Morgunblaðið - 05.10.1982, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982
LADA-SPORT
Vetur, sumar, vor og haust. verö ca. kr. 166.500.
Lada Safir
kr. 99.500.
« Lada 1600 Canada
I kr. 117.200.
V Vestfrost
FRYST1K1STUR
eru DÖNSK gœóavara
LÍTRAR 201 271 396 506
BREIDD cm 72 92 126 156
DYPT cm án HANDFANGS: 65 65 65 65
HÆÐ cm 85 85 85 85
FRYSTIAFKÖST pr SÓLARHRING kg. 15 23 30 30
'ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh. 1,2 1,4 1,6 1,9
201 Itr. kr. 8.422,-
271 Itr. kr. 9.232 -
396 Itr. kr. 10.469 -
506 Itr. kr. 12.210,-
VESTFROST frystikisturnar eru búnar
hinum viðurkenndu Danfoss frysti-
kerfum.
Hverri VESTFROST frystikistu fylgja
1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan-
leg^r á hagstæöu verði.
VESTFROST frystikisturnar eru allar
búnar sérstöku hraðfrystihólfi og
einnig má læsa kistunum. Innrabyrði
er úr rafgalvanhúðuðu stáli með inn-
brenndu lakki.
VESTFROST verksmiðjurnar í Esbjerg
er ein af stærstu verksmiðjum sinnar
tegundar á Noróurlöndum.
'jti
-V
Síðumúla 32 Simi 38000
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Staðan í tvímenningskeppni
eftir tvær umferðir. Spilað er í
þrem tólf para riðlum.
1. Halldór Helgason
— Sveinn Helgason 404
2. Jón G Jónsson
— Magnús Oddsson 392
3. Hans Nielssen
— Lárus Hermannsson 384
4. Guðjón Kristjánsson
— Þorvaldur Matthíasson 373
5. Birgir ísleifsson
— Karl Stefánsson 372
6. Jóhann Jóhannsson
— Kristján Sigurgeirsson 360
7. Haildór Jóhannesson
— Ingvi Guðjónsson 353
8. Arnar Ingólfsson
— Þorsteinn Bergmann 351
9. Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 351
10. Gísli Guðmundsson
— Vilhjálmur Guðmundsson 351
Meðalskor 330
Vetraráætlun BSR og
Keykjavíkurmót í tvimenningi:
Undankeppni:
1. umf. sunnudag
2. „ þriðjudag
3. „ laugardag
Úrslit:
laugardag
sunnudag
Spilastaður: Hreyfilshúsið.
BSÍ
31. okt. kl. 13.00
2. nóv. kl. 19.30
6. nóv. kl. 13.00
20. nóv. kl. 13.00
21. nóv. kl. 13.00
Reykjavíkurmót í sveitakeppni:
Undankeppni (miðað við 19- -20 sveitir):
Umf.: 1. miðvikudag 5. jan. kl. 19.30 Spilastaður: Domus Medica
2. fimmtudag 6. jan. kl. 19.30 n
3. laugardag 8. jan. kl. 13.00 Hreyfilshúsið
4. sunnudag 9. jan. kl. 13.00 n
5. miðvikudag 12. jan. kl. 19.30 Domus Medica
6. fimmtudag 13. jan. kl. 19.30 n
7. miðvikudag 19. jan. kl. 19.30 n
8. laugardag 22. jan. kl. 13.00 Hreyfilshúsið
9. laugardag 29. jan. kl. 10.00 n
Úrslit: laugardag 12. febr. kl. 12.00 Hótel Loftleiðir
sunnudag 13. febr. kl. 10.00 n
íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni:
Helgin 4.—6. febr.
Islandsmót í sveitakcppni:
Undanúrslit:
1. umf. föstudag
2. „ laugardag
3. „ laugardag
4. „ sunnudag
5. „ sunnudag
Úrslit:
1. umf. fimmtudag
2. „ fimmtudag
3. „ föstudag
4. „ föstudag
5. „ laugardag
6. „ laugardag
7. „ sunnudag
Spilastaður: Hótel Loftleiðir.
íslandsmót í tvimenningi:
Undanúrslit:
1. umf. fimmtudag
2. „ fimmtudag
3. „ föstudag
Úrslit:
laugardag
laugardag
sunnudag
Spilastaður: Hótel Loftleiðir.
Hópferðabflar
8—50 farþega bílar í
lengri og skemmri ferðir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
Spilastaður óákveðinn.
18. mars kl. 20.00
19. mars kl. 13.15
19. mars kl. 20.00
20. mars kl. 13.15
20. mars kl. 20.00
31. mars kl. 13.15
31. mars kl. 20.00
1. apríl kl. 13.15
1. apríl kl. 20.00
2. apríl kl. 13.15
2. apríl kl. 20.00
3. apríl kl. 13.15
21. apríl kl. 13.00
21. apríl kl. 19.00
22. apríl kl. 17.00
23. apríl kl. 13.00
23. apríl kl. 19.30
24. apríl kl. 13.00
ísraelskur herforingi:
Gagnrýndi stjórn-
völd — leystur
frá þjónustu
Vetrardvöl á Mallorka
Fimm mánuðir: nóv., des., jan., febr. og mars fyrir aðeins kr 19.840.-
Einstakt tækifæri til þess að eyöa dimmustu og köldustu vetrarmánuöum í Mallorkasól, fyrir minna
verö, en kostar að lifa i kuldanum og vetrarumhleypingum.
Fallegar fyrsta flokks íbúöir, svefnherbergi, stór stofa, sólsvalir. flísalagt eldhús meö öllum búnaöi,
snyrtiherbergi og baö, flísalagt og marmari, sundlaugar, tennisvellir og minigolf í garöinum og á
grasflötunum. islensk fararstjórn, skemmti- og skoöunarferöir um sólríkt og fagurt sólarland, þar
sem appelsínurnar falla fullþroskaöar af trjánum í janúar.
Örfáum plássum óráóstafaó.
Aðrar ferðir okkar:
Tenerife fögur eólskineperedís, alla þriðjudaga.
London, vikuferðir alla laugardaga.
Landíö helga og Egyptaland 22 dagar, 12. október.
Thaíland — Hong Kong 9. nóv. og 21. des. 19 dagar.
/ÆlÍrtOUr (Flugferöir)
Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaðinum, 2. h. Símar 10661 og 15331.
Tel Aviv, Israel, l. október. AP.
SEXTÍU og sjö ára gamall ísraelskur
hcrforingi sem starfaði sem sjálf-
boðaliði í Líbanon-striðinu hefur ver-
ið leystur frá hcrþjónustu fyrir að
birta gagnrýni á ísraelsmenn og með-
ferð þeirra á Palestínumönnum í
Líbanon.
Herráðið segir að herforninginn
hafi brotið reglugerð sem bannar
hermönnum að skrifa um reynslu
sína meðan þeir eru enn að störf-
um.
Herforinginn, Yirmiyah að
nafni, sem kominn er á eftir-
launaaldur, hefur starfað fyrir
ísraelska herinn á neyðartímum
sem sjálfboðaliði og var síðasta
staða hans á skrifstofu hersins í
Líbanon. Hann ritaði grein er birt-
ist í júlímánuði síðastliðnum þar
sem hann ákærir félaga sína um
ýmislegt misjafnt í stríðinu í
Líbanon.
Hann hefur síðan verið borinn
þeim sökum að halda uppi áróðri
fyrir PLO í ísrael og verið leystur
frá herþjónustu eins og fyrr segir.