Tíminn - 29.07.1965, Síða 10

Tíminn - 29.07.1965, Síða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 29. júlí 1965 í dag er 29. júlí - Tungl í hásuðri kl. 13.45 Árdegisháflæði kl. 5.51 flmmtudagur Olafsmessa Hjónaband Heilsugæzla •fc SlysavarSstofan i Hellsuverndar- stööinni er opin allan sólarhrlnglnn Næturlæknir kl 18—8, simi 21230. ■jt NeySarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingár um Læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara lækna félags Reykjavikur i síma 18888 Næturvarzla Lyfjabúðin Iðunn. Ferskeytlan Þorvaldur Þórarinsson, Hjaltabakka, kveðið til konu: Bg er ekki alveg frjáls ýmsar hamla skorður. En ætlarð' að leggja arm um háls ef ég kæml norSur? Laugardaginn 17. júli voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Ósk- ari Þorlákssyni, ungfrú Eygló Svava Jónsdóttir og Ágúst Ling Gíslason, rafvirki. Heimili þeirra er að Höfða borg 24. (Studio Guðmundar). Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Milillandaflug: Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 07.45 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísa fjarðar, Hellu og Homafjarðar. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 29. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis I útvarp. 13.00 Á frí- I vakinni. Dóra Ingvadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisúbvarp. 16.30 Síðdegisút varp. 18.30 Danshljómsv. leika. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál. Svavar Sig- mundsson stud. mag. flytur þátt inn. 20.05 Tvö stutt hljómsveitar verk eftir Delius. 20.20 Raddir skálda: Helgi Valtýsson. 21.05 Svíta nr. 3 í C-dúr fyrir einleiks- selló eftir Bach. 21.30 Skósmiður inn, sem varð prófessor. Hugrún skáldkona flytur síðara erindi sitt um WiHiam Carey. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun. Ósikar Halldórsson cand. mag. les (7). 22.30 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Ámasonar. 23. 30 Dagskrárlok. Föstudagur 30. júlí. Laugardaginn 10. júlí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jón Thorarensen, ungfrú Hall dóra G. Bjarnadóttir, Ránargötu 9, og Leó Þórhallsson, málaranemi, sama stað. (Studlo Guðmundar). angel. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell lestar á Austfjarðarhöfn um. Mælifell er í Hangö, fer þaðan til Ábo. Belinda fer í dag frá Rvk til Austfjarða. Skipaútgerð rfkisins. Hekla er í Reykjavfk. Esja er á Aust fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvk. Skjaldbreið er á Húna flóahöfnum á vesturlelð. Herðubreið er í Reykjavík. Hafskip h. f. Langá kom til London 27. þ. m. Laxá er væntanleg til Hull á morg- un. Rangá er í Keflavík. Selá er í Rotterdam. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 25. júlí til 30. júli. Verzlunin l/undur, Sundlaugavegi 12. Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139 Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Verzlun Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21a. Verzlunin Nova, Barónsstíg 27. Vitastígsbúðin, Njálsgötu 43. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzlunin Vör, Sörlaskjóli 9. Melabúðin, Hagamel 39. Verzlunin Víðir, Starmýri 2, Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22. Jónsval, Blönduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær, Bræðaborgarstíg 5. Lúllabúð, Hverfísgötu 61. Silli & Valdi, Aðalstræli 10 Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Silli & Valdi, Langholtsvegí 49. Kaupfélag Reykjavíkur og Nágrennis: Kron, Dunhaga 20. DENNI Afhvurju sagðir þú mér ekki að þetta væri tfuþúsundogf jögur dæmalausi hundruð kossa bíómynd???? Siglingar Orðsending Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell fer í dag frá Grimsby til Horna fjarðar. Dísarfell fór 27. þ. m. frá Hornafirði tll Dublin, Cork, Ant\y„ Rotterdam og Riga. Litlafell er væntanlegt tll Reykjav. í dag. Helga fell fór frá Húsavfk í gær til Arch Verð fjarverandi 3—4 vikur, vottorð verða afgreidd i Neskirkju mið vikudögum fcl. 6—7. Kirkjuvörður er Magnús Konráðsson, sími hans er 22615 eða 17780. Séra Jón Thor arensen. Kvenfélagsamband íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2, er lokuð um óákveð inn tíma, félagskonur eru beðnar að snúa sér til Helgu Magnúsdóttur, Blikasöðum, sími um Brúarland. Konur, Garðahreppl. Orlof húsmæðra verður að þessu sinni að Laugum, Dalasýslu, dagana 20. til 30. ágúst. Upplýsingar í sím- um 51862 og 51991. Frá mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika Mæðrastyrksnefndar að HlaS- gerðarkoti i Mosfellssveit verður 20. ágúst umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar 1 sima 14 3 49, milli kl. 2 og 4 dagl. Söfn og sýningar Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga, nema laugardaga 1 júli og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kL 2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20, 6.20 og 6.30. Aúkaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1,30 — 4.00. Minjasafn Reykjavfkurborgar. Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga. Borgarbókasafn Reykjavfkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðju dagisns 3. ágúst Fimmtudaginn 29. júlí verða skoð aðar bifreiðarnar R-11401 tll R-11550. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl, 10—12 Á morgun 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg- I isútvarp. 13.15 Lesin I dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Frétt ir. 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Efst á baugi. Björg vin Guðmundsson og Tómas Karlsson greina frá ýmsum er- iéndum málefnum. 20.30 Fiðlu- lög: Michael Rabin leikur með Leon Pommers píanóleikara. 20. 45 „Þar er alit þakið í vötnum" Þórður Kristleifsson kennarl flyt ur lýsingu á Amarvatnsheiði e£t ir Kristleif Þorsteinsson. 21.20 „Fififbrekka, gróin grund“: Gömlu lögin sungin og leikin. 21.30 Útvarpssagan: „ívalú“ eft- ir Peter Freuchen. Arnþrúður Bjömsdóttir les (7). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag an: „Pan“ eftir Knut Hamsun. 22.30 Næturhljómleikar. 23.25 Dagskrárlok.' Maður við gluggann — liann var með Eg frúi þvj. byssu. — Bezt að fara út og athuga málið. — Hún ætlar að segja eitthvað, ég ætla að losa bindið. — Þá skrækir hún eins og vitlaus. — Þó ég gerði það, mundu ekki aðrir en aparnir heyra það. — Eg dáist að kjark þínum ungfrú Cary. — Eg á peninga, ég skal grelða ykkur ef þið farlð með mig aftur tll borgarinn- ar. — Milljón doliara? — Eg get útvegað þá. — Þú verður hér kyrr, það borgar eng inn lausnargjald eftir að hann er orðinn frjáls!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.