Morgunblaðið - 23.09.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Smíðum mkilti á kromsa fyrir
grafreiti.
Skilti 1 Ljósrit Hverfimgötu 41,
mimi 23520.
IOOF 11 = 164 9238'ö. = 1
St:. St:. 598209237 — VIII GÞ
virkaQ
KMpparstig 25 — 27 aA'.*
simi 24747 ** *•')*
Innritun hafin
á október námskeiöum í búta-
saum og hnýtingum.
Kaupi bækur
gamlar og nýlegar, heil söfn og
einstakar bækur, íslenzkar og
erlendar. Einnig gömul, islensk
póstkort.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52,
Reykjavík. Sími 29720.
Hjálprædisherinn
í kvöld kl. 20.30 samkoma.
Lautinant Miriam Óskarsdóttir
og fleiri taka þátt i samkomunni.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Samkomustjórí: Sam
Daniel Glad.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir
24.—26. sept:
1. Föstudag kl. 20.00: Land-
mannalaugar — Jökulgil. Ekiö
inn Jökulgil aö Hattveri, einungis
unnl á þessum árstíma. Gisl i
sæluhúsi.
2. Föstudag kl. 20.00: Álftavatn.
Gönguferöir i nágrenninu. Gist í
sæluhúsi.
3. Laugardag kl. 08:00 Þórs-
mörk — haustlitaferö. Gist i
sætuhúsi. Farmiöasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni, Öld-
ugötu 3.
Feröafélag íslands
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 26.
•ept.:
1. Kl. 10.00: Hvalfell (848 m) —
Glymur (198 m). Verö kr. 200.00.
2. Kl. 13.00: Brynjudalur —
Hrisháls — Botnsdalur, haust-
litaferö. Verö kr. 200,00.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Frítt fyrir börn í
fylgd fulloröinna. Farmiöar viö
bíl.
Feröafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Þórmmörk — haustlitaferð —
griltveisla. Næstum uppselt.
Þingvellir — haustlitir. Sögu-
skoöunarferö meö Siguröi Lín-
dal kl. 13 á sunudag.
Leggjabrjótur kl. 10.30.
Uppl. á skrifst. Lækjargötu 6a. s.
14606 (símsvari utan skrifstofu-
tíma). Sjáumstl
Feröafélagiö Otivist.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 200 rúmlesta stálbát meö
800 hp. Mirrlees-Blackstone aöalvél 1982.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
5
Tilboö óskast í eftirfar-
andi bifreiðar í tjóns-
ástandi:
BMW 520 I árg. 1982.
Cortina 1300 árg. 1979. 2 bílar.
Range Rover árg. 1974.
Toyota Corolla station árg. 1980.
Ford Capri árg. 1972.
Austin Allegro árg. 1977.
Audi 100 LS árg. 1975.
Lancer árg. 1975.
Taunus 17 M árg. 1971.
Ford Grand Torino árg. 1974.
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26,
Hafnarfiröi, laugardaginn 25. sept. frá kl.
1—5. Tilboðum só skilaö til aöalskrifstofu,
Laugavegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 27.
sept.
Brunabótafélag íslands
Atvinnuhúsnæði til leigu
Til leigu er eftirtaliö atvinnuhúsnæöi á góöum
staö í Vesturborginni. 160 fm jaröhæö meö
um 6 metra lofthæð og góöum innkeyrslu-
dyrum.
730 fm á 1. hæö með góöum innkeyrsludyr-
um. Húsnæöi þetta gæti leigst í hlutum.
110 fm á 3. hæö, þ.e. góöur salur, skrifstofu-
herb. og annaö minna.
660 fm rishæö meö mjög góöri lofthæð. Gæti
leigst í hlutum.
Húsnæöi þetta er allt tilbúiö til afhendingar
nú þegar.
Uppl. í sfma 18585.
húsnæöi óskast
.............
íbúð óskast
Okkur vantar 2ja—3ja herb. íbúö á leigu fyrir
starfsmann okkar, helst í Kópavogi. Uppl. í
síma 42600.
JÖFUR hf
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600
Iðnaðar- eða skrifstofu-
húsnæði
Vil kaupa eöa taka á leigu iönaöar- eöa
skrifstofuhúsnæöi í Rvk. ca. 50—100 fm.
Tilb. sendist Mbl. fyrir 27. sept. merkt: „Hús
— 2486“.
Til sölu vörubíll
Scania LBT 140, árg. 1975, 2ja drifa, á grind,
(palllaus). Nýtt bílstjórahús. Góöur bíll á hag-
stæöu veröi. Til sölu og sýnis hjá
ÍMttN ff.F.
Reykjanesbraut 10, simi 20720.
Hvöt félagsfundur
Mánudaginn 27. september kl. 20.30 i Val-
höd.
Fundarefni:
Ðorgarmál. frummælandi Davtö Oddsson
borgarstjóri.
Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir.
Hvatarkonur eru hvattar til aö mæta og hafa
meö sór gesti.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 23. sept. 1982 aö Hamraborg 1.
3. hæö kl. 20.30.
Dagksra:
1. Rætt um vinnuvöku.
2. Katfiveitingar.
Áríöandi aö konur mæti.
Sliómin.
Heimdallur
Fundur um efnahagsstefnu Reagans og Thatcher næstkomandi
fimmtudag þann 23. september i Valhöll viö Háaleitisbraut.
Frummælendur:
Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur og Hannes H. Gissurarson, sagn-
fræöingur.
Sliórnln
Selfoss
Sjálfstæöisfélagiö Óölnn boöar til fundar um bæjarmálefni Selfoss
fimmtudaginn 23. september kl. 20.30 á Tryggvagötu 8. Félagar
fjölmennið.
Stjórnin.
Keflavík
Fulltrúaráö sjáifstaaöisfélaganna í Keflavik heldur afmælisfund i tilefni
40 ára afmælis ráösins, föstudaginn 24. september í húsakynnum
Verslunarmannafélags Suöurnesja, Hafnargötu 28. Fundurinn hefst
meö boröhaldi kl 7. siödegis. Gestir fundarins veröa alþingismenn
Sjálfsfæöisflokksins í kjördæminu, fyrrverandl alþingismenn, aörlr
gestir, og makar fulltrúaráösmeölima.
Stiórnin.
Austurlandskjördæmi
Aöalfundur kjördæmlsráös Sjálfstæöisflokkslns i Austurlandskjör-
dæmi veröur haldinn á Reyðarfiröi, laugardaginn 25.‘ sepf. og hefsf
hann kl. 10 árdegis í Félagslundi Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn
mæfa alþingismennirnir Birgir isleifur Gunnarsson og Egill Jónsson
Haustmót Sjálfstæðis-
félaganna á Austurlandi
veröur í Félagslundi. Reyöarfiröi, laugardaginn 25. september og
hefst kl. 20, með boröhaldi og skemmtldagskrá. Á eflir leikur fyrir
dansi hljómsv. Steingrims Stefánssonar til kl. 3. Allir velkomnir. Gesf-
ur mótsins er Birgir isleifur Gunnarsson alþingismaöur.
Undirbúningsnefnd.
Reykjaneskjördæmi
Formenn allra fulltrúaráða Sjálfstæðisflokks-
ins í kjördæminu eru boöaöir á kjörnefndar-
fund mánudaginn 27. september nk. í Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfiröi kl. 20.3G.
Formaöur Kjördæmisráðs.