Morgunblaðið - 06.10.1982, Page 24
AUGLÝSINGASTOFA KRISTiNAR HF 91 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982
56
Diskarnir
eru komnir!
Kodak kynnir nýja tækni sem umbyltir heimi Ijósmyndunar.
Ljósmyndun byggð á tölvutækni!
Vegna þess að nýja Kodak Disk-
tæknin er ekki byggð á filmuspólu heldur
næfurþunnri diskfilmu verður nóg pláss í
vélinni fyrir háþróaðan, tölvustýrðan raf-
eindabúnað, rafknúna filmufærslu, sjálf-
virka lýsingu og innbyggt flass og allt er
þetta knúið með innbyggðri lithium
rafhlöðu.
Þetta hafa vísindamenn Kodak sameinað og smækkað í
alsjálfvirka nútíma myndavél sem kemur til með að umbylta
möguleikum þínum til Ijósmyndunar.
Góðar myndir sem regla, ekki undantekning!
Með tilkomu Kodak Disk-
tækninnar þarftu ekki lengur að
eiga flóknar og dýrar Ijósmynda-
græjur til þess að taka góðar
myndir reglulega því þessi snjalla
myndavél stillir sjálf réttan lýsing-
artíma um leið og hún hefur
skoðað fyrirmyndina.
Hún kveikir á flassinu (ef
með þarf), færir filmuna sjálfkrafa
og endurhleður flassið.
Allt þetta gerir hún á sekúndubrotum
og gerir þér því kleift að taka mynd eða
myndröð, hverja á fætur annarri, eins
hratt og þig lystir með því einu að
smella af.
Kodak Diskurinn hugsar fyrir öllu en
þú færð myndirnar hverja annarri betri,
skarpar og skýrar.
Stórkostlegt, ekki satt?
5 ára ábyrgð og gott verð!
Það segir ekki svo lítið um trú fram-
leiðendanna á Disktækninni að þeir bjóða
þér fúslega 5 ára ábyrgð á 4000, 6000 og
8000 gerðunum og 3 ára ábyrgð á
2000 gerðinni.
Verðið ættu allir að ráða við.
Kodak Diskur 2000 kr. 810,00
Kodak Diskur 4000 kr. 1.020,00
Kodak Diskur 6000 kr. 1.360,00
Kodak Diskur 8000 kr. 2.210,00
UPPGÖTVAÐU DISKINN,
HVAÐ VILTU HAFA ÞAÐ FLÓKIÐ
ÞEGAR KODAK GERIR ÞAÐ
SVONA EINFALT- OG GOTT!
BANKASTRÆTi - GLÆSIBÆ - AUSTURVERI - UMBOÐSMENN UM ALLT LAND