti
3. Samkomurnar verða frá fimmtu-
degi 23. september til sunnudags 26.
september og hefjast allar kl. 20:30.
Tony er ekki alls óþekktur hér á
landi, því hann hefur heimsótt ís-
land nokkrum sinnum áður. Marg-
ir muna þær stundir sem hann
flutti Guðsorð í krafti og þjónust-
aði í fyrirbæn eftirá.
Einkenni á þjónustu hans er
boðun á Guðsorði hreinu og
ómenguðu og fyrirbæn fyrir fólki,
þar sem Guð læknar anda, sál og
líkama.
Tony Fitzgerald er Ástralíu-
maður að uppruna, en er nú bú-
settur í Englandi, þar sem hann
stofnaði og starfar nú fyrir „Ab-
undant life ministries".
Hópur kristins fólks, sem sam-
einast undir nafninu Trú og líf,
stendur fyrir komu Tony að þessu
sinni. Allir eru velkomnir.
Kréttatilkynning.