Morgunblaðið - 05.10.1982, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982
42
ÍSLENSKA ÓPERAN
__illli
BÚUM TIL ÓPERU
„Litli sótarinn“
Söngleikur fyrir alla fjölskyld-
una.
3. sýning laugardag 9. október
kl. 17.00.
4. sýning sunnudag 10. október
kl. 17.00.
Miðasala er opin daglega frá
kl. 15—19. Simi 11475.
Sími50249
Vígamennirnir
The Warriors)
Hörkuspennandi mynd Aöalhlutverk
Michael Beck, James Remar.
Sýnd kl. 9.
SÆi IA' RBíé® Simi50184 íeiðkerlingin landi bandarisk baráttu og prautir viö myrkraoflin. kl. 9.
Archer og s Ný hörkuspen ævintýramynd urr bogmannsins Sýnc
Dauðinn í fenjunum
Afar spennandi og vel gerö ný
ensk-bandarisk litmynd um venju-
lega æfingu sjálfboöaliöa, sem snýst
upp i hreinustu martröö.
Keith Carradme, Powers Boothe,
Fred Ward. Franklyn Seales. Leik-
stjóri: Walter Hill.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Hækkað verð.
I.KiKI'KIAC
RKYKIAVÍKUK
SÍM116620
JÓI
í kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
SKILNAÐUR
2. sýn. miðvikudag uppselt
(Miðar stimplaðir 18. sept.
gilda)
3. sýn. fimmtudag uppselt
(Miðar stimplaöir 18. sept.
gilda)
4. sýn. föstudag uppselt
(Miðar stimplaðir 22. sept.
gilda)
5. sýn. sunnudag uppselt
(Miðar stimplaðir 23. sept.
gilda)
Miðasalan í Iðnó kl. 14—19.
Sími 16620.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Bræðragengið
(The Long Riders)
Frægustu bræöur kvikmyndaheims-
ins i hlutverkum frægustu bræöra
Vestursins.
„Fyrsti klassi! Besti Vestrinn sem
geröur hefur veriö í lengri, lengri
tima.“
— Gene Shalit, NBC-TV (Today).
Leikstjóri: Walter Hill. Aöalhlutverk:
David Carradine (The Serpent’s
Egg), Keith Carradine (The Duell-
ists, Pretty Baby), Robert Carradine
(Coming Home), James Keach
(Hurricane), Stacy Keach (Doc),
Randy Quaid, (What's up Doc, Pap-
er Moon), Dennis Quaid (Breaking
Away).
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuó börnum innan 16 éra.
Allra síóasta sinn.
Barist til síðasta manns
(Go tell fhe Sparfans)
Spennandi mynd úr Víetnamstríöinu
Aöalhlutverk. Burt Lancaster.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
Allra síðasta sinn.
SIMI 18936
A-salur
STRIPES
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk úrvals-
gamanmynd i litum. Aöalhlutverk:
Bill Murray, Harold Ramis, Warren
Oates, P.J. Solea.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
B-salur
íslenzkur texti.
Otrúlega spennuþrungin ný amerisk
kvikmynd, meö hinum fjórfalda
heimsmeistara í karate, Chuck
Norria í aöalhlutverki. Leikstjóri
Michael Miller Er hann Ufs eóa liö-
inn, maöurinn, sem þögull myröir
alla, er standa í vegi fyrir átramhald-
andi lífi hans?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I CHUCM NORRIS
SiUNiSAS'7
í helgreipum
Hin vinsæla kvikmynd:
"EPIC...OAfílNG...FmE ANDICE A UILE HICH!"
Atar spennandi mynd um fjallgöngu-
fólk og fítldjarfar björgunartilraunir,
þrátt fyrir slys og náttúruhamfarir er
björgunarstarfinu haldiö áfram og
menn berjast upp á líf og dauöa.
Aóalhlutverk: David Jansen, (sá sem
lók aöalhlutverkiö i hinum vinsæla
sjónvarpsþætti Á tlótta).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
l.ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
-afe-
AMADEUS
miövikudag kl. 20
laugardag kl. 20.
GARÐVEISLA
5. sýning fimmtudag kl. 20.
6. sýning föstudag kl. 20.
Litla sviöið:
TVÍLEIKUR
í kvöld kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
AUCLYSINGASIMINN ER:
22480
JHargimbUÞiÞ
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Celeste
Fyrsta mynd Fjalakattarins á
þessu misseri er Celeste, ný
vestur-þýsk mynd sem hlotið
hefur elnróma lof.
Leíkstjóri. Percy Adlon.
Aöalhlutverk. Eva Mattes og
Jiírgen Arndt.
Sýnd kl. 9.
Stórkostlega skemmtileg og djörf,
frönsk litmynd um léttúó og iausa-
kaup i ástum. Aöalhlutverkið leikur
einn vinsælasti leikari Frakklands:
Patrick Dewaere, en hann framdi
sjálfsmorö tyrir 2 vikum.
íal. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÍÚBÆR
Dularfullir
einkaspæjarar
THE _
RIVATE
EYES
4--V
Ný, amerísk mynd þar sem vlnnu-
brögöum þeirrar frægu lögreglu,
Scotland Yard, eru gerö skil á svo
ómótstæöilegan og skoplegan hátt.
Mynd þessi er ein mest sótta gam-
anmynd í heiminum í ár, enda er
aðalhlutverkiö í höndum Don
Knotts, (er fengiö hefur 5 Emmy-
verölaun) og Tim Conway.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuó innan 12 ára.
Ökukennsla
Guðjón Hansson.
Audi árg. ’82 — Greiöslukjör.
Símar 27716 og 74923.
FRUM-
SÝNING
iáskólabíó frumsýnir
dag myndina
í helgreipum
Sjá augl. annars staðar
blaöinu.
Salur B
Grænn ís
Sprennandi og viöburöarík ný ensk-
bandarisk litmynd. byggó á metsölu-
bók eftir Gerald A. Browne, um mjög
óvenjulega djarflegtr rán með Ryan
O’Neal, Anne Archer, Omar Sharif.
Leikstjóri Anthony Simmona.
íslenskur texti. Bönnuö innan 14
ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
IKE®NBOG«NN
n ip ooo
Madame Emma
Ahrifamikil og vel
gerö ný frönsk
stórmynd i litum,
um djarfa athafna-
konu, harðvítuga
baráttu og mikil ör-
lög. Romy Schneid-
er, ásamt Jean-
Louis Trintignant,
Jean-Claude Brialy,
Claude Brasseur.
Leikstjóri: Francis
Gírod.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 6.05
og 9.05.
Salur 1
Frábær
verólauna-
mynd, hugljúf og
skemmtileg
sem enginn má
missa af. Katharjna
Hepburn, Henry
Fonda, Jane Fonda.
9. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Tvisvar sinnum kona
MPI ANDERSSON ANTHONY PERKINS
Hername
was Sylvia.
Herlove
wasa woman
Her mislake
wasaman.
Framúrskarandi vel leikin ný banda-
risk kvikmynd meö úrvalsleikurum.
Myndin fjallar um mjög náiö sam-
band tveggja kvenna og óvæntum
viðbrögöum eiginmanns annarrar.
Aöalhlutverk: Bibi Andersson og
Anthony Perkins.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
B| Símsvari
_______I 32075
Næturhaukarnir
Ný, æslspennandl bandarísk saka-
málamynd um baráttu lögreglunnar
viö þekktasta hryöjuverkamann
heims. Aöalhlutv.: Sylvester Stall-
one, Billy Dee Williams og Rutger
Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
Bönnuð yngri en 14 ára.
FRUM-
SÝNING
frumsýnir
dag myndina
Grænn ís
Sjá augl. annars staðar
blaðinu.
Að duga eða drepast
Æslspennandl lltmynd, um frönsku
útlendlngahersveltlna meö Qene
Hackmann, Terence Hill, Catherine
Deneuve. — Islenskur tsxti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.