Morgunblaðið - 23.09.1982, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 23.09.1982, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 Health - crafts Heilsa - kraftur Haust — kvef — Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. — Verndið starfsfólk yðar frá kvefi og öðrum krankleika, áður en haust- veðráttan nær tökum á því. Hafið þið hugleitt hvað veikindadagurinn kostar yður. Það er sannað mál að það borgar sig að gefa starfsfólkinu rétt vítamín til að sporna við veikindum og auka þrek þess og þar með vinnuafköst. Kaupið náttúruleg vítamín frá stærsta vítamín-framleiðanda Evrópu, HEALTCRAFTS. Útsölustaðir: allar helstu matvöruverzlanir GÓÐ HEILSA Hcildsölubirgðir: ER GVLLI BETRI ELMARO hf Bergstaðastræti 19. Sími 21260. Megrunarnámskeið Ný námskeið hefjast 4. október. (Bandarískt megrun- arnámskeið sem hefur notið mikilla vinsælda og gefið mjög góðan árangur.) Námskeiðið veitir alhliða fræðslu um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræði, sem getur samrýmst vel skipulögöu, venjulegu heimilismataræði. Námskeiöið er fyrir þá: • sem vilja grennast • sem vilja koma í veg fyrir að vandamáliö endurtaki sig. • sem vilja forðast offitu og það sem henni fylgir. Upplýsingar og innritun í síma 74204 kl. 13—18. ' Kristrún Jóhannesdóttir, manneldisfræðingur. Tfekusýning í kvökd kL 21.30 syna vetrartizk una fra Hagkaup. HOTEL ESJU Hótel sögu föstudags- og laugardagskvöld • 2ja tíma skemmtiatriöi • Dansaðáeftir til kl. 3 • Stanslaust fjör Húsið opnar kl. 19 Skemmtunin hefst kl. 22 Bessi, Ómar, Þorgeir, Magnús, Ragnar og hljómsv. Tralliö á fullu meö Pésa planka, Jón- asi og fjölsk., léttlyndu Línu og Togga tannlausa, taumlaust fjör o.fl. o.fl. Meiriháttar gjafahappdrætti Vinningar: • Samba bifreiö • Samsung litasjónvarp, hljómtæki • Glæsilegasta hjónarúm sem um getur frá Ingvari og Gylfa. ( Síóast )\ seldistupp Miðasala í Súlnasal kl. 4—7 í dag — eftir kl. 4 á föstudag og laugardag. Borð tekin frá um leið. Símar 20221 og 25017. Matur framreiddur fyrir þá sem þess óska Unglingaheimili ríkisins lOára í því tilefni verðum viö með opiö hús aö Kópavogsbraut 17, sunnudaginn 26. septem- ber milli kl. 13—17. Veitt verð- ur kaffi og starf heimilisins kynnt. Allir velkomnir, velunnarar og vandamenn. Heimilisfólk. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Lindargata 1—29 Þingholtsstræti Kópavogur Nýbýlavegur 5—36 Upplýsingar í síma 35408 fktfffgpsstftfiifrifr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.