Morgunblaðið - 23.09.1982, Page 15

Morgunblaðið - 23.09.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 15 Kennsla hefst í byrjun október í nýstandsettum Litla sal íþróttahúss Seltjarnarness. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Innritun og upplýsingar í síma 15359 kl. 13—17 dag- lega. Ballettskóli Guðbjargar Björgvins. íþróttahúsinu Seltjarnarnesi, Litla sal. Ný sending Vinsælu tréklossarnir meö beygjanlegu sólunum komnir aftur. 0“:eu™ Aldrei glæsi- s,æö legra úrval GEKSiBI A Hrafnista Hafnarfirói Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast á nýju hjúkrunardeildina. Um er aö ræöa dag-, kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811. Forstjóri Húseign Verzlunarmannafélags Reykjavíkur aö Hagamel 4, Reykjavík er til sölu. Eignin er aö grunnfleti 137 m2, kjallari og tvær hæöir. I risi er salur ca. 100 m2. Eigninni hefur ætíö veriö haldiö vel viö og er í mjög góöu ásigkomulagi. Eignin er til sýnis á venjulegum skrifstofutíma, frá kl. 09:00—17:00, eöa utan skrifstofu- tíma eftir nánara samkomulagi. Tilboðum í eignina skal skilað á skrifstofu undirritaðs fyrir kl. 12:00 þann 30. september nk. Örn Clausen, hrl., Barónsstíg 21,101 Reykjavík. S. 12994 — 18499. Eldri borgarar drífa sig í dansinn Erum meö sérstaka eftirmiðdagstíma fyrir eldri borgara. Þeir sem læra aö dansa eiga í vændum ómældar ánægjustundir. KENNSLUSTAÐIR Reykjavík Brautarholt 4, Drafnarfell 4. Hafnarfjörður Gúttó. INNRITUN OG UPPLÝSINGAR KL. 10—12 OG 13—19 SÍMAR: 20345 24959 38126 74444 DANSINN LETTIR LUND — ÞU ÁTT ÁNÆGJUSTUND DMISSHftLI ISCW INC

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.