Tíminn - 29.07.1965, Qupperneq 6

Tíminn - 29.07.1965, Qupperneq 6
I 6 FIMMTUDAGUR 29. júlí 1965 AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR Höfum staðsett 4 sæta flugvél « Egilsstöðum og Neskaupstoð Leiguflug Varahlutaffui Sjúkraflug UmboSsmaður Neskaupstoð Orn Scheving i Trúlofunar- hringar afgreiddir «;amdp<>ours. Sendurp urr allt land HALLÐÓR Skólavörðustlg 2 BILAKAUP Consul Cortina ‘65 ekinn 6 þús. km. Verð 160 þús. staðgreitt. Consul Cortina ‘64 skipti koma til greina. Verð 130 þúsund. N.S.U. Prinz ‘63 góður bíll. Verð 100 þús. Zodiac ‘60 góður bíl'l. Verð 100 þús stað- gr. Zephýr ’62 Samkl. með verð oggreiðslur Chevrolet ‘60 Hardtop skipti möguleg. Verð samkl. Chevrolet ’58 station góður, verð 110 þús. Chevrolet ‘60 station Verð 120 þúsund. Ford Fairlane 500 ‘64 með stöðvarleyfi í eitt ár. Verð 280 þúsund. Skoda staton ‘56 með nýrri vél. Verð 25-30 þús Ford original ‘58 6 sýl. beinsk. Verð 65 þús, staðgr . Opel Caravan ’55 skoðaður ‘65. Verð aðeins 30 þús. Landrover ‘62 ekinn 12 þús. km. Verð 125 þús. Fasteignabréf kemur til greina. Willys jeppar ’47 með allskonar kjörum. Aðeins lítið brot af þeim hundr uðum bifreiða, sem við höfum á söiuskrá okkar. BILAKAUP (Rauðara Skúlagötn 55 Sími: 15812. mm BOLHOLT6 (hús Belgjagerðarinnar) SÍM3 19443. BLAÐBURÐARBÖRN óskast til að bera blaSið til kaupenda á Melunum. Bankastræti 7 — sími 1-23-23. * BILLINN Rent an Ioecar Sími 1 8 8 3 3 FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR ^ Danmörk - Búlgaría á 14.8.-2.9. 20 daga ferð Y///S/. ! ///. ///* F’ararátjóri: Gestur Þorgrímsson. 14. ágúst: Flogið til Kaupmannahafnar og dyalist þar í 3 daga. 17. ágúst: Flogið til Sofia, en þaðan farið til Sólarstrandarinnar við Svartahaf. Nessebur og dvalist þar í hálfan mánuð. Farið þaðan aftur til Sofia og flogið 30. ágúst til Kaupmannahafnar og dvalist þar í 3 daga. 2. september: Flogið til Keflavíkur Búlgaría er eitt þeirra landa sem ferðamanna- straumurinn á síðastliðum árum hefur aúkist til í ríku mæli entía eru baðstrendur þar síst lalcari en í Rúmeníu og náttúrufegurð mikil. Búlgarar hafa byggt fjöldann allan af nýtízku hótelúnr undanfarin ár og verðlag er þar mjög gott. Búlg arar skipuleggja ferðir til nágrannalandanna eins og Rúmenar t.d. til Istanbul með skipi og er verð’ þar mjög gott. Sömuleiðis er um fjölda ferða að ræða innanlands á mjög hagkvæmu verði. Engínn vafi er á að íslendingar eíga eftir. að auka komur sínar til Búlgaríu á næstu árum enda eru viðskipti landanna í örum vexti. Hafið samband við okkur sem fyrst. L A ISI DS9 N 1- FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK vm//m//m//m//m////m^ v. skAtar Munið Suð-Vesturlandsmót Víkinga í Innstadal. 11. -15. ágúst Mótsgja|d kr. 486,00 (me@ mat). Stærsta mót sumarsins Lengsta mót sumarsins. Vandaöasta mót sumarsins. Umsóknir hjá foringjum oe i Skátabúðinni. | Umsóknarfrestur til 31. júlí SIGLUFJ ARDARFLUG FLUGSÝNAR h.f. FARÞEGAFLUG VARAHLUTAFLUG SJÚKRAFLUG HÖFUM STAÐSETT 4 SÆ^A , FLUGVÉL A SIGLUFIRDI Jj Gestur Fannda!, kaupmaður SIGLUFIRÐI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.