Morgunblaðið - 26.09.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.09.1982, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982 ^uo^nu' ípá CONAN VILLIMAÐUR J3JI HRÚTURINN km 21. MARZ-19.APRIL l*ú heyrir alls kyns kjaft&sögur dag. Taktu ekki allt sem heilag- an sannleika, .sérNtaklega ekki ef það er í samhandi við fjár- mál. Reyndu að vera gvolitið upplífgandi í samræðum við aðra. « NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Vertu á verði í fjármlum, það er einhver að reyna að fá þig til að styrkja framkvæmdir HÍnar, en þetta litur ekki of vel út. Treystu eigin dómgreind og hluNtaðu ekki á afsakanir. 4^3 TVÍBURARNIR IatJS 21. MAl—20. júnI Iní skalt ekki undirrita neitt í dag. («ættu þín á samstarfs- monnum sem vilja stjórna þér. Vertu heima í kvöld. Iní sérð eftir því ef þú ferð á almennan skemmtistað. KRABBINN 21.JCNl-22.JtLl l>ú skalt athuga allar kringum stæður mjög vel ef þú ætlar í ferðalag. Einhver yngri en þ sem þér þykir mjög vænt um þarf á hjálp þinni að halda. r®j1UÓNIÐ l«M?Í23. JtLl-22. ÁGtST á' Gættu þess að vera ekki of ör uggur með þig, þú verður að vera á verði. Ekki flækja þér neitt sem gæti sett svartan blett á nafn þitt. MÆRIN __23. ÁGtST—22. SEPT. I>»d gctur verið hættulet>t vera of bjartoýnn. Kkki treysU neinum nema sjálfum þér. Eldri a-ttinejar eru ósannttjarnir i þinn garð og það getur reyntrt erfitt að leiðrétta misskilnintt sem veldur þvi. Vk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»að þýðir ekki fyrir þig að ætla leika húsbóndann á heimil- inu í dag. Vertu svolítið gjöfulli tilfinningasviðinu. I»ú getur ekki treyst eldri ættingja. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*etta er dálítið órólegt tímabil hjá þér. I»ú skalt ekki treysta loforðum sem þér eru gefin í dag. Ifeppnin hefur samt ekki alveg yfirgefið þig og eitthvað skemmtilegt hendir. 11 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Láttu ekki glepjast af loftkb.stul- um vina þinna. I*að koma ekki upp nein ný vandamál ef þú ert á verði. Einbeittu þér að skyldu- störfunum. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú verður að vera varkárari I viðskiptum. Það er best fyrir þig að vinna sem mest einn í dag. Því minna sem þú þarft að treysta á annað fólk því betra. Wi§. VATNSBERINN 20 JAN.-18. FEB l»ú skalt ekki eyða miklu í lúxus fyrr en þú hefur greitt alla reikninga mánaðarins. Fólk á fjarlægum stöðum er þér mjög hjálplegt. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ W ert venjulega fljótur að sjá í fte|>num annað fólk. En í dag er hietta á að þú látir blekkjast. Ilaltu þig við gamlar og viður- kenndar aðferðir. - pÁ AUA/T (>Ú /./<54 ’ pAK. SÓMO O/ST- r'. • V - DYRAGLENS ÉG sé B NÓA ’AST/CÐÚ þUÍ, A Ð UlÐ SéúfiA GÓP/R VJ/N/P H\MP UM PÁ Sf/IÐREVMDr, AP pú Her/JR STÖLID fKA ME£ [kærustcjnni og \jimuNNi fcG ER 6ÚINN AP 61EVMA ÖUÚUM pAQ-fiF, _ TA HVlfUú GETIÁ2 þu ! FERDINAND LJOSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THE 6AME I5N'T OVER VET, TEAM, 50 LET'5 NOT 6IVE UP... Tf ARE VOU ACCU5ING U5 0F 6IVIN6 UP ? 0-2 7 Leikurinn er ekki enn búinn svo ekki er öll nótt úti enn... ÁsakarAu okkur um uppgjöf? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þetta spil kom upp í tvímenningskeppni hjá BR á miðvikudagskvöld: Norður s 102 h ÁG109 t D76 IÁ852 Suður s 4 h 54 t ÁK10982 I K973 Suður verður sagnhafi í 5 tíglum og vestur leggur niður ÁK í spaða. Hvernig þarf spil- ið að liggja til að það vinnist? - O - Háspil blankt, annað eða þriðja hjá vestri? Þú varst fljótur að sjá það. Það þarf að koma tveimur lauftöpurum fyrir kattarnef og hjartalitur- inn er eina vonin. En það er líka til í dæminu að spilið vinnist þótt vestur eigi háspil fjórða eða meira í hjarta — þ.e.a.s. ef hann á a.m.k. 3 lauf líka. Þá lendir hann í kastþröng. Norður s 102 h ÁG109 t D76 IÁ852 Vestur SÁK863 h D762 t 3 I 1064 Austur s DG975 h K83 t G54 IDG Suður s 4 h 54 t ÁK10982 I K973 Þú svínar einu sinni hjarta og rennir svo trompinu í botn. Vestur neyðist til að henda hjarta ef hann ætlar að halda valdi á laufinu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Tol- uca í Mexíkó í sumar kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Johns Nunn, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Yassers Seirawan, Bandaríkjunum. 27. Hxf7+! og Seirawan gafst upp, því eftir 27. — Kxf7 28. Hfl+ — Ke7 29. Dg7+ tapar hann báðum hrókum sínum. Nunn varð jafntefliskóngur á mótinu, öllum að óvörum, og vann aðeins eina skák auk þessarar, það var gegn Kou- atly, Líbanon, sem varð lang- neðstur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.