Morgunblaðið - 29.10.1982, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.10.1982, Qupperneq 1
Föstudagur 29. október - Bls. 33-56 „Það skemmtilegasta vid köfunina er ad maður er eiginlega gestur í allt öörum heimi. Þessi heimur er þögull, maður sér fiskana og fleiri tífverur í þeirra eigin umhverfi, litirnir spanna næstum allt títrófiö og maður svífur um í algjöru þyngdarleysi. “ Eitt- hvaö á þessa leiö sagöi Jónas G. Jónasson, for- maður Sportkafarafélags Reykjavíkur, um þetta áhugamál. Viö fræöumst um ýmis atriöi varöandi köfunina og ekki er aö sjá annað en að vel fari á meö einum gestanna og heimamanni á meöfylgj- andi mynd sem Jónas tók í einni af feröum sínum. ■ MKa Hvað segir læknirinn? Hvað myndir þúgeraefþú værirí mínum sporum, lækn- ir? Þessa spurningu kannast flestir læknar við af vörum sjúkl- inga sinna, þegarþeir þurfa að taka erfiðar ákvarðanir, svo sem varðandi uppskurði eða lyfjameðferð. En hvaða mark taka læknarnir sjálfiráýms- um upplýs- ingum sem rannsóknir síðustu ára hafa leitt í Ijós? Frímerki 35 Hvað er að gerast 42/43 Myndasögur og Fólk 48/49 Tízka 38 Sjónvarp næstu viku 44/45 Dans, bíó, leikhús 50/53 Heimilíshorn 39 Útvarp næstu viku 46 Velvakandi 54/55 Jólaföndur Núna eftir helgina er væntanleg f glugga Rammageröarinnar samkvæmt venju fyrsta jólaskreytingin f Reykjavík. Það eru þó fleiri farnir að hugsa um jól, við litum við hjá Guðrúnu Geirsdóttur þar sem hún var að undirbúa námskeiö í jóla- föndri og fengum að Irta á þaðhelsta sem þar verður unnið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.