Morgunblaðið - 05.10.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Víxlar og skuldabréf
í umboössölu.
Fyrirgreiöslustofan. Vesturgötu
17, sími 16223. Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
Kaupí bækur
gamlar og nýlegar, heil söfn og
einstakar bækur, íslenzkar og
erlendar. Einnig gömul, íslenzk
póstkort.
Bragi Kristjónsson,
Hverfistögu 52,
Reykjavik. Sími 29720.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824.
Aðstoda skólanemendur
í íslensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason, magister.
sími 12526.
Edda 59821057 — 1 Frl.
IOOF Rb. st. nr. 4=321058'/!-
9.0.
□ Hamar 59825057—Fjh—
Atkv.Frl.
Fimir fætur
Dansæfing veröur haldin sunnu-
daginn 10. október kl. 9—10.
Aöalfundur kl. 9. Ariöandi að allir
mæti. Nýir félagar ávallt vel-
komnir.
Krossinn
Almennur bibliulestur í kvöld kl.
20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía
Almennur biblíulestur i kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Einar J.
Gíslason.
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur í Tjarnarlundi þriöjudag-
inn 5. okt. kl. 8.30. Gestur fund-
arins er fyrirlesarinn og miöillinn
Jóna Rúna Kvaran. Konur fjöl-
menniö og takiö meö ykkur
gesti.
Stjórnin.
ií UTIVISTARFERÐIR
Miðvikud. 6. okt. kl. 20.
Tunglskinsganga — Fjörubál.
Fyrsta tunglskinsganga vetrar-
ins. Verö 60 kr. Frítt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá BSÍ, bens-
insölu (í Hafnarf. v. kirkjug ).
Sjáumst.
Feröafélagiö Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferð í Þórsmörk
9.—10. okt. kl. 08.00
Þaö er líka ánægjulegt aö ferö-
ast i óbyggöum á haustin. i
Þórsmörk er góö gistiaöstaöa i
sæluhúsi Fl og litríkt umhverfi.
Farmiðasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
Innritun hafin
í októbernámskeiöin í butasaumi
og hnýtingum.
VIRKA
Klapparstig 25—27.
Sími 24747.
Skíðadeild Fram
Þrekæfingar hefjast 7.10. Æf-
ingar þriöjudaga og fimmtudaga
kl. 18—19 viö Sundlaugarnar í
Laugardal. Upplýsingar i síma
17266 9—5 (Jón).
Tilkynning frá félaginu
Anglia
Anglia minnir á enskutalæfingar
félagsins sem byrja þriöjudaginn
5. október kl. 7 aö Aragötu 14.
Miövikudaginn 6. október kl.
8.30 veröur kaffi og kynn-
ingarkvöld á sama staö aö Ara-
götu 14. Þetta er fyrsta kynn-
ingarkvöld félagsins á þessum
vetri. Anglia-félagar yngri og
eldri fjölmenniö.
Stjórn Anglia.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Garðbæingar
Opið alla virka daga frá kl. 9—19 nema laug-
ardaga frá kl. 13—15.
Bókasafn Garöa,
Garöabæ.
Verkstæði
mitt verður lokað frá 12. okt.—3. nóv.
Theodór Jónasson,
skósmiöur, Langholtsvegi 22.
Námsstyrkir fyrir
starfandi félagsráðgjafa
og æskulýðsleiðtoga
Council of International Programs for Youth
Leaders and Social Workers (CIP) bjóöa
styrki til þátttöku í fjögurra mánaöa nám-
skeiðum fyrir félagsráðgjafa, æskulýös-
fulltrúa og kennara þroskaheftra árið 1983.
Umsóknareyðublöö og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni, Nes-
haga 16, Reykjavík, sem er opin kl. 12—5
e.h. alla virka daga.
Umsóknarfrestur er til 15. október, 1982.
Styrkir til náms
í Sambandslýðveldinu
Þýskalandi
Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt
íslenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram
eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms
og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu
Þýskalandi á námsárinu 1983—84:
1. Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækj-
endur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára
háskólanámi.
2. Nokkrir styrkir til að sækja þýskunám-
skeið sumariö 1983. Umsækjendur skulu
hafa lokið eins árs háskólanámi og hafa
góöa undirstöðukunnáttu í þýskri tungu.
3. Nokkrir styrkir til vísindamanna til náms-
dvalar og rannsóknastarfa um allt að fjög-
urra mánaða skeið.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 30. október nk. Sérstök um-
sóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást í
ráðu ney t i nu. Menn tamálaráöuneytiö,
30. september 1982.
Fermingarbörn Fríkirkj-
unnar í Reykjavík
fædd 1969 komi til viðtals í kirkjuna í dag 5.
október kl. 18.00 og hafi með sér ritföng.
Nánari upplýsingar hjá presti í síma 33580 kl.
12—13.
Safnaöarprestur.
| fundir — mannfagnaóir
W JC REYKJAVÍK
LAUGAVEGl 178. 105 REYKJAVtK, ISLANO, S<ml 91- 32620
2. félagsfundur starfsársins
verður haldinn í kvöld, 5.
október í félagsheimilinu að
Laugavegi 178, kl. 20.00.
Gestur fundarins veröur
Kristján Ragnarsson, for-
maður LIÚ.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Tónlistarskóli F. í. II.
Fullorðinsfræðsla
Fullorðinsfræðsludeild skólans er að taka til
starfa. í vetur verður haldið eitt námskeiö og
hefst það miövikudaginn 6. október næst-
komandi en lýkur 27. apríl 1983. Þetta nám-
skeið ber yfirskriftina: Tónbókmenntir og al-
menn tónlistarkynning. Leiðbeinandi er Gud-
mundur Emilsson, hljómsveitarstjóri.
Jafnframt þessu gefst þátttakendum kostur á
að sækja fyrirlestra í almennri tónlistarsögu
hjá Hákoni Leifssyni eða í Jazzsögu hjá Jóni
Múla Árnasyni.
Stundaskrá:
Mán. 20—21.30 Alm. Tónlistarsaga
Þri. 20—21.30 Jazzsaga
Mið. 18—19.00 Fulloröinsfræösla
Kennslan fer fram í skólanum að Brautarholti
4. Innritað verður að Laufásvegi 40 dagana
5. -6. október milli kl. 14 og 17. Námsgjaldiö
kr. 1800 staðgreiðist við innritun. Ath.: Að-
eins verður hægt aö innrita mjög takmarkað-
an fjölda nemenda.
Skólastjóri.
Haustnámskeið
i Hamragörðum
Þessi námskeið eru að hefjast í Hamragörð-
um, félagsheimili samvinnumanna að
Hávallagötu 24, Reykjavík, sími 91-21944.
Sænska f. byrjendur
Félagsmála- og
framsagnarnámskeiö
italska f. byrjendur
Enska — samtalshópur
Leiklist
Franska f. byrjendur
Danska — samtalshópur
Þýska f. byrjendur
Sniö og fatasaumur
Teiknun
Tölvunámskeiö
Tölvunámskeið
fyrir börn og ungl.
þriöjud., fimmtud., laugard.
mánud. kl. 17.30—19.30
mánud. kl. 20.00—23.00
þriöjud. kl. 17.30—19.30
þriöjud. kl. 20.00—22.00
þriöjud. kl. 20.00—23.00
miövikud. kl. 17.30—19.30
fimmtud. kl. 17.30—19.30
fimmtud. kl. 20.00—22.00
fimmtud. kl. 20.00—23.00
laugard. kl. 13.00—16.00
laugard. kl. 14.00—17.00
kl. 16.00—18.00
eöa
kl. 18.00—2Ó.00
Öll námskeiðin eru einu sinni i viku nema
tölvunámskeið fyrir börn cq unglinga
10—16 ára. Lengd yfirleitt 10 skipti. Skrán-
ing í síma 21944 kl. 09.00—19.00 nk.
mánud.—föstud.
53 •!
I
Peg
Hávallagötu 24.
Bátur til sölu
65 tonna bátur (stálbátur) til sölu og afhend-
ingar strax. Vélar og tæki mjög góð.
Fasteignamiöstöðin Austurstræti 7,
sími 14120.
húsnæöi óskast
Fjölskylda
nýkomin að utan, óskar eftir 3ja—4ra eða 5
herb. íbúð, í Hafnarfiröi eða á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Reglusemi, hreinlæti, öruggar
greiöslur og einhver fyrirframgreiösla.
Uppl. í síma 92-8388.