Morgunblaðið - 23.09.1982, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982
racHnu-
ípá
CONAN VILLIMAÐUR
IIRÚTURINN
ll 21. MARZ-lS.APRlL
Ána gjuU'L'ur dagur þó aA þér
verdi ekki mjög ágengt. I*ú mátt
samt ekki slaka á. I»ú getur
fengid samstarfsfólk til þess aó
gera ýmislegt fyrir þig.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l»aó gerist ekki margt í dag. Kn
þetta er samt mjög ánægjulegt
tímabil hjá þér. I»ér gengur vel
meó allt sem þarf aó gera í ró og
na*ói og þarfnast einbeitingar.
TVlBURARNIR
ÍvTvS 21. maI—20. JÚnI
l»ú hefur ekki átt rólega daga í
þ<‘ssum mánuói. Kn nú fcr aó
hægjast um. Ástamálin, fjöl
skyldumálin og samskiptin
vinnunni, þetta fer allt aó ganga
betur.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Taktu lífinu meí ró í dag þaó er
engin ástæóa til aó flýta sér.
Ástamálin eni mjög fjörug hjá
þeim sem eru lausir og lióugir.
Tómstundagaman þitt getur
fært þér peninga í aóra hönd.
M
llJÓNIÐ
■ 23. JÚLl—22. ÁGÚST
l»aó koma ekki upp nein stór
vægileg vandamál í dag. I»ú hef-
ur því nógan tíma til aó einbeita
þér aó persónulegum málefnum
l»ú vingast vió persónu sem þér
hefur ekki verió of vel vió áóur
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Notaóu frítíma þinn vel. I»aó er
kominn tími til aó spjalla ræki-
lega vió maka þinn eóa félaga
um vandamál sem komió hafa
upp aó undanförnu.
Qh\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I*ú getur loksins tekió líHnu
meó ró og þú finnur til mikils
léttis. I*ú getur komió öllum
málum þínum í betra lag. Vinir
og annaó fólk í kringum þig er
mjö(> hjálplegt.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*ú skalt einbeita þér aó rútínu
störfum og ekki byrja á neinu
nýju. I»aó er best fyrir þig aó
vinna ein og Ijúka hlutunum af
sem fyrst.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-2I. DES.
I>að er cngin ánljeða til «A HýU
nér, þaA gerist ekkert merkilegt
í dag. I»ú xkalt veiU vandamál-
um í einkalííinu alla athvgli
þína. 1'aA þvAir ekkert aA loka
augunum fyrir vandamálunum.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
þetta er ánægjulegur dagur þú
getur átt vió vandamálin án
þess aó vera undir pressu.
Gættu þess aó geyma vel allar
kvittanir og aóra pappíra.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Ini getur HétUA saman vinnu og
ánrgju í dag. Iní getur nlappaA
betur af í vinnutímanum. (iefAu
þér tíma til þesN aA hugrut. l>aA
koma ekki upp nein ný vanda-
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þér gengur illa að ná samhandi
við fólk sem þú þarft að ná I.
Keyndu að ná i fólk i gegnum
síma eða bréfleiðis frekar en að
þvslaHt út um allt. Þú verður að
vera aparsamari.
DYRAGLENS
FERDINAND
LJÓSKA
TI7 : : OTTT—
PAP l' PAQ AP þAKIP þARf
i VietseRPAie vip
TOMMI OG JENNI
SMAFOLK
1 ( ZONK^ Vafýiy |
r í \ 4
Viðtalstími Fjárhagsráðs!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Ævintýrin gerast enn.“
Hérna er t.d. eitt:
Norður
s 1096
h D3
t D7
I KD10432
Vestur
s G5432
h G85
t Á65
IG8
Austur
s KD8
h Á1064
t G108
1765
Suður
sÁ7
h K972
t K9432
I Á9
Suður er sagnhafi í 3
gröndum. Ekki heimsins
besti samningur, og lítið
skánaði hann við það að vest-
ur „fann“ spaðaútspilið. En
spilið vannst eigi að síður. og
þó voru austur og vestur eng-
ir fávitar. Sérðu hvernig?
Það er ekki von. En þannig
gekk það fyrir sig: Sagnhafi
drap spaðadrottningu aust-
urs strax á ás og tók laufás.
Lagðist svo undir feLd.
Þetta var bölvaður refur,
hann vissi vel hvað hann ætl-
aði að gera næst, en hann
vildi gefa andstæðingunum
tækifæri til að melta stöð-
una. Það mátti alls ekki fara
fram hjá þeim að laufásinn
var blankur!
Loks skreið hann undan
feldinum og spilaði hjarta-
kóng. Austur gaf, hann hafði
látið sannfærast um að lauf-
ásinn væri blankur. Þá
reyndi sagnhafi tígulkónginn
og vestur vildi ekki vera
minni maður en makker sinn
svo hann gaf líka. „Og úti er
ævintýri."
Kannastu við ævintýrið. Þá
það.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á opnu alþjóðlegu skákm-
óti í Hamborg í júlí-mánuði
kom þessi staða upp í skák
Þjóðverjanna Roevekamp og
alþjóðameistarans Kinderm-
anns, sem hafði svart og átti
leik. Sem sjá má getur svart-
ur nú unnið peð með 23. —
Bxf4, en hann fann enn
sterkari leið:
23. — Rf3+n, 24. Bxf3 —
Hxh3+ og hvítur gafst upp,
því eftir 25. gxh3 — Bxf4+
blasir mátið við. Jafnir og
efstir á mótinu urðu ungv-
erski stórmeistarinn Farago
og rúmenski alþjóðameistar-
inn Chinda með 8 v. af 11
mögulegum.