Morgunblaðið - 06.10.1982, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982
52
GAMLA BIO !
Simi 11475
Be
Afar spennandi og hrollvekjandi
bandarísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuO börnum.
Sími50249
Vígamennirnir
The Warriors)
Hörkuspennandi mynd. Aöalhlutverk
Michael Beck, Jamet Remar.
Sýnd kl. 9.
Síöasta ainn.
3ÆJARBTéfi
—^****** Simi 50184
Næturhaukarnir
Ný æsispennandi sakamálamynd um
baráttu lögreglunnar viö þekktasta
hryöjuverkamann heims. Aöalhlut-
verk Sylvester Stallone.
Sýnd kl. 9.
Dauöinn í fenjunum
Afar spennandi og vel
ensk-bandarísk litmynd um venju-
lega æfingu sjálfboöaliöa, sem snýst
upp í hreinustu martröö.
Keith Carradine, Powers Boothe,
Fred Ward, Franklyn Seales. Leik-
stjóri: Walter Hill.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Hækkaö verö.
í
Ökukennsla
Guöjón Hansson.
Audi árg. ’82 — Greiöslukjör.
Símar 27716 og 74923.
AUGLÝSINGASÍMINN ER;
^22480
JWsrgtmlrUöiö
LEIKFElAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
SKILNAÐUR
2. sýn.
(Miðar
gilda)
3. sýn.
(Miöar
gilda)
4. sýn.
(Miðar
gilda)
5. sýn.
(Miðar
gilda)
6. sýn.
(Miöar
gilda)
JÓI
laugardag kl. 20.30
Miöasalan í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
í kvöld uppselt
stimplaðir 18. sept.
fimmtudag uppselt
stimplaðir 19. sept.
föstudag uppselt
stimplaöir 22. sept.
sunnudag uppselt
stimplaðir 23. sept.
þriöjudag uppselt
stimplaðir 24. sept.
Silnl
I VO
I helgreipum
FJALA
kötturinn
TjamarbíóSími 27860
Celeste
Fyrsta mynd FJalakattarins á
þessu mlsseri er Celeste, ný
vestur-þýsk mynd sem hlotið
hefur einróma lof.
Leikstjóri. Percy Adlon.
Aöalhlutverk. Eva Mattes og
Jiírgen Arndt.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Klækjakvendin
(Foxes)
Jodie Foster, aöalleikkonan í „Fox-
es“, ætti aö vera öllum kunn, því hún
hefur veriö í brennidepli heimsfrétt-
anna aö undanförnu. Hinni frábæru
tónlist i „Foxes", sem gerist innan
um gervimennsku og neonljósadýrð
San Fernando-dalsins i Los Angeles,
er stjórnaö af Óekartverðlaunahaf-
anum Giorgio Moroder og leikin eru
lög eftir Donnu Summer, Cher, og
Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne,
Aöalhlutverk: Jodie Foster, Salty
Kellerman, Randy Quaid.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10.
Bönnuö börnum innan 12 ira.
SIMI 18936
A-salur
STRIPES
B-salur
“EP1C...DARING...FIRE ANDICE A MILE HICH!"
Afar spennandi mynd um fjallgöngu-
fólk og fifldjarfar björgunartilraunir,
þrátl fyrir slys og náttúruhamfarir er
björgunarstarfinu haldiö áfram og
menn berjast upp á líf og dauöa.
Aöalhlutverk: David Janaan, (sá sem
lék aöalhlutverkiö í hinum vinsæla
sjónvarpsþætti A flótta).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
lalenskur laxti.
Bráöskemmtileg, ný amerisk úrvals-
gamanmynd í litum. Aöalhlutverk:
Bill Murray, Harold Ramis, Warren
Oatea, P.J. Soles.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hsekksö verð.
islenzkur texti.
Otrúlega spennuþrungin ný amerísk
kvikmynd, meö hinum fjórfalda
heimsmeistara í karate, Chuck
Norris i aöalhlutverki Leikstjóri
Michael Miller. Er hann lífs eöa liö-
inn, maöi 'inn, sem þögull myröir
alla. er sianda í vegi fyrir áframhald-
andi lífi hans?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Hin vinsæla kvikmynd:
Stórkostlega skemmtileg og djörf,
frönsk litmynd um léttúð og lausa-
kaup i ástum. Aóalhlutverkiö leikur
einn vinsælasti leikari Frakklands:
Patrick Dewaera, en hann framdi
sjálfsmorö fyrir 2 vikum.
fsl. texti.
Bönnud innan 16 éra.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÍÓBJEB
Dularfullir
einkaspæjarar
15
THE _
RIVATE
EYES
— i '*
Ný, amerisk mynd þar sem vinnu-
brögöum þeirrar frægu lögreglu,
Scotland Yard, eru gerö skil á svo
ómótstæóilegan og skoplegan hátl.
Mynd þessi er ein mest sótfa gam-
anmynd í heiminum í ár, enda er
aöalhlutverkiö f höndum Don
Knotts, (er fengiö hefur 5 Emmy-
verölaun) og Tim Conway.
íalanzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 éra.
Miðnæturlosti
(Ein meö öllu)
Sýnd í nýrri gerö þrfvfddar, þridýpt.
Ný gerö þrfvfddargleraugna.
Geysidjörf mynd um fólk er upplifir
sfnar kynlffshugmyndir á frumlegan
hátt.
Sýnd kl. 11.15.
Stranglega bönnuö innan 16 éra.
Tvisvar sinnum kona
Framurskarandi vel leikin ný banda-
rísk kvikmynd með úrvalsleikurum.
Myndin fjallar um mjög náiö sam-
band tveggja kvenna og óvæntum
viöbrögöum eiginmanns annarrar.
Aöalhlutverk: Bibi Andersaon og
Anthony Perkins.
Bönnuö börnum innan 16 éra.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Innrásin á jörðina
Ný bráöfjörug og skemmtileg
bandarfsk mynd úr myndaflokknum
„Vígsfirniö". Tveir ungir menn frá
Galactica fara til jaröarinnar og
kemur margt skemmtilegt fyrir þá í
þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki
ekiö f bil áöur o.íl., o.fl. Ennfremur
kemur fram hinn þekktl útvarpsmaö-
ur Wolftnan Jack. Aöalhlutverk:
Kent MacCont, Barry Van Dyka,
Robyn Douglass og Lorne Green.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Salur B
Grænn ís
Sprennandi og viöburöarík ný ensk-
bandarfsk litmynd. byggö á metsölu-
bók eftir Gerald A. Browne. um mjög
óvenjulega djarflegtr rán meö Ryan
O'Neal, Anne Archer, Omar Sharif
Leikstjóri: Anthony Simmons.
íslenskur texti. Bönnuö innan 14
éra.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Hsekkaö verö.
Madame Emma
Ahrifamíkil og vel
gerö ný frönsk
stórmynd f litum,
um djarfa athafna-
konu, haróvftuga
baráttu og mikil ör-
lög. Romy Schneid-
er, ásamt Jean-
Louis Trintignant,
Jean-Claude Brialy,
Claude Brasaeur.
Leiksfjóri: Francis
Girod.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 6.05
og 9.05.
Frábær
verðlauna-
mynd, hugljúf og
skemmtileg
sem enginn má
missa af. Katharine
Hepburn, Henry
Fonda, Jane Fonda.
9. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.,
Að duga eða drepast
Æslspennandi Htmynd. um frðnsku _
útlendlngahersveitina meö Gene I
Hackmann, Terence Hlll, Catherine |
Deneuve. — Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 éra.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.