Morgunblaðið - 23.09.1982, Page 39

Morgunblaðið - 23.09.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 39 fclk í fréttum Patrick Dewaere leikari látinn... + Patrick Dewaere, einn þekkt- asti leikari Frakklands um þessar mundir, er látinn. Hann fannst í ibúö sinni í síöastliönum mánuöi og haföi þá framiö sjálfsmorö eftir aö hafa kvatt samleikara sína meö bros á vor aöeins hálfri klukkustund áöur. Allt frá því hann lék í myndinni „Les Valseuses“ ásamt Miou- Miou og Depardieu áriö 1973 var hann talinn meö efnilegustu leik- urum er fram komu þann áratug- inn og lék í gífurlegum fjölda kvikmynda. Sú staöreynd aö hann svipti sig lífi mun hafa komiö fáum sem til hans þekktu á óvart. Hann haföi helgaö líf sitt leikferlinum og dætrum sínum tveimur, en einkalíf hans mun alla tíö hafa veriö í hinum mesta ólestri aö hans eigin sögn. Patrick Dewaere var þekktur fyrir sitt dapra augnaráö og til- finninganæmi, en hann var valinn til gamanhlutverka jafnt sem al- varlegra og þótti gera hvoru tveggja mjög góö skil... Kirkja á ferð ... Grunnur kirkju einnar frá 1726 í Búkarest (höfuöborg Rúmeníu) varö svo illa úti í jaröskálfta, aö ákveöiö var aö flytja hana á nýjan grunn í öryggisskyni. Hér sést kirkjan flutt á teinum. COSPER — Er þetta læknirinn? Þegar ég kom heim tók ég bindið frá andlit- inu og komst þá að því að þetta er ekki maðurinn minn. Sat fyrír konu sína í fang- elsi, en... + Aöeins tveimur dögum eftir brúðkaup sitt var frú Carmen Swain — sem reyndar var þegar orðin ófrísk — sett í fangelsi og henni ætlað aö dúsa þar í eitt ár vegna eitur- lyfjaákæru. Hún var síöan sett laus eftir tvo mánuöi vegna þess aö of mikil áhætta þótti aö halda henni innan veggja fangelsisins þar sem hún var með barni. Hún sneri þá heim til bónda síns og ól honum son. Rétturinn kom síöan saman aö nýju til aö kveöa á um þá tíu mánuöi er eftir voru af dómnum, en frú Swain þver- neitaði aö fara í fangelsi aö nýju og féllst bóndi hennar á aö sitja það sem eftir var fyrir hana. En hann átti eftir aö sjá eft- ir því. Er hann sneri heim eftir fimm mánaöa setu innan veggja fangelsisins, þar sem honum voru gefnir eftir fimm mánuðir vegna góörar hegö- unar, var frúin á bak og burt meö soninn og haföi sótt um skilnað. Hún tilkyynnti aö hún heföi ekkert getaö viö þessu gert. Hún elskaði hann bara ekki lengur... Húseigendur Viöhald — Nýlagnir Þarft þú aö endurnýja raflagnir, auka lýsingu, fá dyrasíma eöa breyta raflögnum fyrir heimilistæki? Viö bætum úr því, þar aö auki tökum viö aö okkur aö mæla og yfirfara rafkerfi. Önnumst einnig nýlagnir, raflagnateikningar og veit- um ráöleggingar varöandi lýsingu. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Róbert Jack hf. löggiltir rafverktakar Fiúöaseii 32, 109 Rvik. Simar: 75886 Tölvunámskeið Byrjendanámskeið Námskeiöin standa yfir í 2 vikur. Kennt er 2 stundir á dag virka daga, kl. 17.30—19.30 eöa 20.00—22.00. Viö kennsluna eru notaðar míkrótölvur af algengustu gerö. Námsefniö er allt á íslensku og ætlaö byrjend- um sem ekki hafa komiö nálægt tölvum áöur. Á námskeiöunum er kennt m.a.: Grundvallaratriöi forritunarmálsins BASIC. Fjallaö er um uppbyggingu, notkunarsviö og eiginleika hinna ýmsu geröa tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi og vélbúnaði, sem notuö eru viö rekstur fyrirtækja. TÚLVLfSKÚLINN Skipholti 1. Simi 254 00 heyrir&i ekkert óvenjuWt úrRhiIips hljómtækjum! fíanmgáþaðlíkaaðvera Hljómtæki eiga að skila nákvæmlega því sem er á hljómplötu eða kassettu og því sem kemur úr útvarpinu. Engu skal bætt við og engu sleppt. Pannig er það einmitt hjá Philips. Philips hefur ávallt verið í fararbroddi í hljómtækjaframleiðslu og með þvt að hagnýta sér fullkomnustu tækni sem völ er á hefur þeim tekist að framleiða hljómtæki sem uppfylla kröfur hinna vandlátustu. 9PHILIPS ? F 212 samstæðan kostar aðeins 23.445 kr, staðqreitt. 2x30 watta maanari.plötuspilari.kassettutæki.útvarp. hátalarar oo skápur. Hafóu samband, viðerum sveigjanlegir í samningum heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI3 - 20455 - SÆTÚNI 8 - 15655

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.